Tímamót

Fréttamynd

Boðað til Báramótabrennu

Bára Halldórsdóttir ætlar að eyða Klaustursupptökunum svonefndu með viðhöfn á Gauknum annað kvöld. Það er Margrét Erla Maack sem boðar til viðburðarins og segist munu fá að leika brennuna og vítisloga eyðileggingar.

Innlent
Fréttamynd

Náði botninum í einkapartíi á B5

Björn Stefánsson, eða Bjössi í Mínus eins og margir þekkja hann, hefur verið edrú í um einn áratug og segist hafa neyðst til að breyta um lífstíl eftir að rokksveitin Mínus lagði upp laupana.

Lífið
Fréttamynd

Forréttindi að eiga afmæli

Eva Ásrún Albertsdóttir, söngkona og ljósmóðir, er sextug í dag og dreymir um utanlandsferð með sínum nánustu í tilefni þess. Svo er hún alltaf að læra eitthvað nýtt.

Lífið
Fréttamynd

Minntust 300 ára afmælis Bjarna Pálssonar

Bjarni Pálsson var fyrstur manna til að gegna embætti landlæknis hér á landi og sáði í embættistíð sinni fræjum sem síðar áttu eftir að verða hin íslenska heilbrigðisþjónusta.

Innlent
Fréttamynd

Hödd og Skúli nýtt par

Almannatengillinn Hödd Vilhjálmsdóttir og athafnamaðurinn Skúli Gunnar Sigfússon, sem jafnan er kenndur við veitingastaðina Subway, eru nýtt par.

Lífið
Fréttamynd

Trópí fyrir bí

Ávaxtasafavörumerkið Trópí, sem hefur fylgt Íslendingum frá árinu 1973, hefur vikið fyrir hinu alþjóðlega Minute Maid.

Viðskipti innlent