Annar keppandi stal skíðum Fróða á HM Sindri Sverrisson skrifar 27. febrúar 2025 14:59 Fróði Hymer lenti í leiðindaatviki á HM í Þrándheimi í dag. SKÍ Fimm Íslendingar kepptu í sprettgöngu á HM í skíðagöngu í Noregi í dag. Einn þeirra, Fróði Hymer, lenti í vægast sagt leiðinlegu atviki því annar keppandi stal skíðunum hans. Þetta kemur fram í frétt Skíðasambandsins í dag en þar segir að kínverski keppandinn Wuerkaixi Kuerbanjiang, sem var á undan Fróða í rásröðinni, hafi tekið skíðin hans Fróða og keppt á þeim. Fróði komst að þessu þegar hann ætlaði sjálfur að gera sig kláran í keppni. Hann hafði leitað um allt keppnissvæðið þegar hann sá loks Kuerbanjiang á ráslínunni, að leggja af stað. Kínverjinn keppti því á skíðum Fróða en var svo dæmdur úr keppni vegna málsins. Það voru hins vegar góð ráð dýr fyrir Fróða sem ákvað að nýta skíði Kínverjans og keppa á þeim: „Þetta hafði vissulega áhrif á Fróða því mikið stress skapaðist og mjög óþægilegt að vera tilbúinn bara nokkrum sekúndum áður en maður á að starta,“ segir í grein Skíðasambandsins. Íslenski hópurinn hefur lokið keppni í sprettgöngu, á HM í skíðagöngu.SKÍ Þrjátíu fyrstu keppendurnir komust áfram í keppninni en enginn Íslendinganna var þar á meðal. Þeir hafa hins vegar tryggt Íslandi sæti í skíðagöngu karla og kvenna á Ólympíuleikunum á næsta ári. Dagur Benediktsson varð fyrstur Íslendinga í keppni karla, í 94. sæti á 3:00,62. Fróði kom næstur í 111. sæti á 3:06,23 og Einar Árni Gíslason var rétt á eftir honum, á 3:06,68. Ástmar Helgi Kristinsson varð í 115. sæti á 3:07,34. Jaume Pueyo frá Spáni varð þrítugasti hjá körlunum í morgun á 2:52,84 mínútum. Kristrún Guðnadóttir var eini keppandi Íslands í kvennaflokki en hún endaði í 79. sæti, á 3:40,01 mínútum. Keppandinn í 30. sæti undankeppninnar, Rosie Brennan frá Bandaríkjunum, fór gönguna á 3:12,40. Skíðaíþróttir Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt Skíðasambandsins í dag en þar segir að kínverski keppandinn Wuerkaixi Kuerbanjiang, sem var á undan Fróða í rásröðinni, hafi tekið skíðin hans Fróða og keppt á þeim. Fróði komst að þessu þegar hann ætlaði sjálfur að gera sig kláran í keppni. Hann hafði leitað um allt keppnissvæðið þegar hann sá loks Kuerbanjiang á ráslínunni, að leggja af stað. Kínverjinn keppti því á skíðum Fróða en var svo dæmdur úr keppni vegna málsins. Það voru hins vegar góð ráð dýr fyrir Fróða sem ákvað að nýta skíði Kínverjans og keppa á þeim: „Þetta hafði vissulega áhrif á Fróða því mikið stress skapaðist og mjög óþægilegt að vera tilbúinn bara nokkrum sekúndum áður en maður á að starta,“ segir í grein Skíðasambandsins. Íslenski hópurinn hefur lokið keppni í sprettgöngu, á HM í skíðagöngu.SKÍ Þrjátíu fyrstu keppendurnir komust áfram í keppninni en enginn Íslendinganna var þar á meðal. Þeir hafa hins vegar tryggt Íslandi sæti í skíðagöngu karla og kvenna á Ólympíuleikunum á næsta ári. Dagur Benediktsson varð fyrstur Íslendinga í keppni karla, í 94. sæti á 3:00,62. Fróði kom næstur í 111. sæti á 3:06,23 og Einar Árni Gíslason var rétt á eftir honum, á 3:06,68. Ástmar Helgi Kristinsson varð í 115. sæti á 3:07,34. Jaume Pueyo frá Spáni varð þrítugasti hjá körlunum í morgun á 2:52,84 mínútum. Kristrún Guðnadóttir var eini keppandi Íslands í kvennaflokki en hún endaði í 79. sæti, á 3:40,01 mínútum. Keppandinn í 30. sæti undankeppninnar, Rosie Brennan frá Bandaríkjunum, fór gönguna á 3:12,40.
Skíðaíþróttir Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Fleiri fréttir Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, Íslendingaslagur, enski og margt fleira Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Sjá meira