Love Island stjarna blindur á öðru auga eftir kampavínsslys Andri Eysteinsson skrifar 28. ágúst 2019 12:28 Theo Campbell, fyrir slysið, ásamt bareigandanum Wayne Lineker. Instagram/Theo_Campbell91 Love Island stjarnan og spretthlauparinn Theo Campbell mun líklega aldrei sjá út um hægra augað framar eftir að hafa orðið fyrir kampavínstengdu slysi á Miðjarðarhafs- og partíeyjunni Ibiza. Campbell var á meðal þátttakenda í þriðju þáttaröð bresku raunveruleikaþáttanna Love Island árið 2017. Campbell hefur undanfarna daga notið lífsins á Ibiza ásamt félögum sínum en varð fyrir því mikla óláni að fá tappa af kampavínsflösku í hægra augað. Á Instagramsíðu sinni birtir Campbell mynd af sér, með umbúðir yfir auganu, ásamt kærustu sinni, Kaz Crossley sem tók þátt í Love Island árið 2018. Crossley flaug rakleitt til Ibiza til að vera með sínum heittelskaða eftir slysið. View this post on InstagramThanks for all the messages and support I’ve got over the last couple days they’re all very much appreciated ! So yeah basically 2 eye surgeries later after a really unfortunate accident, I’ve lost all vision in my right eye as it got split in half, who would have thought a champagne cork would be the end of me.. . But I still have 1 eye left, looking at the bright side of things. Thanks for flying out to look after me as well babe if anyone knows where sells cool eye patches let me know :). #captinhook #thor #fettywap A post shared by (@theo_campbell91) on Aug 27, 2019 at 6:52am PDT Campbell segist hafa farið í tvær skurðaðgerðir eftir að auga hans hafi klofnað af völdum korktappans. Hann sé nú með sjö spor í auganu og læknar segi honum að hann muni aldrei sjá framar, hann sé þó bjartsýnn á framhaldið. Hann sé einn með eitt auga og heldur enn í vonina um bata. Heimildarmaður slúðurmiðilsins OK! segir að óhappið hafi orðið í kampavínspartýi á eyjunni þar sem kampavíninu var spreyjað út um allt. Hafði Campbell verið með sólgleraugu en tók þau af sér til þess að þurrka kampavínið úr auganu á sér. Á þeim tímapunkti hafi korktappinn þotið beint í auga hans. Bretland Hollywood Tengdar fréttir Tvær þáttaraðir af Love Island á ári frá og með 2020 Sjónvarpsstöðin ITV hefur ákveðið að fjölga þáttaröðum af raunveruleika- og stefnumótaþættinum Love Island. 24. júlí 2019 09:23 Óvænt úrslit í Love Island Óhætt er að segja að endalokin hafi verið óvænt en áhorfendur þáttanna velja sigurvegara hverju sinni með símakosningu 30. júlí 2019 10:41 Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Sjá meira
Love Island stjarnan og spretthlauparinn Theo Campbell mun líklega aldrei sjá út um hægra augað framar eftir að hafa orðið fyrir kampavínstengdu slysi á Miðjarðarhafs- og partíeyjunni Ibiza. Campbell var á meðal þátttakenda í þriðju þáttaröð bresku raunveruleikaþáttanna Love Island árið 2017. Campbell hefur undanfarna daga notið lífsins á Ibiza ásamt félögum sínum en varð fyrir því mikla óláni að fá tappa af kampavínsflösku í hægra augað. Á Instagramsíðu sinni birtir Campbell mynd af sér, með umbúðir yfir auganu, ásamt kærustu sinni, Kaz Crossley sem tók þátt í Love Island árið 2018. Crossley flaug rakleitt til Ibiza til að vera með sínum heittelskaða eftir slysið. View this post on InstagramThanks for all the messages and support I’ve got over the last couple days they’re all very much appreciated ! So yeah basically 2 eye surgeries later after a really unfortunate accident, I’ve lost all vision in my right eye as it got split in half, who would have thought a champagne cork would be the end of me.. . But I still have 1 eye left, looking at the bright side of things. Thanks for flying out to look after me as well babe if anyone knows where sells cool eye patches let me know :). #captinhook #thor #fettywap A post shared by (@theo_campbell91) on Aug 27, 2019 at 6:52am PDT Campbell segist hafa farið í tvær skurðaðgerðir eftir að auga hans hafi klofnað af völdum korktappans. Hann sé nú með sjö spor í auganu og læknar segi honum að hann muni aldrei sjá framar, hann sé þó bjartsýnn á framhaldið. Hann sé einn með eitt auga og heldur enn í vonina um bata. Heimildarmaður slúðurmiðilsins OK! segir að óhappið hafi orðið í kampavínspartýi á eyjunni þar sem kampavíninu var spreyjað út um allt. Hafði Campbell verið með sólgleraugu en tók þau af sér til þess að þurrka kampavínið úr auganu á sér. Á þeim tímapunkti hafi korktappinn þotið beint í auga hans.
Bretland Hollywood Tengdar fréttir Tvær þáttaraðir af Love Island á ári frá og með 2020 Sjónvarpsstöðin ITV hefur ákveðið að fjölga þáttaröðum af raunveruleika- og stefnumótaþættinum Love Island. 24. júlí 2019 09:23 Óvænt úrslit í Love Island Óhætt er að segja að endalokin hafi verið óvænt en áhorfendur þáttanna velja sigurvegara hverju sinni með símakosningu 30. júlí 2019 10:41 Mest lesið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Fleiri fréttir Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Sjá meira
Tvær þáttaraðir af Love Island á ári frá og með 2020 Sjónvarpsstöðin ITV hefur ákveðið að fjölga þáttaröðum af raunveruleika- og stefnumótaþættinum Love Island. 24. júlí 2019 09:23
Óvænt úrslit í Love Island Óhætt er að segja að endalokin hafi verið óvænt en áhorfendur þáttanna velja sigurvegara hverju sinni með símakosningu 30. júlí 2019 10:41