Hélt upp á HM-gullið með nýrri klippingu en konan var brjáluð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2025 09:32 Franziska Preuss sést hér með gullverðlaunin sín en seinna tók hún upp rakvélina og klippti þjálfara sinn eins og sjá má til hægri. Getty/Tom Weller/NRK Norski þjálfarinn Sverre Olsbu Röiseland fagnaði heimsmeistaratitli skjólstæðings síns í skíðaskotfimi í gær með afar sérstökum hætti. Röiseland er þjálfari þýska landsliðsins og í gær tryggði hin þýska Franziska Preuss sér gull á heimsmeistaramótinu. Hún fékk ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn því þjálfarinn hennar var búinn að lofa henni einu öðru. „Ég fékk að vita það í gær að við höfðum bara unnið silfur eða brons. Ég lofaði því að ef Franziska mynda vinna gull þá mætti hún klippa mig. Ég sagði samt við hana að hún yrði að gera það áður en Marte kæmi,“ sagði Sverre Olsbu Röiseland við norska ríkisútvarpið. Fréttin um klippinguna hjá norska ríkisútvarpinu.NRK Franziska var fljót að finna rakvélina og lét til sína taka. NRK fjallaði um nýju klippinguna sem er vissulega mjög sérstök. NRK sýndi líka mynd af því þegar hann sýndi eiginkonu sinni, Marte Olsbu Röiseland, útkomuna og það er óhætt að segja að hún hafi ekki verð sátt. „Þetta var algjörlega hryllilegt. Það versta sem ég hef séð. Ég held að ég hafi aldrei séð hann með svona slæma klippingu og vonandi sé ég það aldrei aftur,“ sagði Marte sem sjálf er keppniskona í skíðaskotfimi. „Ég var mjög hrifinn af frammistöðu hennar Franzisku í keppninni í dag en ég get ekki sagt það sama um hæfileika hennar með rakvélina. Þetta er forljótt,“ sagði Marte. Skíðaíþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira
Röiseland er þjálfari þýska landsliðsins og í gær tryggði hin þýska Franziska Preuss sér gull á heimsmeistaramótinu. Hún fékk ekki aðeins gullverðlaun um hálsinn því þjálfarinn hennar var búinn að lofa henni einu öðru. „Ég fékk að vita það í gær að við höfðum bara unnið silfur eða brons. Ég lofaði því að ef Franziska mynda vinna gull þá mætti hún klippa mig. Ég sagði samt við hana að hún yrði að gera það áður en Marte kæmi,“ sagði Sverre Olsbu Röiseland við norska ríkisútvarpið. Fréttin um klippinguna hjá norska ríkisútvarpinu.NRK Franziska var fljót að finna rakvélina og lét til sína taka. NRK fjallaði um nýju klippinguna sem er vissulega mjög sérstök. NRK sýndi líka mynd af því þegar hann sýndi eiginkonu sinni, Marte Olsbu Röiseland, útkomuna og það er óhætt að segja að hún hafi ekki verð sátt. „Þetta var algjörlega hryllilegt. Það versta sem ég hef séð. Ég held að ég hafi aldrei séð hann með svona slæma klippingu og vonandi sé ég það aldrei aftur,“ sagði Marte sem sjálf er keppniskona í skíðaskotfimi. „Ég var mjög hrifinn af frammistöðu hennar Franzisku í keppninni í dag en ég get ekki sagt það sama um hæfileika hennar með rakvélina. Þetta er forljótt,“ sagði Marte.
Skíðaíþróttir Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Sjá meira