Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sindri Sverrisson skrifar 27. febrúar 2025 14:59 Fróði Hymer lenti í leiðindaatviki á HM í Þrándheimi í dag. SKÍ Fimm Íslendingar kepptu í sprettgöngu á HM í skíðagöngu í Noregi í dag. Einn þeirra, Fróði Hymer, lenti í vægast sagt leiðinlegu atviki því annar keppandi stal skíðunum hans. Þetta kemur fram í frétt Skíðasambandsins í dag en þar segir að kínverski keppandinn Wuerkaixi Kuerbanjiang, sem var á undan Fróða í rásröðinni, hafi tekið skíðin hans Fróða og keppt á þeim. Fróði komst að þessu þegar hann ætlaði sjálfur að gera sig kláran í keppni. Hann hafði leitað um allt keppnissvæðið þegar hann sá loks Kuerbanjiang á ráslínunni, að leggja af stað. Kínverjinn keppti því á skíðum Fróða en var svo dæmdur úr keppni vegna málsins. Það voru hins vegar góð ráð dýr fyrir Fróða sem ákvað að nýta skíði Kínverjans og keppa á þeim: „Þetta hafði vissulega áhrif á Fróða því mikið stress skapaðist og mjög óþægilegt að vera tilbúinn bara nokkrum sekúndum áður en maður á að starta,“ segir í grein Skíðasambandsins. Íslenski hópurinn hefur lokið keppni í sprettgöngu, á HM í skíðagöngu.SKÍ Þrjátíu fyrstu keppendurnir komust áfram í keppninni en enginn Íslendinganna var þar á meðal. Þeir hafa hins vegar tryggt Íslandi sæti í skíðagöngu karla og kvenna á Ólympíuleikunum á næsta ári. Dagur Benediktsson varð fyrstur Íslendinga í keppni karla, í 94. sæti á 3:00,62. Fróði kom næstur í 111. sæti á 3:06,23 og Einar Árni Gíslason var rétt á eftir honum, á 3:06,68. Ástmar Helgi Kristinsson varð í 115. sæti á 3:07,34. Jaume Pueyo frá Spáni varð þrítugasti hjá körlunum í morgun á 2:52,84 mínútum. Kristrún Guðnadóttir var eini keppandi Íslands í kvennaflokki en hún endaði í 79. sæti, á 3:40,01 mínútum. Keppandinn í 30. sæti undankeppninnar, Rosie Brennan frá Bandaríkjunum, fór gönguna á 3:12,40. Skíðaíþróttir Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Skíðasambandsins í dag en þar segir að kínverski keppandinn Wuerkaixi Kuerbanjiang, sem var á undan Fróða í rásröðinni, hafi tekið skíðin hans Fróða og keppt á þeim. Fróði komst að þessu þegar hann ætlaði sjálfur að gera sig kláran í keppni. Hann hafði leitað um allt keppnissvæðið þegar hann sá loks Kuerbanjiang á ráslínunni, að leggja af stað. Kínverjinn keppti því á skíðum Fróða en var svo dæmdur úr keppni vegna málsins. Það voru hins vegar góð ráð dýr fyrir Fróða sem ákvað að nýta skíði Kínverjans og keppa á þeim: „Þetta hafði vissulega áhrif á Fróða því mikið stress skapaðist og mjög óþægilegt að vera tilbúinn bara nokkrum sekúndum áður en maður á að starta,“ segir í grein Skíðasambandsins. Íslenski hópurinn hefur lokið keppni í sprettgöngu, á HM í skíðagöngu.SKÍ Þrjátíu fyrstu keppendurnir komust áfram í keppninni en enginn Íslendinganna var þar á meðal. Þeir hafa hins vegar tryggt Íslandi sæti í skíðagöngu karla og kvenna á Ólympíuleikunum á næsta ári. Dagur Benediktsson varð fyrstur Íslendinga í keppni karla, í 94. sæti á 3:00,62. Fróði kom næstur í 111. sæti á 3:06,23 og Einar Árni Gíslason var rétt á eftir honum, á 3:06,68. Ástmar Helgi Kristinsson varð í 115. sæti á 3:07,34. Jaume Pueyo frá Spáni varð þrítugasti hjá körlunum í morgun á 2:52,84 mínútum. Kristrún Guðnadóttir var eini keppandi Íslands í kvennaflokki en hún endaði í 79. sæti, á 3:40,01 mínútum. Keppandinn í 30. sæti undankeppninnar, Rosie Brennan frá Bandaríkjunum, fór gönguna á 3:12,40.
Skíðaíþróttir Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Fleiri fréttir Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Sjá meira