Sheeran ætlar að fara í langt frí frá tónlistinni Andri Eysteinsson skrifar 28. ágúst 2019 11:17 Ed Sheeran hefur lokið leik í bili Vísir Divide tónleikaferðalag Ed Sheeran sem hófst í Tórino á Ítalíu 16. Mars 2017 lauk í gær í Ipswich á Englandi eftir 260 tónleika víða um heim. Til að mynda voru tveir tónleikar haldnir á Íslandi, 117 tónleikar voru alls haldnir í Evrópu, 83 í Norður-Ameríku, fjórir í Afríku og 18 í Eyjaálfu. Um er að ræða eitt stærsta tónleikaferðalag allra tíma og er talið að Sheeran hafi þénað yfir þrjár milljónir punda á hverju kvöldi. Sheeran ávarpaði aðdáendur sína í Chantry Park í Ipswich á mánudag og sagði að hann hygðist taka sér langt frí frá tónlistinni.Tónleikar Ed Sheeran á Laugardalsvelli þóttu góðir.Vísir/Vilhelm„Eins og þið vitið kannski þá hef ég verið á Divide-ferðalaginu í meira en tvö ár og þetta eru síðustu tónleikarnir. Við höfum troðið upp um allan heim, Glastonbury, Wembley, Bandaríkin, Nýja Sjáland, Asía og Suður-Ameríka. Þetta hefur verið tryllt,“ sagði Sheeran áður en hann greindi frá fréttunum. „Að vera að klára ferðalagið er ljúfsárt. Ég elska að þið séuð hérna og að þetta endi í Ipswich. Þetta eru síðustu tónleikarnir mínir í örugglega 18 mánuði,“ bætti Sheeran við en tónlistarmaðurinn ólst upp í nágrenni Ipswich. Mér var sagt, áður en ég steig á svið, að ég hefði spilað fyrir framan um níu milljón manns. Þetta hefur verið tilfinningaþrunginn dagur. Okkur líður einhvern veginn eins og að við séum að hætta með kærustu sem þú hefur verið með í mörg ár. Sjáumst eftir nokkur ár. Takk,“ sagði Sheeran áður en hann hóf að spila síðasta lagið á tónleikaferðalaginu, You Need Me, I Don't Need You. Bretland England Tónlist Tengdar fréttir Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00 Ed Sheeran sakaður um lagastuld Íslandsvinurinn Ed Sheeran sem spilaði á tveimur tónleikum á Laugardalsvelli fyrr í mánuðinum fær ekki greidd stefgjöld fyrir lag sitt Shape of You vegna nýrra ásakana um lagastuld. 26. ágúst 2019 10:50 Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ástandið á Laugardalsvelli er gott þrátt fyrir tvenna tónleika Eds Sheeran um helgina. 13. ágúst 2019 19:45 Netverjar gantast með myndatöku Ed Sheeran og Fjallsins Mynd af þeim Ed Sheeran og Hafþóri Júlíusi Björnssyni hefur vakið mikla athygli eftir að hún birtist á Instagram-aðgangi söngvarans. 12. ágúst 2019 13:43 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Divide tónleikaferðalag Ed Sheeran sem hófst í Tórino á Ítalíu 16. Mars 2017 lauk í gær í Ipswich á Englandi eftir 260 tónleika víða um heim. Til að mynda voru tveir tónleikar haldnir á Íslandi, 117 tónleikar voru alls haldnir í Evrópu, 83 í Norður-Ameríku, fjórir í Afríku og 18 í Eyjaálfu. Um er að ræða eitt stærsta tónleikaferðalag allra tíma og er talið að Sheeran hafi þénað yfir þrjár milljónir punda á hverju kvöldi. Sheeran ávarpaði aðdáendur sína í Chantry Park í Ipswich á mánudag og sagði að hann hygðist taka sér langt frí frá tónlistinni.Tónleikar Ed Sheeran á Laugardalsvelli þóttu góðir.Vísir/Vilhelm„Eins og þið vitið kannski þá hef ég verið á Divide-ferðalaginu í meira en tvö ár og þetta eru síðustu tónleikarnir. Við höfum troðið upp um allan heim, Glastonbury, Wembley, Bandaríkin, Nýja Sjáland, Asía og Suður-Ameríka. Þetta hefur verið tryllt,“ sagði Sheeran áður en hann greindi frá fréttunum. „Að vera að klára ferðalagið er ljúfsárt. Ég elska að þið séuð hérna og að þetta endi í Ipswich. Þetta eru síðustu tónleikarnir mínir í örugglega 18 mánuði,“ bætti Sheeran við en tónlistarmaðurinn ólst upp í nágrenni Ipswich. Mér var sagt, áður en ég steig á svið, að ég hefði spilað fyrir framan um níu milljón manns. Þetta hefur verið tilfinningaþrunginn dagur. Okkur líður einhvern veginn eins og að við séum að hætta með kærustu sem þú hefur verið með í mörg ár. Sjáumst eftir nokkur ár. Takk,“ sagði Sheeran áður en hann hóf að spila síðasta lagið á tónleikaferðalaginu, You Need Me, I Don't Need You.
Bretland England Tónlist Tengdar fréttir Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00 Ed Sheeran sakaður um lagastuld Íslandsvinurinn Ed Sheeran sem spilaði á tveimur tónleikum á Laugardalsvelli fyrr í mánuðinum fær ekki greidd stefgjöld fyrir lag sitt Shape of You vegna nýrra ásakana um lagastuld. 26. ágúst 2019 10:50 Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ástandið á Laugardalsvelli er gott þrátt fyrir tvenna tónleika Eds Sheeran um helgina. 13. ágúst 2019 19:45 Netverjar gantast með myndatöku Ed Sheeran og Fjallsins Mynd af þeim Ed Sheeran og Hafþóri Júlíusi Björnssyni hefur vakið mikla athygli eftir að hún birtist á Instagram-aðgangi söngvarans. 12. ágúst 2019 13:43 Mest lesið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. 13. ágúst 2019 06:00
Ed Sheeran sakaður um lagastuld Íslandsvinurinn Ed Sheeran sem spilaði á tveimur tónleikum á Laugardalsvelli fyrr í mánuðinum fær ekki greidd stefgjöld fyrir lag sitt Shape of You vegna nýrra ásakana um lagastuld. 26. ágúst 2019 10:50
Laugardalsvöllurinn kemur vel undan Ed Sheeran Ástandið á Laugardalsvelli er gott þrátt fyrir tvenna tónleika Eds Sheeran um helgina. 13. ágúst 2019 19:45
Netverjar gantast með myndatöku Ed Sheeran og Fjallsins Mynd af þeim Ed Sheeran og Hafþóri Júlíusi Björnssyni hefur vakið mikla athygli eftir að hún birtist á Instagram-aðgangi söngvarans. 12. ágúst 2019 13:43