Dýr „Ég gat ekki hætt að gráta“ Lilja Ósk Sigurðardóttir segir að fólk geri sér ekki grein fyrir hversu djúp tengslamyndun við dýr getur verið Lífið 6.9.2019 14:12 Segir ólíklegt að dularfullur hundasjúkdómur berist til Íslands Herdís Hallmarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands, segir dularfullan sjúkdóm sem hefur komið upp í hundum í Noregi síðustu daga vera bakteríusýkingu sem orsakast af gerjun í rotnandi grænmeti í jörðu. Innlent 7.9.2019 11:42 Allir eftirlifandi grindhvalirnir voru aflífaðir í morgun Varðstjóri hjá lögreglunni á Þórshöfn beinir því til fólks að ganga um svæðið af virðingu. Innlent 7.9.2019 11:31 Banna innflutning á hundum frá Noregi vegna dularfulls sjúkdóms sem dregur dýrin snögglega til dauða Bannið gildir þar til nánari upplýsingar um orsök veikindanna liggja fyrir, að því er segir í tilkynningu frá MAST. Innlent 6.9.2019 16:36 Kveðst vera með mögulega skýringu á Loch Ness skrímslinu Vísindamenn við Otago-háskóla á Nýja-Sjálandi segjast hafa komist að mögulegri niðurstöðu sem kunni að skýra sögusagnir um að skrímsli sé að finna í skoska stöðuvatninu Loch Ness. Erlent 5.9.2019 12:10 „Ráðherra getur klárað málið ef hann bara kemur sér í verkið“ Formaður Hundaræktarfélag Íslands gagnrýnir tafir á breytingum á reglugerð varðandi fjögurra vikna einangrun hunda sem fluttir eru til landsins. Innlent 4.9.2019 10:33 Cheng Cheng fæddi tvíbura og stendur sig „dásamlega í móðurhlutverkinu“ Móðirin og ungarnir eru við góða heilsu en þeir hafa ekki enn hlotið nafn. Lífið 2.9.2019 20:25 Veiðidögum á rjúpu fjölgað frá síðasta ári Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lent veiðitímabil rjúpu frá síðasta ári og er því meiri sveigjanleiki í fyrirkomulagi rjúpnaveiða en verið hefur. Innlent 31.8.2019 11:39 Þjóðleikhúsið hvetur naggrísi af öllum kynjum til að sækja um Leikverkið Shakespeare verður ástfanginn verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 4. október næstkomandi, þrátt fyrir að nokkuð skammt sé til frumsýningar hefur enn ekki verið ráðið í öll hlutverk. Lífið 29.8.2019 16:12 Íslendingar kusu gegn vernd hákarla á válista Ísland kaus gegn verndun hákarlategunda í útrýmingarhættu á þingi CITES. Þar var samþykkt að veita 18 tegundum vernd en engin þeirra lifir við Ísland. Innlent 27.8.2019 02:00 Búið er að aflífa grindhvalinn sem var fastur í sjónum við Eiðsgranda Grindhvalurinn sem var í vandræðum í sjónum við Eiðsgranda í Vesturbæ Reykjavíkur fyrr í dag var aflífaður á sjötta tímanum af landhelgisgæslunni. Innlent 26.8.2019 17:53 Kjúklingarnir sem lifðu henta til slátrunar Framkvæmdastjóri Reykjagarðs segir að það hafi tekið langan tíma að átta sig á stöðu mála þegar bera fór á kjúklingadauða á búi í Landsveit. Innlent 26.8.2019 12:48 Björgunarsveitarfólk reynir að bjarga hvalnum Hvalur nokkur syndir nú í hringi í sjónum úti á Eiðsgranda í Vesturbæ Reykjavíkur og heldur sig um 20-30 metra frá landi. Innlent 26.8.2019 10:02 Grísirnir Glóð og Gná hafa lokið störfum Grísirnir Glóð og Gná sem kætt hafa Bolvíkinga á milli þess sem þær hafa unnið starf sitt, að éta upp kerfil, hafa lokið þjónustu sinni við bæinn Innlent 25.8.2019 22:52 Hanarnir Sigrún og Einar lifa lúxuslífi í Ölfusi Það er gott að vera hani og hæna á bænum Stóragerði í Ölfusi því þar lifa fuglarnir lúxuslífi. Innlent 25.8.2019 18:23 Tólf kílóa köttur slær í gegn Mr. B er óvenju stór köttur. Lífið 25.8.2019 10:47 Eggnám síðustu kvennashyrninganna gekk vel Hópur dýralækna hafa náð að nema 10 egg örugglega úr tveimur kvendýrum af tegund hvíta nashyrningsins í Norður-Afríku. Kvendýrin tvö eru þau síðustu af sinni tegund. Erlent 23.8.2019 22:42 Vatnsbólið í Skeifunni Flestir hafa gaman af náttúrulífsmyndum. Ómþýðir eldri Bretar hafa sérstakt lag á að lýsa hrottafengnum hversdagsleika villidýranna í Afríku á þann hátt að hann verður að róandi og hugvíkkandi afþreyingu. Bakþankar 23.8.2019 02:03 Erling ósáttur við að þurfa að láta af störfum Ætlar þó ekki að hverfa frá köllun sinni. Innlent 22.8.2019 18:28 Krabbaveiðimenn í klandri í Skerjafirði Björgunarsveitin Fiskaklettur kom litlum vélarvana bát í Skerjafirði til aðstoðar skömmu eftir klukkan 20 í gær. Innlent 21.8.2019 08:19 „Awww litla dúllan“ Óvænt fylgi við minkinn í Hafnafjarðarhöfn. Innlent 20.8.2019 10:08 Tveir á sjúkrahúsi eftir að hafa orðið fyrir bíl á Akureyri Tveir karlmenn slösuðust þegar þeir urðu fyrir bíl á Glerárgötu á Akureyri á sjötta tímanum í kvöld. Innlent 18.8.2019 21:21 Skáldsaga sem er skrifuð til að skemmta Gunnar Theodór Eggertsson sendir frá sér skáldsöguna Sláturtíð sem var skrifuð samhliða doktorsverkefni hans. Menning 17.8.2019 02:01 Norðurlandameistarar í dýraníði? Það er eitt að hafa stefnu og annað að standa við hana, og, því miður hafa Vinstri grænir ekki staðið við neitt af því, sem stefna þeirra markar. Skoðun 15.8.2019 02:01 Lækna-Tómas rakst á rebba sem borðar brauð og hlustar á Bylgjuna Tómas Guðbjartsson læknir, eða Lækna-Tómas, eins og hann er iðulega kallaður, rakst á afar vinveittan ref í gærkvöldi. Lífið 14.8.2019 14:30 Fundu leifar forsögulegrar risamörgæsar á stærð við mann Risamörgæsin er talin hafa synt um hafið á suðurhveli jarðar fyrir um 66 til 56 milljónum ára. Erlent 14.8.2019 12:42 Lundapysju bjargað af systkinum í Breiðholti Stúlka sem hefur fangað allt að þúsund lundapysjur í Vestmannaeyjum fangaði sína fyrstu í Breiðholti í gær. Innlent 13.8.2019 19:33 Hafði áhyggjur af erlendum ferðamönnum sem reyndu að bjarga grindhval Erlendir ferðamenn reyndu að bjarga grindhval við erfiðar aðstæður í fjörunni við Ólafsvík í gærkvöldi. Björgunarsveitarmenn voru kallaðir á vettvang og tókst að bjarga öðrum hval af tveimur sem festust í fjörunni. Innlent 13.8.2019 14:18 Grindhvalir strönduðu við Ólafsvík Að minnsta kosti fjóra grindhvali rak á land við Ólafsvík í gærkvöldi. Innlent 13.8.2019 07:36 Blöskrar neikvæðni vegna hundagerðis í Fossvogsdal "Þið trúið því ekki hvað ég er sár, þetta er fyrsta girta gerðið sem átti að vera í eðlilegri stærð í Reykjavík.“ Innlent 13.8.2019 02:00 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 68 ›
„Ég gat ekki hætt að gráta“ Lilja Ósk Sigurðardóttir segir að fólk geri sér ekki grein fyrir hversu djúp tengslamyndun við dýr getur verið Lífið 6.9.2019 14:12
Segir ólíklegt að dularfullur hundasjúkdómur berist til Íslands Herdís Hallmarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands, segir dularfullan sjúkdóm sem hefur komið upp í hundum í Noregi síðustu daga vera bakteríusýkingu sem orsakast af gerjun í rotnandi grænmeti í jörðu. Innlent 7.9.2019 11:42
Allir eftirlifandi grindhvalirnir voru aflífaðir í morgun Varðstjóri hjá lögreglunni á Þórshöfn beinir því til fólks að ganga um svæðið af virðingu. Innlent 7.9.2019 11:31
Banna innflutning á hundum frá Noregi vegna dularfulls sjúkdóms sem dregur dýrin snögglega til dauða Bannið gildir þar til nánari upplýsingar um orsök veikindanna liggja fyrir, að því er segir í tilkynningu frá MAST. Innlent 6.9.2019 16:36
Kveðst vera með mögulega skýringu á Loch Ness skrímslinu Vísindamenn við Otago-háskóla á Nýja-Sjálandi segjast hafa komist að mögulegri niðurstöðu sem kunni að skýra sögusagnir um að skrímsli sé að finna í skoska stöðuvatninu Loch Ness. Erlent 5.9.2019 12:10
„Ráðherra getur klárað málið ef hann bara kemur sér í verkið“ Formaður Hundaræktarfélag Íslands gagnrýnir tafir á breytingum á reglugerð varðandi fjögurra vikna einangrun hunda sem fluttir eru til landsins. Innlent 4.9.2019 10:33
Cheng Cheng fæddi tvíbura og stendur sig „dásamlega í móðurhlutverkinu“ Móðirin og ungarnir eru við góða heilsu en þeir hafa ekki enn hlotið nafn. Lífið 2.9.2019 20:25
Veiðidögum á rjúpu fjölgað frá síðasta ári Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur lent veiðitímabil rjúpu frá síðasta ári og er því meiri sveigjanleiki í fyrirkomulagi rjúpnaveiða en verið hefur. Innlent 31.8.2019 11:39
Þjóðleikhúsið hvetur naggrísi af öllum kynjum til að sækja um Leikverkið Shakespeare verður ástfanginn verður frumsýnt í Þjóðleikhúsinu 4. október næstkomandi, þrátt fyrir að nokkuð skammt sé til frumsýningar hefur enn ekki verið ráðið í öll hlutverk. Lífið 29.8.2019 16:12
Íslendingar kusu gegn vernd hákarla á válista Ísland kaus gegn verndun hákarlategunda í útrýmingarhættu á þingi CITES. Þar var samþykkt að veita 18 tegundum vernd en engin þeirra lifir við Ísland. Innlent 27.8.2019 02:00
Búið er að aflífa grindhvalinn sem var fastur í sjónum við Eiðsgranda Grindhvalurinn sem var í vandræðum í sjónum við Eiðsgranda í Vesturbæ Reykjavíkur fyrr í dag var aflífaður á sjötta tímanum af landhelgisgæslunni. Innlent 26.8.2019 17:53
Kjúklingarnir sem lifðu henta til slátrunar Framkvæmdastjóri Reykjagarðs segir að það hafi tekið langan tíma að átta sig á stöðu mála þegar bera fór á kjúklingadauða á búi í Landsveit. Innlent 26.8.2019 12:48
Björgunarsveitarfólk reynir að bjarga hvalnum Hvalur nokkur syndir nú í hringi í sjónum úti á Eiðsgranda í Vesturbæ Reykjavíkur og heldur sig um 20-30 metra frá landi. Innlent 26.8.2019 10:02
Grísirnir Glóð og Gná hafa lokið störfum Grísirnir Glóð og Gná sem kætt hafa Bolvíkinga á milli þess sem þær hafa unnið starf sitt, að éta upp kerfil, hafa lokið þjónustu sinni við bæinn Innlent 25.8.2019 22:52
Hanarnir Sigrún og Einar lifa lúxuslífi í Ölfusi Það er gott að vera hani og hæna á bænum Stóragerði í Ölfusi því þar lifa fuglarnir lúxuslífi. Innlent 25.8.2019 18:23
Eggnám síðustu kvennashyrninganna gekk vel Hópur dýralækna hafa náð að nema 10 egg örugglega úr tveimur kvendýrum af tegund hvíta nashyrningsins í Norður-Afríku. Kvendýrin tvö eru þau síðustu af sinni tegund. Erlent 23.8.2019 22:42
Vatnsbólið í Skeifunni Flestir hafa gaman af náttúrulífsmyndum. Ómþýðir eldri Bretar hafa sérstakt lag á að lýsa hrottafengnum hversdagsleika villidýranna í Afríku á þann hátt að hann verður að róandi og hugvíkkandi afþreyingu. Bakþankar 23.8.2019 02:03
Erling ósáttur við að þurfa að láta af störfum Ætlar þó ekki að hverfa frá köllun sinni. Innlent 22.8.2019 18:28
Krabbaveiðimenn í klandri í Skerjafirði Björgunarsveitin Fiskaklettur kom litlum vélarvana bát í Skerjafirði til aðstoðar skömmu eftir klukkan 20 í gær. Innlent 21.8.2019 08:19
Tveir á sjúkrahúsi eftir að hafa orðið fyrir bíl á Akureyri Tveir karlmenn slösuðust þegar þeir urðu fyrir bíl á Glerárgötu á Akureyri á sjötta tímanum í kvöld. Innlent 18.8.2019 21:21
Skáldsaga sem er skrifuð til að skemmta Gunnar Theodór Eggertsson sendir frá sér skáldsöguna Sláturtíð sem var skrifuð samhliða doktorsverkefni hans. Menning 17.8.2019 02:01
Norðurlandameistarar í dýraníði? Það er eitt að hafa stefnu og annað að standa við hana, og, því miður hafa Vinstri grænir ekki staðið við neitt af því, sem stefna þeirra markar. Skoðun 15.8.2019 02:01
Lækna-Tómas rakst á rebba sem borðar brauð og hlustar á Bylgjuna Tómas Guðbjartsson læknir, eða Lækna-Tómas, eins og hann er iðulega kallaður, rakst á afar vinveittan ref í gærkvöldi. Lífið 14.8.2019 14:30
Fundu leifar forsögulegrar risamörgæsar á stærð við mann Risamörgæsin er talin hafa synt um hafið á suðurhveli jarðar fyrir um 66 til 56 milljónum ára. Erlent 14.8.2019 12:42
Lundapysju bjargað af systkinum í Breiðholti Stúlka sem hefur fangað allt að þúsund lundapysjur í Vestmannaeyjum fangaði sína fyrstu í Breiðholti í gær. Innlent 13.8.2019 19:33
Hafði áhyggjur af erlendum ferðamönnum sem reyndu að bjarga grindhval Erlendir ferðamenn reyndu að bjarga grindhval við erfiðar aðstæður í fjörunni við Ólafsvík í gærkvöldi. Björgunarsveitarmenn voru kallaðir á vettvang og tókst að bjarga öðrum hval af tveimur sem festust í fjörunni. Innlent 13.8.2019 14:18
Grindhvalir strönduðu við Ólafsvík Að minnsta kosti fjóra grindhvali rak á land við Ólafsvík í gærkvöldi. Innlent 13.8.2019 07:36
Blöskrar neikvæðni vegna hundagerðis í Fossvogsdal "Þið trúið því ekki hvað ég er sár, þetta er fyrsta girta gerðið sem átti að vera í eðlilegri stærð í Reykjavík.“ Innlent 13.8.2019 02:00