Ölfus Tvö hundruð ný störf í Ölfusi í kringum laxeldi Mikil uppbygging á sér nú stað í Sveitarfélaginu Ölfusi þar sem allt snýst um lax og laxeldi því nú er í undirbúningi laxeldisverkefni upp á fimmtíu þúsund tonn, sem þýða útflutningsverðmæti upp á fimmtíu milljarða króna á ári. Innlent 12.12.2020 13:16 Sprenging í útflutningi á íslenskum hestum Sjaldan eða aldrei hafa eins margir íslenskir hestar verið seldir úr landi eins og það sem af er árinu 2020. Vinsælir stóðhestar eru meðal hesta, sem hafa verið seldir eins og Kveikur frá Stangarlæk og Styrkur frá Leysingjastöðum. Innlent 28.11.2020 19:45 Jarðskjálfti yfir 3 að stærð fannst á höfuðborgarsvæðinu Tveir nokkuð stórir jarðskjálftar mældust á Hengilssvæðinu í kvöld, sá fyrri um klukkan 18:40 og var sá 2,8 að stærð. Fréttir 15.11.2020 19:31 Sýknaður af tilraun til manndráps í Þorlákshöfn Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið sýknaður af ákæru um tilraun til manndráps í Þorlákshöfn í nóvember 2018. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Suðurlands í vikunni. Karlmaðurinn neitaði staðfastlega sök. Innlent 12.11.2020 14:23 Byggja níu metra A-hús með níu svefnherbergjum í Ölfusi „Markmiðið okkar hefur alltaf verið að við gætum verið tvö í þessu. En hlaðvarp og Instagram, þetta er ekki tekjulind, þetta er ekki fyrir salti í grautinn og það verður enginn ríkur að þessu. En markmiðið okkar með þessu er ekkert endilega að vera rík. Bara að eiga ofan í okkur og á,“ segir Andrea Eyland Lífið 10.11.2020 15:32 Elliði bjargar Kamölu Harris „Til vonar og vara bleytti ég brauð í Pönk bjór og gaf henni. Veit ekki hvort það hjálpar henni en hef tekið eftir því að vinur minn jafnar sig alltaf best á viðbeinsbrotum ef hann fær pönkbjór sem fyrst,“ segir Elliði. Lífið 8.11.2020 19:13 Sex ára hestasirkusstelpa Svala Björk Hlynsdóttir, sex ára á Selfossi hefur mikinn áhuga á hestum og getur riðið þeim öllum gangtegundum. Þá finnst henni mjög gaman að gera sirkusatriði á merinni Viðju. Hún ætlar að sjálfsögðu að vera hestakona þegar hún verður fullorðin. Innlent 1.11.2020 19:31 Tína fleiri tonn af rusli við strandlengjuna Tuttugu sjálfboðaliðar frá sjálfboðaliðasamtökunum SEEDS, Bláa hernum, starfsfólki nokkurra fyrirtækja og sendiráðsfulltrúum söfnuðu um 700 kílóum af plastúrgangi á strandlengjunni frá Herdísarvík til Viðarhelli. Innlent 27.10.2020 18:00 Nafn mannsins sem lést í vinnuslysinu í Þrengslunum Maðurinn sem lést í vinnuslysi í malarnámu í Lambafelli í fyrrinótt hét Jósef G. Kristjánsson, fæddur þann 28. nóvember 1967. Innlent 23.10.2020 18:24 Rannsókn á slysinu á byrjunarreit og upplýsinga óskað Lögreglan á Suðurlandi og Vinnueftirlit ríkisins rannsaka hvað gerðist þegar jarðýta féll til jarðar úr mikilli hæð í malarnámu í Þrengslunum í fyrrinótt. Karlmaður á sextugsaldri lést í slysinu. Innlent 23.10.2020 13:33 Banaslys í malarnámu í Þrengslunum Karlmaður á sextugsaldri fannst látinn í malarnámu í Þrengslunum í morgun. Jarðýta sem maðurinn stjórnaði virðist hafa farið fram af brún og fallið ofan í námuna úr mikilli hæð. Innlent 22.10.2020 17:06 Vörubíll valt milli Hveragerðis og Selfoss Lokað hefur verið fyrir umferð um Suðurlandsveg í austurátt við Kotströnd eftir að vörubíll valt á þriðja tímanum. Innlent 15.10.2020 15:20 Jón hafði sigur í löngu og ströngu vatnsstríði Deilur um vörumerki á íslensku vatni hafa staðið fyrir dómstólum árum saman. Viðskipti innlent 14.10.2020 16:04 Vörubíll á hliðina á mótum Suðurlandsvegar og Þrengslavegar Einhverjar lokanir eru á mótum Suðurlandsvegar og Þrenglsavegar sem stendur vegna umferðaróhapps. Innlent 14.10.2020 14:16 Íslenskur landbúnaður – uppbygging til framtíðar Framtíð og tækifæri í íslenskum landbúnaði eru fjölmörg, framþróun í tækni hefur verið hröð á undanförnum árum og brýnt að við eflum innviði okkar til þess að Ísland verði í forystu á þessu sviði. Skoðun 13.10.2020 11:31 Sunnlendingar hafa eignast sína eigin Sinfóníuhljómsveit Nýjasta hljómsveit landsins er Sinfóníuhljómsveit Suðurlands, sem spilaði í fyrsta sinn opinberlega á þrennum tónleikum í dag. Innlent 16.9.2020 19:30 Þrengslavegur lokaður á morgun Þrengslavegur (39) verður lokaður stærstan hluta morgundagsins vegna malbikunarframkvæmda. Innlent 1.9.2020 14:50 Hænsnastand á föngunum á Sogni í Ölfusi Þeir fjórtán fangar, sem eru í fangelsinu á Sogni í Ölfusi hafa nóg fyrir stafni því þeir hugsa m.a. um hænur, bleikjur og plöntur, auk þess að vera með fullkomið hljóðver í fangelsinu. Innlent 2.8.2020 20:21 Mikil umferð gangandi fólks í Reykjadal Mjög mikil umferð gangandi fólks hefur verið í Reykjadal fyrir ofan Hveragerði í sumar en þar hafa mörg hundruð manns gengið á hverjum degi. Innlent 1.8.2020 12:37 Sóttu fótbrotna konu í Reykjadal Björgunarsveitarfólk frá Hveragerði sótti göngukonu sem fótbrotnaði í Reykjadal í hádeginu. Sexhjól voru notuð til þess að komast að konunni og flytja hana í sjúkrabíl á bílastæði fyrir neðan dalinn. Innlent 27.7.2020 16:29 Útkall vegna elds í Þorlákshöfn Slökkvilið og lögregla á Selfossi voru nú skömmu fyrir hádegi kölluð út vegna elds í Þorlákshöfn. Innlent 23.7.2020 12:00 Talin hafa ökklabrotnað í Reykjadal Björgunarsveitir voru kallaðar út í Reykjadal í Árnessýslu á fjórða tímanum þegar tilkynning barst um slasaða göngukonu í dalnum. Innlent 5.7.2020 16:29 Umsóknum í grunnnám í LBHÍ fjölgar um rúm 50 prósent Alls hafa 136 umsóknir borist í garðyrkjunám á Reykjum og hafa þær aldrei verið jafnmargar í sögu skólans. Innlent 24.6.2020 10:15 Rígmontinn af humarlistaverki við Hafið bláa Nýtt og glæsilegt listaverk af humri hefur verið tekið í notkun við Hafið bláa í Ölfusi en verkið heitir "Humar við hafið". Innlent 21.6.2020 19:15 Hnarreistur humar við Hafið bláa Nú má sjá sex metra langan og mannhæðarháan humar, gerðan úr trefjaplasti, við veitingastaðinn Hafið bláa í Ölfusi en humarinn var afhjúpaður með nokkurri viðhöfn í gær, á þjóðhátíðardaginn sjálfan. Innlent 18.6.2020 20:44 Hellisheiði lokuð til austurs í dag Hellisheiði verður lokuð til austurs í dag og verður hjáleið um Þrengsli. Er það gert vegna malbikunarframkvæmda. Innlent 18.6.2020 10:09 Bein útsending: Hausar spila í Raufarhólshelli Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Raufarhólshelli og streymt hér á Vísi. Tónlist 3.6.2020 19:00 "Lag á dag“ frá matreiðslumeistara í Þorlákshöfn Ásgeir Kristján Guðmundsson, matreiðslumeistari og trúbador í Þorlákshöfn hefur slegið í gegn á Facebook síðustu 64 daga en hann hefur spilað og sungið á hverjum degi lög, sem hann hefur flutt á Facebook. Ásgeir missti vinnuna vegna kórónuveirunnar en ætlar að spila alveg þangað til að hann fær vinnu aftur. Innlent 30.5.2020 18:01 Gönguleiðin inn í Reykjadal opnar á hvítasunnudag Gönguleiðin inn í Reykjadal verður opnuð á ný núna á sunnudaginn, á hvítasunnudag, 31. maí. Innlent 28.5.2020 23:17 Smekkfullur sjór af fiski: Er á sinni fimmtugustu humarvertíð Gylfi Jónsson, sem býr á Stokkseyri er nú á sinni fimmtugustu humarvertíð. Hann segir sjóinn vera smekkfullan af fiski en það vanti meiri humar. Innlent 23.5.2020 18:23 « ‹ 12 13 14 15 16 17 18 19 20 … 20 ›
Tvö hundruð ný störf í Ölfusi í kringum laxeldi Mikil uppbygging á sér nú stað í Sveitarfélaginu Ölfusi þar sem allt snýst um lax og laxeldi því nú er í undirbúningi laxeldisverkefni upp á fimmtíu þúsund tonn, sem þýða útflutningsverðmæti upp á fimmtíu milljarða króna á ári. Innlent 12.12.2020 13:16
Sprenging í útflutningi á íslenskum hestum Sjaldan eða aldrei hafa eins margir íslenskir hestar verið seldir úr landi eins og það sem af er árinu 2020. Vinsælir stóðhestar eru meðal hesta, sem hafa verið seldir eins og Kveikur frá Stangarlæk og Styrkur frá Leysingjastöðum. Innlent 28.11.2020 19:45
Jarðskjálfti yfir 3 að stærð fannst á höfuðborgarsvæðinu Tveir nokkuð stórir jarðskjálftar mældust á Hengilssvæðinu í kvöld, sá fyrri um klukkan 18:40 og var sá 2,8 að stærð. Fréttir 15.11.2020 19:31
Sýknaður af tilraun til manndráps í Þorlákshöfn Karlmaður á sjötugsaldri hefur verið sýknaður af ákæru um tilraun til manndráps í Þorlákshöfn í nóvember 2018. Dómur var kveðinn upp í Héraðsdómi Suðurlands í vikunni. Karlmaðurinn neitaði staðfastlega sök. Innlent 12.11.2020 14:23
Byggja níu metra A-hús með níu svefnherbergjum í Ölfusi „Markmiðið okkar hefur alltaf verið að við gætum verið tvö í þessu. En hlaðvarp og Instagram, þetta er ekki tekjulind, þetta er ekki fyrir salti í grautinn og það verður enginn ríkur að þessu. En markmiðið okkar með þessu er ekkert endilega að vera rík. Bara að eiga ofan í okkur og á,“ segir Andrea Eyland Lífið 10.11.2020 15:32
Elliði bjargar Kamölu Harris „Til vonar og vara bleytti ég brauð í Pönk bjór og gaf henni. Veit ekki hvort það hjálpar henni en hef tekið eftir því að vinur minn jafnar sig alltaf best á viðbeinsbrotum ef hann fær pönkbjór sem fyrst,“ segir Elliði. Lífið 8.11.2020 19:13
Sex ára hestasirkusstelpa Svala Björk Hlynsdóttir, sex ára á Selfossi hefur mikinn áhuga á hestum og getur riðið þeim öllum gangtegundum. Þá finnst henni mjög gaman að gera sirkusatriði á merinni Viðju. Hún ætlar að sjálfsögðu að vera hestakona þegar hún verður fullorðin. Innlent 1.11.2020 19:31
Tína fleiri tonn af rusli við strandlengjuna Tuttugu sjálfboðaliðar frá sjálfboðaliðasamtökunum SEEDS, Bláa hernum, starfsfólki nokkurra fyrirtækja og sendiráðsfulltrúum söfnuðu um 700 kílóum af plastúrgangi á strandlengjunni frá Herdísarvík til Viðarhelli. Innlent 27.10.2020 18:00
Nafn mannsins sem lést í vinnuslysinu í Þrengslunum Maðurinn sem lést í vinnuslysi í malarnámu í Lambafelli í fyrrinótt hét Jósef G. Kristjánsson, fæddur þann 28. nóvember 1967. Innlent 23.10.2020 18:24
Rannsókn á slysinu á byrjunarreit og upplýsinga óskað Lögreglan á Suðurlandi og Vinnueftirlit ríkisins rannsaka hvað gerðist þegar jarðýta féll til jarðar úr mikilli hæð í malarnámu í Þrengslunum í fyrrinótt. Karlmaður á sextugsaldri lést í slysinu. Innlent 23.10.2020 13:33
Banaslys í malarnámu í Þrengslunum Karlmaður á sextugsaldri fannst látinn í malarnámu í Þrengslunum í morgun. Jarðýta sem maðurinn stjórnaði virðist hafa farið fram af brún og fallið ofan í námuna úr mikilli hæð. Innlent 22.10.2020 17:06
Vörubíll valt milli Hveragerðis og Selfoss Lokað hefur verið fyrir umferð um Suðurlandsveg í austurátt við Kotströnd eftir að vörubíll valt á þriðja tímanum. Innlent 15.10.2020 15:20
Jón hafði sigur í löngu og ströngu vatnsstríði Deilur um vörumerki á íslensku vatni hafa staðið fyrir dómstólum árum saman. Viðskipti innlent 14.10.2020 16:04
Vörubíll á hliðina á mótum Suðurlandsvegar og Þrengslavegar Einhverjar lokanir eru á mótum Suðurlandsvegar og Þrenglsavegar sem stendur vegna umferðaróhapps. Innlent 14.10.2020 14:16
Íslenskur landbúnaður – uppbygging til framtíðar Framtíð og tækifæri í íslenskum landbúnaði eru fjölmörg, framþróun í tækni hefur verið hröð á undanförnum árum og brýnt að við eflum innviði okkar til þess að Ísland verði í forystu á þessu sviði. Skoðun 13.10.2020 11:31
Sunnlendingar hafa eignast sína eigin Sinfóníuhljómsveit Nýjasta hljómsveit landsins er Sinfóníuhljómsveit Suðurlands, sem spilaði í fyrsta sinn opinberlega á þrennum tónleikum í dag. Innlent 16.9.2020 19:30
Þrengslavegur lokaður á morgun Þrengslavegur (39) verður lokaður stærstan hluta morgundagsins vegna malbikunarframkvæmda. Innlent 1.9.2020 14:50
Hænsnastand á föngunum á Sogni í Ölfusi Þeir fjórtán fangar, sem eru í fangelsinu á Sogni í Ölfusi hafa nóg fyrir stafni því þeir hugsa m.a. um hænur, bleikjur og plöntur, auk þess að vera með fullkomið hljóðver í fangelsinu. Innlent 2.8.2020 20:21
Mikil umferð gangandi fólks í Reykjadal Mjög mikil umferð gangandi fólks hefur verið í Reykjadal fyrir ofan Hveragerði í sumar en þar hafa mörg hundruð manns gengið á hverjum degi. Innlent 1.8.2020 12:37
Sóttu fótbrotna konu í Reykjadal Björgunarsveitarfólk frá Hveragerði sótti göngukonu sem fótbrotnaði í Reykjadal í hádeginu. Sexhjól voru notuð til þess að komast að konunni og flytja hana í sjúkrabíl á bílastæði fyrir neðan dalinn. Innlent 27.7.2020 16:29
Útkall vegna elds í Þorlákshöfn Slökkvilið og lögregla á Selfossi voru nú skömmu fyrir hádegi kölluð út vegna elds í Þorlákshöfn. Innlent 23.7.2020 12:00
Talin hafa ökklabrotnað í Reykjadal Björgunarsveitir voru kallaðar út í Reykjadal í Árnessýslu á fjórða tímanum þegar tilkynning barst um slasaða göngukonu í dalnum. Innlent 5.7.2020 16:29
Umsóknum í grunnnám í LBHÍ fjölgar um rúm 50 prósent Alls hafa 136 umsóknir borist í garðyrkjunám á Reykjum og hafa þær aldrei verið jafnmargar í sögu skólans. Innlent 24.6.2020 10:15
Rígmontinn af humarlistaverki við Hafið bláa Nýtt og glæsilegt listaverk af humri hefur verið tekið í notkun við Hafið bláa í Ölfusi en verkið heitir "Humar við hafið". Innlent 21.6.2020 19:15
Hnarreistur humar við Hafið bláa Nú má sjá sex metra langan og mannhæðarháan humar, gerðan úr trefjaplasti, við veitingastaðinn Hafið bláa í Ölfusi en humarinn var afhjúpaður með nokkurri viðhöfn í gær, á þjóðhátíðardaginn sjálfan. Innlent 18.6.2020 20:44
Hellisheiði lokuð til austurs í dag Hellisheiði verður lokuð til austurs í dag og verður hjáleið um Þrengsli. Er það gert vegna malbikunarframkvæmda. Innlent 18.6.2020 10:09
Bein útsending: Hausar spila í Raufarhólshelli Klukkan 21 í kvöld verður tónlist spiluð í Raufarhólshelli og streymt hér á Vísi. Tónlist 3.6.2020 19:00
"Lag á dag“ frá matreiðslumeistara í Þorlákshöfn Ásgeir Kristján Guðmundsson, matreiðslumeistari og trúbador í Þorlákshöfn hefur slegið í gegn á Facebook síðustu 64 daga en hann hefur spilað og sungið á hverjum degi lög, sem hann hefur flutt á Facebook. Ásgeir missti vinnuna vegna kórónuveirunnar en ætlar að spila alveg þangað til að hann fær vinnu aftur. Innlent 30.5.2020 18:01
Gönguleiðin inn í Reykjadal opnar á hvítasunnudag Gönguleiðin inn í Reykjadal verður opnuð á ný núna á sunnudaginn, á hvítasunnudag, 31. maí. Innlent 28.5.2020 23:17
Smekkfullur sjór af fiski: Er á sinni fimmtugustu humarvertíð Gylfi Jónsson, sem býr á Stokkseyri er nú á sinni fimmtugustu humarvertíð. Hann segir sjóinn vera smekkfullan af fiski en það vanti meiri humar. Innlent 23.5.2020 18:23