Ísraelsmenn taka yfir landamærin að Egyptalandi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. maí 2024 07:20 Ísraelskir hermenn njóta stundar milli stríða. AP/Tsafrir Abayov Ísraelsmenn hafa nú stjórn á öllum landamærum Gasa eftir að þeir tóku yfir þann kafla sem liggur að Egyptalandi. Hætta er á að þetta muni flækja samskipti stjórnvalda í Ísrael og Egyptalandi. Daniel Hagari, talsmaður Ísraelshers, tilkynnti í gær að herinn hefði tekið yfir svokallaðan Philadelphi-gang en það er heitið sem herinn notar yfir hinn fjórtán kílómetra langa kafla sem aðskilur Gasa og Egyptaland. Hagari útskýrði ekki nánar hvað þetta þýddi í raun og veru en áður höfðu borist fregnir af hermönnum Ísraels við landamærin. Talsmaðurinn sagði Philadelphi-ganginn „súrefnisslöngu“ fyrir Hamas, þar sem vopnum væri smyglað inn á Gasa. Herinn hefði uppgötvað um það bil 20 göng á svæðinu. Egypska fréttastofan Al-Qahera hefur hins vegar eftir háttsettum embættismanni að Ísraelar hyggist nota staðhæfingar um göng undir landamærunum sem fyrirslátt fyrir innrás í Rafah. Engin göng væru á svæðinu. New York Times hefur greint frá því að sprengjur sem voru notaðar í árás Ísrael á Rafah á sunnudag hefðu verið framleiddar í Bandaríkjunum. Afstaða Bandaríkjamanna gagnvart aðgerðum síðustu daga virðist hins vegar enn óbreytt; ekki sé um að ræða allsherjarinnrás og því hafi Ísraelsmenn ekki farið yfir strikið. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Egyptaland Hernaður Mest lesið Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira
Daniel Hagari, talsmaður Ísraelshers, tilkynnti í gær að herinn hefði tekið yfir svokallaðan Philadelphi-gang en það er heitið sem herinn notar yfir hinn fjórtán kílómetra langa kafla sem aðskilur Gasa og Egyptaland. Hagari útskýrði ekki nánar hvað þetta þýddi í raun og veru en áður höfðu borist fregnir af hermönnum Ísraels við landamærin. Talsmaðurinn sagði Philadelphi-ganginn „súrefnisslöngu“ fyrir Hamas, þar sem vopnum væri smyglað inn á Gasa. Herinn hefði uppgötvað um það bil 20 göng á svæðinu. Egypska fréttastofan Al-Qahera hefur hins vegar eftir háttsettum embættismanni að Ísraelar hyggist nota staðhæfingar um göng undir landamærunum sem fyrirslátt fyrir innrás í Rafah. Engin göng væru á svæðinu. New York Times hefur greint frá því að sprengjur sem voru notaðar í árás Ísrael á Rafah á sunnudag hefðu verið framleiddar í Bandaríkjunum. Afstaða Bandaríkjamanna gagnvart aðgerðum síðustu daga virðist hins vegar enn óbreytt; ekki sé um að ræða allsherjarinnrás og því hafi Ísraelsmenn ekki farið yfir strikið.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Egyptaland Hernaður Mest lesið Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Innlent Án leyfis en titlar sig enn sem lækni Innlent Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Innlent Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi Erlent Eldur kveiktur í lyftu Innlent Fleiri fréttir Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gæslan fylgist með rússnesku olíuskipi í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Sjá meira