Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. janúar 2025 23:01 Matthías er skíðamaður ársins á meðan Anna Kamilla er snjóbrettakona ársins. Skíðasamband Íslands Snjóbrettakona ársins 2024 er Anna Kamilla Hlynsdóttir og skíðamaður ársins 2024 er Matthías Kristinsson. Frá þessu er greint á vef Skíðasambands Íslands. Þar segir um hina tvítugu Önnu Kamillu sem æfir með Brettafélagi Hafnafjarðar: Anna Kamilla sem æfir með NTG Geilo og íslenska landsliðinu er okkar allra besta snjóbrettakona. Hún hefur statt og stöðugt bætt stöðu sína á heimslista og í dag er hún í 103. sæti í brettastíl og 124. sæti í risastökki á FIS-lista. Á WSPL er hún í 71. sæti í brettastíl og 98. sæti í risastökki og hefur hún unnið sér inn rétt til að taka þátt í heimsbikarmótum. Þetta er lang besti árangur sem íslensk snjóbrettakona hefur náð. Anna Kamilla er sterk og með bakgrunn úr fimleikum sem hjálpar henni heil mikið með erfiðari „trixin“ og eins er hún rosalega hugkrökk sem er nauðsynlegt til að ná árangri í snjóbrettum. Anna Kamilla byrjaði keppnistímabilið mjög vel þegar hún tók þátt í FIS mótum í Landgraaf í Hollandi og endaði í 2. og 3. sæti í brettastíl. Um hinn 19 ára gamla Matthías sem æfir með Skíðafélagi Ólafsfjarðar segir: Matthías sem æfir einnig með NTG Geilo bætti stöðu sína verulega á heimslista á þessu ári. Hann fór frá því að vera númer 444 á heimslista í svigi í númer 198, sem er stórglæsilegur árangur og mikil framför. Matthías æfir og keppir af miklum krafti í Noregi samhliða því að æfa og keppa með Skíðalandsliði Íslands. Hann sýndi mikinn styrk á alþjóðlegum mótum erlendis í vetur þar sem hann var 18 sinnum í top 10, þar af 5 sinnum á palli og með 2 sigra. Einnig byrjar hann nýtt keppnistímabilið af krafti með því að bæta punktastöðu sína í stórsvigi. Skíðaíþróttir Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Golf „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Fleiri fréttir Hófí Dóra brunaði í 29. sæti Í beinni: Leyton Orient - Man. City | Stríðir C-deildarliðið City? Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Sjá meira
Frá þessu er greint á vef Skíðasambands Íslands. Þar segir um hina tvítugu Önnu Kamillu sem æfir með Brettafélagi Hafnafjarðar: Anna Kamilla sem æfir með NTG Geilo og íslenska landsliðinu er okkar allra besta snjóbrettakona. Hún hefur statt og stöðugt bætt stöðu sína á heimslista og í dag er hún í 103. sæti í brettastíl og 124. sæti í risastökki á FIS-lista. Á WSPL er hún í 71. sæti í brettastíl og 98. sæti í risastökki og hefur hún unnið sér inn rétt til að taka þátt í heimsbikarmótum. Þetta er lang besti árangur sem íslensk snjóbrettakona hefur náð. Anna Kamilla er sterk og með bakgrunn úr fimleikum sem hjálpar henni heil mikið með erfiðari „trixin“ og eins er hún rosalega hugkrökk sem er nauðsynlegt til að ná árangri í snjóbrettum. Anna Kamilla byrjaði keppnistímabilið mjög vel þegar hún tók þátt í FIS mótum í Landgraaf í Hollandi og endaði í 2. og 3. sæti í brettastíl. Um hinn 19 ára gamla Matthías sem æfir með Skíðafélagi Ólafsfjarðar segir: Matthías sem æfir einnig með NTG Geilo bætti stöðu sína verulega á heimslista á þessu ári. Hann fór frá því að vera númer 444 á heimslista í svigi í númer 198, sem er stórglæsilegur árangur og mikil framför. Matthías æfir og keppir af miklum krafti í Noregi samhliða því að æfa og keppa með Skíðalandsliði Íslands. Hann sýndi mikinn styrk á alþjóðlegum mótum erlendis í vetur þar sem hann var 18 sinnum í top 10, þar af 5 sinnum á palli og með 2 sigra. Einnig byrjar hann nýtt keppnistímabilið af krafti með því að bæta punktastöðu sína í stórsvigi.
Skíðaíþróttir Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Íslenski boltinn „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Sport Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku Fótbolti Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Fótbolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Golf „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti Fleiri fréttir Hófí Dóra brunaði í 29. sæti Í beinni: Leyton Orient - Man. City | Stríðir C-deildarliðið City? Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar Fær fyrirliðabandið nítján ára gömul og aðeins á öðru ári í atvinnumennsku „Svo stolt af þér að vera alltaf trú sjálfri þér“ Dagskráin: Enski bikarinn, NBA og baráttan um Vesturlandið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Andri Lucas skoraði í kvöld „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Josh Allen bestur í NFL-deildinni Sjá meira