„Erfiðustu sambandsslit sem ég hef farið í gegnum“ Klara Elias eða Klara Ósk Elíasdóttir gaf á miðnætti út sína aðra smáskífu sem ber nafnið Champagne. Lagið Champagne samdi Klara með Ölmu Guðmundsdóttur og danska pródúsentinum David „Dehiro“ Morup sem sá einnig um að útsetja. Tónlist 17. nóvember 2020 08:01
Draumfarir og Króli tóku lagið í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Draumfarir og Króli tóku lagið í spjallþætti Gumma Ben og Sóla á föstudaginn í beinni útsendingu á Stöð 2. Lífið 16. nóvember 2020 19:00
„Einhvern veginn þarf maður að koma sér og öðrum í jólagírinn“ „Við skoðuðum alla möguleika í stöðunni. Reyndum að teikna upp einhverja hólfaskipta skemmtun, rafræna útgáfu af tónleikunum og ég veit ekki hvað.“ Lífið 16. nóvember 2020 16:31
Sigur Rós gefur út myndband sem var tekið upp 2002 Sigur Rós gefur í dag út smáskífuna og myndband við Stendur æva sem er annað lagið sem kemur út af plötu þeirra Hrafnagaldur Óðins. Lífið 13. nóvember 2020 14:31
Off-Venue: Mikilvægt að geta horft og tekið inn Icelandic Airwaves: Live from Reykjavík hefst í dag. Off-Venue tónleikarnir eru ómissandi hluti hátíðarinnar. Lífið samstarf 13. nóvember 2020 13:58
The Weeknd tekur að sér hálfleikssýningu Ofurskálarinnar Einn af hápunktunum í bandarísku sjónvarpi á ári hverju er hálfleikssýningin í leiknum um Ofurskálina. Lífið 13. nóvember 2020 11:30
Sextán ára gugusar kemur fram á Off-Venue tónleikum Hópur tónlistarmanna kemur fram á Off-Venue tónleikar Landsbankans en viðburðurinn tengist Iceland Airwaves: Live from Reykjavík sem hefst á morgun Lífið samstarf 12. nóvember 2020 16:38
Jólalögin eru komin í loftið Jólalögin eru komin í spilun á útvarpsstöðvum núna, mörgum til mikillar gleði þó einhverjum þyki þetta of snemmt. Létt Bylgjan 96.5 er orðin að jólastöð líkt og á hverju ári. Lífið 12. nóvember 2020 09:47
Mugison nýr rokkstjóri Aldrei fór ég suður Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, hefur verið ráðinn sem næsti rokkstjóri tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður. Tónlist 12. nóvember 2020 08:41
Jóhanna Guðrún gefur út fyrsta lagið af komandi jólaplötu Jóhanna Guðrún hefur gefið út fyrsta lagið af væntanlegri jólaplötu. Lífið 11. nóvember 2020 14:30
Kelly Clarkson neglir eitt þekktasta lag Aerosmith Söngkonan Kelly Clarkson fór af stað á nýjan leik með spjallþátt sinn The Kelly Clarkson Show á dögunum. Lífið 11. nóvember 2020 13:30
Gunnar lofaði flúri Í dag kemur út nýtt lag með Gunnar the fifth sem er sólo verkefni Gunnars Valdimarssonar húðflúrlistamanns og málara. Lagið er gert í samvinnu við Ásgeir Trausta. Lífið 10. nóvember 2020 11:30
Barátta Spears og föður hennar fyrir dómara í dag Söngkonan víðfræga, Britney Spears, hefur höfðað mál með því markmiði að öðlast aukið sjálfræði og losna undan stjórn föður síns, James Spears. Erlent 10. nóvember 2020 09:08
Alzheimer sjúklingur og balletdrottning lifnar öll við þegar hún heyrir Svanavatnið Fyrrum balletdrottningin Marta C. Gonzalez lifnar öll við þegar hún heyrir tónlistina úr Svanavatnið eftir Tchaikovsky. Lífið 10. nóvember 2020 07:01
Kynþokkafyllstu lögin: Sjáðu lögin sem koma þeim til Tónlist hefur óneitanlega mikil áhrif á andrúmsloftið og stemmninguna hverju sinni. Jólalögin koma okkur í jólaskap. Við grátum í koddann við sorgleg ástarlög og hlustum á taktfasta og peppandi tónlist þegar við erum að hreyfa okkur. Svo er það kynþokkinn! Makamál 9. nóvember 2020 19:59
Jón Jónsson gefur út lag þar sem hann tilkynnir frestun á tónleikum Tónlistarmaðurinn vinsæli Jón Jónsson ætlaði að standa fyrir stórtónleikum í Eldborg 30. maí síðastliðið vor en vegna útbreiðslu kórónuveirunnar ákvað hann að færa þá fram á haustið og áttu tónleikarnir að fara fram 12. nóvember. Lífið 9. nóvember 2020 16:01
Söngvari dönsku sveitarinnar Shu-bi-dua er látinn Danski söngvarinn Michael Bundesen, forsprakki sveitarinnar Shu-bi-dua, er látinn, 71 árs að aldri. Hann lést eftir glímu við krabbamein. Menning 9. nóvember 2020 14:43
Nýja lagið með GusGus og Vök beint á toppinn PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag. Þar er kynntur til leiks topplisti fyrir október og nóvember. Tónlist 6. nóvember 2020 20:02
Már gefur út sína útgáfu af Heyr mína bæn og myndband með „Þetta er ofboðslega fallegt lag en mér fannst vanta eitthvað í það, vantaði smá trukk í lagið og ég ákvað því að gera það sjálfur,“ segir tónlistarmaðurinn og sundkappinn Már Gunnarsson sem frumsýnir í dag nýja útgáfu af laginu Heyr mína bæn og myndband með hér á Vísi. Tónlist 6. nóvember 2020 17:31
Föstudagsplaylisti Ragnheiðar Elísabetar Hússtjóri og höfuðpaur Mengisgengis nokkurs vefaði saman lagalista vikunnar. Tónlist 6. nóvember 2020 16:16
Einangraði sig í hljóðveri í Reykjavík fyrir plötuna sem kom út í dag Tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds gaf í dag út sína fimmtu breiðskífu, some kind of peace. Platan er sögð vera hans persónulegasta til þessa. Platan er nú komin á allar helstu efnisveitur. Tónlist 6. nóvember 2020 12:43
Jóhanna Guðrún lagði blóð, svita og tár í nýja jólaplötu Fyrr í dag tilkynnti Jóhanna Guðrún glænýja tíu laga jólaplötu sem er væntanleg frá henni þann 19. nóvember. Platan heitir Jól með Jóhönnu og var það Davíð Sigurgeirsson eiginmaður hennar Jóhönnu sem stýrði upptökum. Tónlist 5. nóvember 2020 13:48
Ken Hensley úr Uriah Heep er látinn Enski tónlistarmaðurinn Ken Hensley, sem var í hópi liðsmanna sveitarinnar Uriah Heep á áttunda áratugnum, er látinn, 75 ára að aldri. Lífið 5. nóvember 2020 13:29
Fagna nýrri plötu með stuttmyndböndum í stað útgáfutónleika Hljómsveitin Tendra gefur á morgun út samnefnda breiðskífu hjá Smekkleysu. Hljómsveitina skipa tvíeykið Mikael Máni og Marína Ósk. Breiðskífan „Tendra“, sem er jafnframt fyrsta plata samnefndrar hljómsveitar, kemur út á CD og vínyl 6. nóvember 2020 hjá Smekkleysu. Tónlist 5. nóvember 2020 09:30
Jólagestir Björgvins verða í beinni útsendingu Jólatónleikarnir Jólagestir Björgvins munu fara fram í ár en með breyttu sniði og heima í stofu hjá landsmönnum. Lífið 4. nóvember 2020 12:27
Akkúrat árið og tíminn til að gefa út jólaplötu saman Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson eru að leggja lokahönd á jólaplötu og mun hún koma út þann 27. nóvember næstkomandi. Platan kallast einfaldlega Það eru jól. Tónlist 3. nóvember 2020 12:07
Sjáðu gæsahúðarflutning Stefaníu Svavars á ballöðunni Without You Það er fátt sem toppar kröftugar ballöður og þá sérstaklega þegar þær eru í fallegum flutningi. Síðasti þáttur af Í kvöld er gigg var svo sannarlega ballöðuþáttur og gestirnir ekki af verri endanum. Lífið 1. nóvember 2020 21:04
Söngdívurnar fjórar slógu í gegn hjá Ingó Aldrei skal vanmeta mátt tónlistarinnar og sérstaklega ekki á tímum sem þessum. Í gærkvöldi í þættinum Í kvöld er gigg fékk Ingó til sín söngdívurnar fjórar þær Elísabetu Ormslev, Regínu Ósk, Jóhönnu Guðrúnu og Stefaníu Svavars. Lífið 31. október 2020 14:02
Át sveppi með Bubba og ritaði um hann bók hálfri öld síðar Árni Matthíasson segir að aldrei sé hægt að fá nóg af Bubba Morthens. Menning 31. október 2020 08:01