Fjölmiðlar Telja að blaðamaður hafi verið myrtur vegna umfjöllunar um meint skattsvik Ján Kuciak og unnusta hans Martina Kušnírová fundust látin á sunnudag. Erlent 26.2.2018 18:49 Segir RÚV maka skít íhaldsins á alla Atli Þór sparar sig hvergi en Helga Vala er afar ósátt við að vera vænd um popúlisma á öldum ljósvakans. Innlent 23.2.2018 11:13 Segir Björn Inga hafa boðist til að greiða milljóna skuld með steikum Árni Harðarson, forvarsmaður Dalsins ehf. segir að Björn Ingi Hrafnsson hafi hótað Árna og öðrum eigendum Dalsins. Markmiðið hafi verið að koma sér framhjá skoðum opinberra aðila á bókhaldi og fjárreiðum Pressunar og tengdra miðla. Viðskipti innlent 20.2.2018 13:27 Segist beittur blekkingum og þvingunum af Dalsmönnum Björn Ingi Hrafnsson hefur kært nokkra forsvarsmenn fjárfestingafélagsins Dalsins til héraðssaksóknara fyrir meint fjársvik, fjárkúgun og ýmis skjalabrot. Segir þá hafa beitt blekkingum og ólögmætum þvingunum til að eignast Birting. Viðskipti innlent 20.2.2018 04:30 N4 óskar aukins hlutafjár Stjórn fjölmiðlafyrirtækisins N4 hefur gefið heimild til að leita að auknu hlutafé inn í fyrirtækið. Viðskipti innlent 18.2.2018 22:30 Glitnir HoldCo áfrýjar dómi í lögbannsmáli Glitnir HoldCo hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í lögbannsmálinu gegn Stundinni og Reykjavík Media til Landsréttar. Innlent 15.2.2018 15:48 Útvarp Reykjavík Íslenskir fjölmiðlar, nýir og gamlir, eru allir að ganga í gegnum miklar breytingar í stafrænum heimi. Væntingar neytenda eru meiri en áður og neysluvenjur breyttar. Skoðun 15.2.2018 04:36 Fréttablaðið opnar vefmiðil Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra opnar vefinn formlega klukkan 11.30 í dag. Innlent 15.2.2018 04:30 Guðni Már segir skilið við RÚV og flytur til Kanaríeyja Guðni Már Henningsson, útvarpsmaður hjá Ríkisútvarpinu, hefur ákveðið að segja upp störfum hjá RÚV og halda til Kanaríeyja. Innlent 14.2.2018 17:55 Fanney Birna með eins prósents hlut Fanney Birna Jónsdóttir, sem var ráðin aðstoðarritstjóri Kjarnans í síðasta mánuði, hefur eignast tæplega eins prósents hlut í fjölmiðlinum. Viðskipti innlent 14.2.2018 01:20 Ekki sjálfgefið að fagna tvítugsafmæli Vikublaðið Skessuhorn er að verða tvítugt. Magnús Magnússon, ritstjóri og útgefandi, vill í tilefni þess að farið verði í skráningu og miðlun á myndasafni þess á afmælisárinu. Innlent 12.2.2018 22:04 Birgir Þór til H:N Markaðssamskipta Birgir Þór Harðarson hefur verið ráðinn sem framleiðslustjóri hjá H:N Markaðssamskiptum. Viðskipti innlent 12.2.2018 14:23 Ásmundur Friðriksson fékk ekki krónu frá Ingva Hrafni Ingvi Hrafn segir Ásmund Friðriksson ofdekra kjósendur sína. Innlent 9.2.2018 14:41 Martröð fyrir héraðsmiðla komist lið svæðisins áfram í Útsvari Magnús Ragnarsson segir auglýsingadeild Ríkisútvarpsins ryksuga heilu svæðin í tengslum við Útsvarsþættina. Innlent 5.2.2018 10:56 RÚV seldi kostaða dagskrárliði fyrir 158 milljónir í fyrra Ríkisútvarpið hafði 158 milljónir í tekjur í fyrra af seldum kostunum á dagskrárefni. Nýtir sér reglulega undanþágur frá lögum sem banna öflun tekna með kostunum. Á meðal dagskrárliða sem kostaðir voru í fyrra var Söngvakeppnin. Innlent 4.2.2018 21:29 „Mikilvægur sigur fyrir tjáningarfrelsið í landinu“ Ritstjórar Stundarinnar og Reykjavik Media segja fleiri ósagðar fréttir vera að finna í gögnunum sem lögbannið nær til sem eigi erindi við almenning. Innlent 2.2.2018 19:10 Stundin sýknuð af lögbannskröfu Glitnis HoldCo Héraðsdómur sýknaði Stundina af lögbannskröfu Glitnis HoldCo nú í hádeginu. Lögbann verður áfram í gildi þar til áfrýjunarfrestur rennur út. Innlent 2.2.2018 10:55 Innmúraðir vinningshafar í áskriftaleik Moggans Óvenju hátt hlutfall þjóðþekktra einstaklinga meðal vinningshafa. Lífið 2.2.2018 11:22 Óháð Ríkisútvarp – betra Ríkisútvarp Staða Ríkisútvarpsins er nú orðin sú sem BBC telur brýnt að forðast: Hagsmunir auglýsenda stýra dagskrárstefnunni og í kjölfarið ryksugar stærsta söludeild íslenskra fjölmiðla tekjur úr hverju horni markaðarins. Skoðun 1.2.2018 16:32 Segja ágreining milli Helgu og annarra starfsmanna ástæðu starfsloka Stjórn Birtíngs segir að ástæða starfsloka Helgu Arnardóttur, sem hætti í gær sem yfirritstjóri félagsins, hafi verið óleysanlegur ágreiningur á milli hennar og annarra starfsmanna. Viðskipti innlent 1.2.2018 18:10 Hættir sem yfirritstjóri Birtíngs eftir mánuð í starfi Helga Arnardóttir hefur hætt sem yfirritstjóri Birtíngs. Viðskipti innlent 31.1.2018 22:28 Telur að þrengja þurfi hlutverk RÚV Páll Magnússon telur að endurskilgreina þurfi hlutverk RÚV, til dæmis með því að skera niður framleiðslu afþreyingarefnis. Innlent 27.1.2018 13:39 Þingið vill lægri skatt á fjölmiðlaáskrift Tillaga nefndar um einkarekna fjölmiðla um að færa virðisaukaskatt af áskriftum íslenskra fjölmiðla niður í lægra skattþrep nýtur mikils stuðnings á Alþingi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er þó á móti. Innlent 26.1.2018 20:42 Ráðist verði í stefnumótun um fjölmiðlun á Íslandi Staða einkarekinna fjölmiðla er mjög erfið að sögn menntamálaráðherra. Innlent 25.1.2018 19:23 Myndaklúður í minningargreinum Moggans komið í heimsfréttirnar Þau leiðinlegu mistök eru í Morgunblaðinu í dag að mynd af Ed Sheeran fylgir með minningargrein manns sem lést hér á landi á dögunum. Lífið 25.1.2018 15:54 „Fíllinn í stofunni heitir Ríkisútvarpið“ Þingmenn ræða stöðu fjölmiðla í kjölfar skýrslu. Innlent 25.1.2018 12:55 Ingibjörg Þórðardóttir ráðin ritstjóri stafrænna teyma CNN Ingibjörg hefur starfað hjá CNN síðan árið 2015. Viðskipti erlent 24.1.2018 23:25 Ragnhildur Steinunn ráðin aðstoðardagskrárstjóri RÚV Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV, tilkynnti starfsfólki í Efstaleiti um ráðninguna í morgun. Innlent 23.1.2018 12:04 365 forvitnilegasta fyrirtækið Fólk leitar sér helst upplýsinga um mat, tollstjóra og lyf. Viðskipti innlent 23.1.2018 10:50 Davíð hvergi nærri hættur Davíð Oddsson verður áfram ritstjóri Morgunblaðsins. Innlent 17.1.2018 08:01 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 88 ›
Telja að blaðamaður hafi verið myrtur vegna umfjöllunar um meint skattsvik Ján Kuciak og unnusta hans Martina Kušnírová fundust látin á sunnudag. Erlent 26.2.2018 18:49
Segir RÚV maka skít íhaldsins á alla Atli Þór sparar sig hvergi en Helga Vala er afar ósátt við að vera vænd um popúlisma á öldum ljósvakans. Innlent 23.2.2018 11:13
Segir Björn Inga hafa boðist til að greiða milljóna skuld með steikum Árni Harðarson, forvarsmaður Dalsins ehf. segir að Björn Ingi Hrafnsson hafi hótað Árna og öðrum eigendum Dalsins. Markmiðið hafi verið að koma sér framhjá skoðum opinberra aðila á bókhaldi og fjárreiðum Pressunar og tengdra miðla. Viðskipti innlent 20.2.2018 13:27
Segist beittur blekkingum og þvingunum af Dalsmönnum Björn Ingi Hrafnsson hefur kært nokkra forsvarsmenn fjárfestingafélagsins Dalsins til héraðssaksóknara fyrir meint fjársvik, fjárkúgun og ýmis skjalabrot. Segir þá hafa beitt blekkingum og ólögmætum þvingunum til að eignast Birting. Viðskipti innlent 20.2.2018 04:30
N4 óskar aukins hlutafjár Stjórn fjölmiðlafyrirtækisins N4 hefur gefið heimild til að leita að auknu hlutafé inn í fyrirtækið. Viðskipti innlent 18.2.2018 22:30
Glitnir HoldCo áfrýjar dómi í lögbannsmáli Glitnir HoldCo hefur áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur í lögbannsmálinu gegn Stundinni og Reykjavík Media til Landsréttar. Innlent 15.2.2018 15:48
Útvarp Reykjavík Íslenskir fjölmiðlar, nýir og gamlir, eru allir að ganga í gegnum miklar breytingar í stafrænum heimi. Væntingar neytenda eru meiri en áður og neysluvenjur breyttar. Skoðun 15.2.2018 04:36
Fréttablaðið opnar vefmiðil Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra opnar vefinn formlega klukkan 11.30 í dag. Innlent 15.2.2018 04:30
Guðni Már segir skilið við RÚV og flytur til Kanaríeyja Guðni Már Henningsson, útvarpsmaður hjá Ríkisútvarpinu, hefur ákveðið að segja upp störfum hjá RÚV og halda til Kanaríeyja. Innlent 14.2.2018 17:55
Fanney Birna með eins prósents hlut Fanney Birna Jónsdóttir, sem var ráðin aðstoðarritstjóri Kjarnans í síðasta mánuði, hefur eignast tæplega eins prósents hlut í fjölmiðlinum. Viðskipti innlent 14.2.2018 01:20
Ekki sjálfgefið að fagna tvítugsafmæli Vikublaðið Skessuhorn er að verða tvítugt. Magnús Magnússon, ritstjóri og útgefandi, vill í tilefni þess að farið verði í skráningu og miðlun á myndasafni þess á afmælisárinu. Innlent 12.2.2018 22:04
Birgir Þór til H:N Markaðssamskipta Birgir Þór Harðarson hefur verið ráðinn sem framleiðslustjóri hjá H:N Markaðssamskiptum. Viðskipti innlent 12.2.2018 14:23
Ásmundur Friðriksson fékk ekki krónu frá Ingva Hrafni Ingvi Hrafn segir Ásmund Friðriksson ofdekra kjósendur sína. Innlent 9.2.2018 14:41
Martröð fyrir héraðsmiðla komist lið svæðisins áfram í Útsvari Magnús Ragnarsson segir auglýsingadeild Ríkisútvarpsins ryksuga heilu svæðin í tengslum við Útsvarsþættina. Innlent 5.2.2018 10:56
RÚV seldi kostaða dagskrárliði fyrir 158 milljónir í fyrra Ríkisútvarpið hafði 158 milljónir í tekjur í fyrra af seldum kostunum á dagskrárefni. Nýtir sér reglulega undanþágur frá lögum sem banna öflun tekna með kostunum. Á meðal dagskrárliða sem kostaðir voru í fyrra var Söngvakeppnin. Innlent 4.2.2018 21:29
„Mikilvægur sigur fyrir tjáningarfrelsið í landinu“ Ritstjórar Stundarinnar og Reykjavik Media segja fleiri ósagðar fréttir vera að finna í gögnunum sem lögbannið nær til sem eigi erindi við almenning. Innlent 2.2.2018 19:10
Stundin sýknuð af lögbannskröfu Glitnis HoldCo Héraðsdómur sýknaði Stundina af lögbannskröfu Glitnis HoldCo nú í hádeginu. Lögbann verður áfram í gildi þar til áfrýjunarfrestur rennur út. Innlent 2.2.2018 10:55
Innmúraðir vinningshafar í áskriftaleik Moggans Óvenju hátt hlutfall þjóðþekktra einstaklinga meðal vinningshafa. Lífið 2.2.2018 11:22
Óháð Ríkisútvarp – betra Ríkisútvarp Staða Ríkisútvarpsins er nú orðin sú sem BBC telur brýnt að forðast: Hagsmunir auglýsenda stýra dagskrárstefnunni og í kjölfarið ryksugar stærsta söludeild íslenskra fjölmiðla tekjur úr hverju horni markaðarins. Skoðun 1.2.2018 16:32
Segja ágreining milli Helgu og annarra starfsmanna ástæðu starfsloka Stjórn Birtíngs segir að ástæða starfsloka Helgu Arnardóttur, sem hætti í gær sem yfirritstjóri félagsins, hafi verið óleysanlegur ágreiningur á milli hennar og annarra starfsmanna. Viðskipti innlent 1.2.2018 18:10
Hættir sem yfirritstjóri Birtíngs eftir mánuð í starfi Helga Arnardóttir hefur hætt sem yfirritstjóri Birtíngs. Viðskipti innlent 31.1.2018 22:28
Telur að þrengja þurfi hlutverk RÚV Páll Magnússon telur að endurskilgreina þurfi hlutverk RÚV, til dæmis með því að skera niður framleiðslu afþreyingarefnis. Innlent 27.1.2018 13:39
Þingið vill lægri skatt á fjölmiðlaáskrift Tillaga nefndar um einkarekna fjölmiðla um að færa virðisaukaskatt af áskriftum íslenskra fjölmiðla niður í lægra skattþrep nýtur mikils stuðnings á Alþingi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er þó á móti. Innlent 26.1.2018 20:42
Ráðist verði í stefnumótun um fjölmiðlun á Íslandi Staða einkarekinna fjölmiðla er mjög erfið að sögn menntamálaráðherra. Innlent 25.1.2018 19:23
Myndaklúður í minningargreinum Moggans komið í heimsfréttirnar Þau leiðinlegu mistök eru í Morgunblaðinu í dag að mynd af Ed Sheeran fylgir með minningargrein manns sem lést hér á landi á dögunum. Lífið 25.1.2018 15:54
„Fíllinn í stofunni heitir Ríkisútvarpið“ Þingmenn ræða stöðu fjölmiðla í kjölfar skýrslu. Innlent 25.1.2018 12:55
Ingibjörg Þórðardóttir ráðin ritstjóri stafrænna teyma CNN Ingibjörg hefur starfað hjá CNN síðan árið 2015. Viðskipti erlent 24.1.2018 23:25
Ragnhildur Steinunn ráðin aðstoðardagskrárstjóri RÚV Skarphéðinn Guðmundsson, dagskrárstjóri RÚV, tilkynnti starfsfólki í Efstaleiti um ráðninguna í morgun. Innlent 23.1.2018 12:04
365 forvitnilegasta fyrirtækið Fólk leitar sér helst upplýsinga um mat, tollstjóra og lyf. Viðskipti innlent 23.1.2018 10:50
Davíð hvergi nærri hættur Davíð Oddsson verður áfram ritstjóri Morgunblaðsins. Innlent 17.1.2018 08:01