Gestir Heiðmerkur njóta góðs af níræðisafmælisgjöf Vilhjálms Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. nóvember 2021 16:54 Vilhjálmur ásamt börnum sínum við bekkinn sem margir eiga vonandi eftir að geta átt notalegar stundir á. Skógræktarfélag Reykjavíkur Vilhjálmur Sigtryggsson fagnaði níræðisafmæli sínu í vor. Í afmælisgjöf var ákveðið að smíðaður yrði bekkur og honum komið fyrir á fallegum stað í Heiðmörk. Bekkurinn var vígður í gær, 23. nóvember, en hann er að finna í rjóðri í Ferðafélagsreitnum við Skógarhlíðarkrika. Leitast var við að hafa aðgengi að staðnum sem best. Stuttur göngustígur er frá bílastæðinu að rjóðrinu og var hann þjappaður sérstaklega til að gera hann hjólastólafæran. Fólk sem notar hjólastól eða á erfitt með að ganga langar leiðir getur þarna komist á fallegan og kyrrlátan stað í skóginum. Sigríður Óladóttir húsgagnasmíðameistari hannaði bekkinn sem var smíðaður í smiðju Skógræktarfélagsins að Elliðavatni. Efniviðurinn er sitkagreni úr Heiðmörk. Enda er viðeigandi að nýta efnivið úr þeim fallega skógi sem vaxið hefur upp í Heiðmörk, þökk sé starfi fólks á borð við Vilhjálm. Vilhjálmur var framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur í rúman aldarfjórðung - frá 1969 til 1996, en hann hóf störf hjá félaginu 1953. Hann útskrifaðist sem skógræktarfræðingur úr Skógræktarskóla ríkisins vorið 1953 og fór eftir það í náms- og vinnuferð til Alaska. Hann fór síðar í frekara skógræktarnám við Landbúnaðarháskólann í Danmörku. „Skógræktarfélag Reykjavíkur þakkar Vilhjálmi fyrir að deila afmælisgjöfinni með gestum friðlandsins í Heiðmörk,“ segir í tilkynningu frá félaginu. Skógrækt og landgræðsla Tímamót Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist „Ég heillast af hættunni“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira
Bekkurinn var vígður í gær, 23. nóvember, en hann er að finna í rjóðri í Ferðafélagsreitnum við Skógarhlíðarkrika. Leitast var við að hafa aðgengi að staðnum sem best. Stuttur göngustígur er frá bílastæðinu að rjóðrinu og var hann þjappaður sérstaklega til að gera hann hjólastólafæran. Fólk sem notar hjólastól eða á erfitt með að ganga langar leiðir getur þarna komist á fallegan og kyrrlátan stað í skóginum. Sigríður Óladóttir húsgagnasmíðameistari hannaði bekkinn sem var smíðaður í smiðju Skógræktarfélagsins að Elliðavatni. Efniviðurinn er sitkagreni úr Heiðmörk. Enda er viðeigandi að nýta efnivið úr þeim fallega skógi sem vaxið hefur upp í Heiðmörk, þökk sé starfi fólks á borð við Vilhjálm. Vilhjálmur var framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur í rúman aldarfjórðung - frá 1969 til 1996, en hann hóf störf hjá félaginu 1953. Hann útskrifaðist sem skógræktarfræðingur úr Skógræktarskóla ríkisins vorið 1953 og fór eftir það í náms- og vinnuferð til Alaska. Hann fór síðar í frekara skógræktarnám við Landbúnaðarháskólann í Danmörku. „Skógræktarfélag Reykjavíkur þakkar Vilhjálmi fyrir að deila afmælisgjöfinni með gestum friðlandsins í Heiðmörk,“ segir í tilkynningu frá félaginu.
Skógrækt og landgræðsla Tímamót Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist „Ég heillast af hættunni“ Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Lífið Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Sjá meira