„Afsakið, börnin mín eru hérna. Bein útsending,“ sagði Kube áður en skipt var yfir á kort af Sýrlandi.
MSNBC tísti myndbandi af atvikinu í kvöld með textanum: „Stundum gerast óvæntar fréttir á meðan þú ert að flytja fréttirnar.“
Sometimes unexpected breaking news happens while you're reporting breaking news. #MSNBCMoms#workingmomspic.twitter.com/PGUrbtQtT6
— MSNBC (@MSNBC) October 9, 2019