Taylor trúlofast Taylor Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. nóvember 2021 16:30 Eru þetta tilvonandi hjónin Taylor Lautner og Taylor Lautner? Instagram/Taylor Lautner Leikarinn og Twilight-stjarnan Taylor Lautner er trúlofaður kærustu sinni sem heitir því skemmtilega nafni Taylor Dome. Hún er þó alltaf kölluð Tay, enda gæti annað valdið ruglingi. Dome starfar sem hjúkrunarfræðingur og hefur átt í sambandi við leikarann í nokkur ár. En parið greindi opinberlega frá sambandi sínu árið 2018. Taylor og Taylor greindu bæði frá trúlofuninni á Instagram og birtu sitthvora myndina af bónorðinu sem fór fram við afar rómantískar aðstæður þar sem allt var fullt af kertum og rauðum rósum. Þá hékk ljósaskilti á veggnum sem á stóð „Lautner“. „Og rétt sí svona rættust allar mínar óskir,“ skrifar Twilight-stjarnan undir myndinni. View this post on Instagram A post shared by Taylor Lautner (@taylorlautner) Aðdáendur hafa velt því fyrir sér hvers vegna Lautner lét hengja skiltið upp en í Bandaríkjunum er rík hefð fyrir því að konur taki upp seinna nafn eiginmannsins þegar þau gifta sig. Ef Dome ákveður að fylgja þeirri hefð munu hjónin bæði bera nafnið Taylor Lautner. Þess má til gamans geta að Lautner átti í ástarsambandi við söngkonuna Taylor Swift árið 2008 og virðist hann því vera með ákveðna týpu. Netverjar hafa skemmt sér vel yfir þessu nafnagríni. Taylor Lautner dated Taylor Swift and is now engaged to Taylor Dome who will then become Taylor Lautner pic.twitter.com/9HicRo0NNB— Ashleigh D. (@astoldbyash__) November 14, 2021 If I had a nickel for every time Taylor Lautner dated a girl called Taylor, I would have two nickels, which is not a lot, but it's weird that it happened twice. https://t.co/kUYkCFz6lO— liewe heksie (@moomeenaah) November 14, 2021 "Taylor Lautner, your order's ready"Them pic.twitter.com/hJWDMFAfrc— Yao black (@YaoBlacks) November 13, 2021 Taylor Lautner getting engaged to a woman whose name is also Taylor pic.twitter.com/m6PWLGtrb4— Meech (@MediumSizeMeech) November 13, 2021 taylor lautner: i can t believe we re pregnant : ) let s think of names! taylor lautner: i m so happy <3 you thinking of the name i m thinking? taylor lautner: taylor? taylor lautner:pic.twitter.com/gCC7qhyrum— CARIANNA (@cari_mclellan) November 14, 2021 Ástin og lífið Hollywood Tímamót Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira
Dome starfar sem hjúkrunarfræðingur og hefur átt í sambandi við leikarann í nokkur ár. En parið greindi opinberlega frá sambandi sínu árið 2018. Taylor og Taylor greindu bæði frá trúlofuninni á Instagram og birtu sitthvora myndina af bónorðinu sem fór fram við afar rómantískar aðstæður þar sem allt var fullt af kertum og rauðum rósum. Þá hékk ljósaskilti á veggnum sem á stóð „Lautner“. „Og rétt sí svona rættust allar mínar óskir,“ skrifar Twilight-stjarnan undir myndinni. View this post on Instagram A post shared by Taylor Lautner (@taylorlautner) Aðdáendur hafa velt því fyrir sér hvers vegna Lautner lét hengja skiltið upp en í Bandaríkjunum er rík hefð fyrir því að konur taki upp seinna nafn eiginmannsins þegar þau gifta sig. Ef Dome ákveður að fylgja þeirri hefð munu hjónin bæði bera nafnið Taylor Lautner. Þess má til gamans geta að Lautner átti í ástarsambandi við söngkonuna Taylor Swift árið 2008 og virðist hann því vera með ákveðna týpu. Netverjar hafa skemmt sér vel yfir þessu nafnagríni. Taylor Lautner dated Taylor Swift and is now engaged to Taylor Dome who will then become Taylor Lautner pic.twitter.com/9HicRo0NNB— Ashleigh D. (@astoldbyash__) November 14, 2021 If I had a nickel for every time Taylor Lautner dated a girl called Taylor, I would have two nickels, which is not a lot, but it's weird that it happened twice. https://t.co/kUYkCFz6lO— liewe heksie (@moomeenaah) November 14, 2021 "Taylor Lautner, your order's ready"Them pic.twitter.com/hJWDMFAfrc— Yao black (@YaoBlacks) November 13, 2021 Taylor Lautner getting engaged to a woman whose name is also Taylor pic.twitter.com/m6PWLGtrb4— Meech (@MediumSizeMeech) November 13, 2021 taylor lautner: i can t believe we re pregnant : ) let s think of names! taylor lautner: i m so happy <3 you thinking of the name i m thinking? taylor lautner: taylor? taylor lautner:pic.twitter.com/gCC7qhyrum— CARIANNA (@cari_mclellan) November 14, 2021
Ástin og lífið Hollywood Tímamót Mest lesið Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Skvísur á öllum aldri fögnuðu í Firðinum Tíska og hönnun Íslensk mæðgin slá í gegn í herferð Zöru Tíska og hönnun Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Lífið Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Fleiri fréttir „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Sjá meira