Egyptaland

Fréttamynd

Skreyttu píramídana í Giza með ljósum

Egyptar skreyttu píramídana í Giza með ljósum í gærkvöldi til þess að lýsa yfir stuðningi við heilbrigðisstarfsfólk í landinu og hvetja fólk til þess að halda sig heima á meðan kórónuveirufaraldurinn gengur yfir.

Erlent
Fréttamynd

Grófu upp 7000 ára gamalt þorp

Fornleifafræðingar sem hafa verið að störfum í Nílarósum í Egyptalandi hafa nú fundið leyfar áður ófundinnar mannabyggðar. Talið er að búið hafi verið í þorpinu áður en faraóatímabil Egyptalands hófst.

Erlent
Fréttamynd

Flugræningi framseldur til Egyptalands

Egypskur maður sem rændi flugvél og lét lenda henni á Kýpur hefur nú verið framseldur frá Kýpur til Egyptalands, rúmum tveimur árum eftir að verknaðurinn átti sér stað.

Erlent
Fréttamynd

Ný lög hefta frelsi egypskra netnotenda

Forseti Egyptalands staðfesti í dag nýja internet löggjöf í Egyptalandi, Andstæðingar forsetans segja hann vera að bæla niður vettvang gagnrýni á störf ríkisstjórnarinnar.

Erlent
Fréttamynd

Sisi hafði betur með 97 prósent atkvæða

Fyrirsjáanlegur sigur sitjandi forseta Egyptalands var staðfestur í dag. Hann mætti engri raunverulegri mótspyrnu í kosninga­baráttunni. Stjórnarandstæðingar drógu framboð til baka eftir hótanir. Eini mótframbjóðandinn var stuðningsmaður al-Sisi.

Erlent