Bretland May og Corbyn segja viðræðurnar hafa verið „uppbyggilegar“ Leiðtogar stærstu flokkanna á breska þinginu funduðu síðdegis í dag og sammæltust um verkáætlun sem miðar að því að finna leið í Brexit-málum sem þingheimur geti greitt atkvæði um. Erlent 3.4.2019 17:52 Cardiff vill nú sáttafund með Nantes vegna peningagreiðslnanna fyrir Sala Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. Enski boltinn 3.4.2019 11:52 Juncker telur útgöngu án samnings líklega á meðan May og Corbyn funda Forsætisráðherra Bretlands ræðir við leiðtoga stjórnarandstöðunnar í dag um leiðir út úr Brexit-öngstrætinu sem bresk stjórnmál hafa ratað í. Erlent 3.4.2019 14:09 Engin niðurstaða í Hillsborough dómsmálinu Málaferlin yfir lögreglustjóranum á vakt í Hillsborough harmleiknum eru í uppnámi eftir að kviðdómur gat ekki komið sér saman um niðurstöðu. Enski boltinn 3.4.2019 13:26 Breskir hermenn skutu á mynd af Corbyn Varnarmálaráðuneyti Bretlands hefur hafið rannsókn vegna myndbands sem sýnir hermenn æfa sig með því að skjóta á mynd af Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins. Erlent 3.4.2019 10:37 Fer fram á lengri Brexit-frest Ætlar að funda með Jeremy Corbyn. Erlent 2.4.2019 22:59 Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. Lífið 2.4.2019 21:48 Segir hægt að komast hjá útgöngu án samnings Tíu dagar eru í að Bretar gangi úr Evrópusambandinu. Þingið felldi allar tillögur um valkosti í stöðunni í gær. Samningamaður ESB segir líkur á útgöngu án samnings aukast dag frá degi. Erlent 2.4.2019 07:51 Felldu Brexit-tillögur May mun funda með ríkisstjórninni á morgun. Erlent 1.4.2019 23:30 Þrír stungnir eftir borgarslaginn í Glasgow Eins og svo oft áður varð allt vitlaust eftir nágrannaslag Celtic og Rangers í Glasgow í gær. Fótbolti 1.4.2019 07:47 Bondstúlkan Tania Mallet er látin Breska fyrirsætan og leikkonan Tania Mallet, sem þekktust er fyrir að fara með hlutverk Tilly Masterson í Bond-myndinni Goldfinger, er látin, 77 ára að aldri. Lífið 1.4.2019 08:18 Stjórnarandstaðan boðar aðra vantrauststillögu gegn May May stóð af sér vantraust þegar útgöngusamningur hennar var felldur í janúar. Hann hefur verið felldur í tvígang til viðbótar síðan, síðast í fyrradag. Erlent 31.3.2019 09:55 Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. Erlent 30.3.2019 14:02 May gæti lagt útgöngusamning sinn fyrir í fjórða sinn Að óbreyttu þurfa Bretar að ganga úr ESB án samnings 12. apríl eða óska eftir langtímafrestun á útgöngunni. Erlent 30.3.2019 09:54 Útganga Breta úr ESB er í hættu Þau tvö ár sem Bretar höfðu til þess að ganga frá útgöngumálinu dugðu ekki. Hefðu átt að ganga út úr ESB í gær en nú er raunhæfur möguleiki að útgöngunni verði frestað ótímabundið eða að við hana verði hætt. Erlent 30.3.2019 03:02 Þingið fellir útgöngusamning May í þriðja skiptið Brexit-samningurinn var felldur með 344 atkvæðum gegn 286. Erlent 29.3.2019 14:49 Segja ekkert benda til að tjörn Ed Sheeran sé sundlaug Kvartanir höfðu borist frá nágrönnum sem sökuðu Sheeran um að hafa logið að yfirvöldum og að hann væri raunverulega að búa til sundlaug undir yfirskini tjarnar. Lífið 29.3.2019 13:49 Það sem er undir í Brexit-atkvæðagreiðslu dagsins Atkvæði verða greidd um útgöngusamning breska forsætisráðherrann í þriðja skiptið á breska þinginu klukkan 14:30 í dag. Erlent 29.3.2019 11:20 Myndi ganga með félögum sínum af velli til að mótmæla kynþáttaníði Harry Kane stendur með liðsfélögum sínum í enska landsliðinu í einu og öllu. Enski boltinn 29.3.2019 07:46 Greiða atkvæði um útgönguna sjálfa Breskir þingmenn munu í dag greiða atkvæði um Brexit-samninginn en hún reynir nú allt sem hún getur til að fresta útgöngu Breta úr ESB fram til 22. maí. Erlent 29.3.2019 08:43 Efnileg hljómsveit fórst í bílslysi Báðir meðlimir Liverpoolsveitarinnar Her's og umboðsmaður þeirra létust í bílslysi í Bandaríkjunum á miðvikudag. Erlent 29.3.2019 06:54 Brexit-laus útgöngudagsetning Bretar áttu upphaflega að ganga út úr ESB í dag. Það hefur ekki gerst. Erfið pattstaða er komin upp og alls óvíst að loforð May forsætisráðherra um afsögn skili meirihluta á bak við samning hennar. Erlent 29.3.2019 03:03 Brexit sáttmálinn aftur fyrir þingið á morgun Forseti breska þingsins hefur heimilað ríkisstjórninni að leggja fram útgöngusáttmálann við Evrópusambandið í þriðja sinn. Erlent 28.3.2019 18:20 Vilhjálmur prins heimsækir Nýja-Sjáland Vilhjálmur prins mun heimsækja Nýja-Sjáland í næsta mánuði til þess að heiðra minningu þeirra fimmtíu sem létust í hryðjuverkaárás í borginni Christchurch. Erlent 27.3.2019 22:50 Allar tillögur þingmanna um hvernig leiða megi Brexit til lykta felldar Breska þingið samþykkti í kvöld að fresta útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Yfirgnæfandi meirihluti þingmanna greiddi atkvæði með frestuninni. Átta tillögur um hvernig leiða eigi Brexit-ferlið til lykta voru hins vegar felldar. Erlent 27.3.2019 22:28 May segist ætla að hætta ef Brexit samningurinn verður samþykktur Þingið samþykkti á mánudag að fara sínar eigin liðir í Brexit málum. Erlent 27.3.2019 16:40 Greiða atkvæði um framhald Brexit-mála Breskir þingmenn munu síðar í dag greiða atkvæði um hvaða leið skuli fara hvað varðar útgöngu Bretlands úr ESB og ganga þannig fram hjá vilja Theresu May. Erlent 27.3.2019 08:45 Reyna að ná meirihluta Breska þingið mun greiða atkvæði um ýmsar tillögur um hvernig skuli hátta útgöngumálum. Framtíð Bretlands er afar óljós vegna málsins. Erlent 27.3.2019 03:01 Endurnýjuðu samning um öryggis- og varnarmál Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, (LUM) undirrituðu á fundi sínum í Lundúnum í dag samkomulag um að efla tvíhliða samstarf ríkjanna í varnar- og öryggismálum. Innlent 26.3.2019 18:15 Þingið hrifsaði til sín völdin frá ríkisstjórninni vegna Brexit Meirihluti þingmanna neðri deildar breska þingsins greiddi í kvöld atkvæði með því að halda atkvæðagreiðslur um næstu skref í Brexit. Þrír ráðherrar í ríkisstjórn Theresu May sögðu starfi sínu lausu til þess að styðja tillögu þess efnis. Erlent 25.3.2019 23:13 « ‹ 110 111 112 113 114 115 116 117 118 … 128 ›
May og Corbyn segja viðræðurnar hafa verið „uppbyggilegar“ Leiðtogar stærstu flokkanna á breska þinginu funduðu síðdegis í dag og sammæltust um verkáætlun sem miðar að því að finna leið í Brexit-málum sem þingheimur geti greitt atkvæði um. Erlent 3.4.2019 17:52
Cardiff vill nú sáttafund með Nantes vegna peningagreiðslnanna fyrir Sala Cardiff City vill ná sáttum við franska félagið Nantes en félögin hafa deilt um peningana sem Cardiff var búið að semja um að greiða fyrir argentínska knattspyrnumanninn Emiliano Sala. Enski boltinn 3.4.2019 11:52
Juncker telur útgöngu án samnings líklega á meðan May og Corbyn funda Forsætisráðherra Bretlands ræðir við leiðtoga stjórnarandstöðunnar í dag um leiðir út úr Brexit-öngstrætinu sem bresk stjórnmál hafa ratað í. Erlent 3.4.2019 14:09
Engin niðurstaða í Hillsborough dómsmálinu Málaferlin yfir lögreglustjóranum á vakt í Hillsborough harmleiknum eru í uppnámi eftir að kviðdómur gat ekki komið sér saman um niðurstöðu. Enski boltinn 3.4.2019 13:26
Breskir hermenn skutu á mynd af Corbyn Varnarmálaráðuneyti Bretlands hefur hafið rannsókn vegna myndbands sem sýnir hermenn æfa sig með því að skjóta á mynd af Jeremy Corbyn, leiðtoga Verkamannaflokksins. Erlent 3.4.2019 10:37
Hertogahjónin af Sussex opna Instagram aðgang Hertoginn og hertogaynjan af Sussex hafa stofnað Instagram aðgang til að deila mikilvægum tilkynningum og því sem þau hafa fyrir stafni. Lífið 2.4.2019 21:48
Segir hægt að komast hjá útgöngu án samnings Tíu dagar eru í að Bretar gangi úr Evrópusambandinu. Þingið felldi allar tillögur um valkosti í stöðunni í gær. Samningamaður ESB segir líkur á útgöngu án samnings aukast dag frá degi. Erlent 2.4.2019 07:51
Þrír stungnir eftir borgarslaginn í Glasgow Eins og svo oft áður varð allt vitlaust eftir nágrannaslag Celtic og Rangers í Glasgow í gær. Fótbolti 1.4.2019 07:47
Bondstúlkan Tania Mallet er látin Breska fyrirsætan og leikkonan Tania Mallet, sem þekktust er fyrir að fara með hlutverk Tilly Masterson í Bond-myndinni Goldfinger, er látin, 77 ára að aldri. Lífið 1.4.2019 08:18
Stjórnarandstaðan boðar aðra vantrauststillögu gegn May May stóð af sér vantraust þegar útgöngusamningur hennar var felldur í janúar. Hann hefur verið felldur í tvígang til viðbótar síðan, síðast í fyrradag. Erlent 31.3.2019 09:55
Flugmaðurinn sem flaug Sala var ekki með næturflugsréttindi Bresk rannsóknarnefnd flugslysa hefur staðfest að réttindi flugmannsins séu til rannsóknar. Erlent 30.3.2019 14:02
May gæti lagt útgöngusamning sinn fyrir í fjórða sinn Að óbreyttu þurfa Bretar að ganga úr ESB án samnings 12. apríl eða óska eftir langtímafrestun á útgöngunni. Erlent 30.3.2019 09:54
Útganga Breta úr ESB er í hættu Þau tvö ár sem Bretar höfðu til þess að ganga frá útgöngumálinu dugðu ekki. Hefðu átt að ganga út úr ESB í gær en nú er raunhæfur möguleiki að útgöngunni verði frestað ótímabundið eða að við hana verði hætt. Erlent 30.3.2019 03:02
Þingið fellir útgöngusamning May í þriðja skiptið Brexit-samningurinn var felldur með 344 atkvæðum gegn 286. Erlent 29.3.2019 14:49
Segja ekkert benda til að tjörn Ed Sheeran sé sundlaug Kvartanir höfðu borist frá nágrönnum sem sökuðu Sheeran um að hafa logið að yfirvöldum og að hann væri raunverulega að búa til sundlaug undir yfirskini tjarnar. Lífið 29.3.2019 13:49
Það sem er undir í Brexit-atkvæðagreiðslu dagsins Atkvæði verða greidd um útgöngusamning breska forsætisráðherrann í þriðja skiptið á breska þinginu klukkan 14:30 í dag. Erlent 29.3.2019 11:20
Myndi ganga með félögum sínum af velli til að mótmæla kynþáttaníði Harry Kane stendur með liðsfélögum sínum í enska landsliðinu í einu og öllu. Enski boltinn 29.3.2019 07:46
Greiða atkvæði um útgönguna sjálfa Breskir þingmenn munu í dag greiða atkvæði um Brexit-samninginn en hún reynir nú allt sem hún getur til að fresta útgöngu Breta úr ESB fram til 22. maí. Erlent 29.3.2019 08:43
Efnileg hljómsveit fórst í bílslysi Báðir meðlimir Liverpoolsveitarinnar Her's og umboðsmaður þeirra létust í bílslysi í Bandaríkjunum á miðvikudag. Erlent 29.3.2019 06:54
Brexit-laus útgöngudagsetning Bretar áttu upphaflega að ganga út úr ESB í dag. Það hefur ekki gerst. Erfið pattstaða er komin upp og alls óvíst að loforð May forsætisráðherra um afsögn skili meirihluta á bak við samning hennar. Erlent 29.3.2019 03:03
Brexit sáttmálinn aftur fyrir þingið á morgun Forseti breska þingsins hefur heimilað ríkisstjórninni að leggja fram útgöngusáttmálann við Evrópusambandið í þriðja sinn. Erlent 28.3.2019 18:20
Vilhjálmur prins heimsækir Nýja-Sjáland Vilhjálmur prins mun heimsækja Nýja-Sjáland í næsta mánuði til þess að heiðra minningu þeirra fimmtíu sem létust í hryðjuverkaárás í borginni Christchurch. Erlent 27.3.2019 22:50
Allar tillögur þingmanna um hvernig leiða megi Brexit til lykta felldar Breska þingið samþykkti í kvöld að fresta útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Yfirgnæfandi meirihluti þingmanna greiddi atkvæði með frestuninni. Átta tillögur um hvernig leiða eigi Brexit-ferlið til lykta voru hins vegar felldar. Erlent 27.3.2019 22:28
May segist ætla að hætta ef Brexit samningurinn verður samþykktur Þingið samþykkti á mánudag að fara sínar eigin liðir í Brexit málum. Erlent 27.3.2019 16:40
Greiða atkvæði um framhald Brexit-mála Breskir þingmenn munu síðar í dag greiða atkvæði um hvaða leið skuli fara hvað varðar útgöngu Bretlands úr ESB og ganga þannig fram hjá vilja Theresu May. Erlent 27.3.2019 08:45
Reyna að ná meirihluta Breska þingið mun greiða atkvæði um ýmsar tillögur um hvernig skuli hátta útgöngumálum. Framtíð Bretlands er afar óljós vegna málsins. Erlent 27.3.2019 03:01
Endurnýjuðu samning um öryggis- og varnarmál Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands, (LUM) undirrituðu á fundi sínum í Lundúnum í dag samkomulag um að efla tvíhliða samstarf ríkjanna í varnar- og öryggismálum. Innlent 26.3.2019 18:15
Þingið hrifsaði til sín völdin frá ríkisstjórninni vegna Brexit Meirihluti þingmanna neðri deildar breska þingsins greiddi í kvöld atkvæði með því að halda atkvæðagreiðslur um næstu skref í Brexit. Þrír ráðherrar í ríkisstjórn Theresu May sögðu starfi sínu lausu til þess að styðja tillögu þess efnis. Erlent 25.3.2019 23:13