Banastuð hjá Of Monsters and Men í Gamla bíói Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. nóvember 2021 20:00 Rétthenta Nanna og örvhenti Ragnar syngja og spila. Mummi Lú Óhætt er að segja að stuð hafi verið í Gamla bíó í gærkvöldi á fyrstu af fernum tónleikum Of Monsters and Men í vikunni. Gestir báru grímur en það virtist ekki hafa áhrif á stemmninguna. Lay Low hitaði upp fyrir sveitina í gærkvöldi og í kvöld verður það Mugison sem kemur stemmningunni í gang. Salóme Katrín hitar upp á fimmtudagskvöld og Supersport! á föstudag. Uppselt er á tónleikana á föstudagskvöld en einhverjir miðar eru eftir á tónleikana á fimmtudag. Sveitin fagnar tíu ára afmæli plötu sinnar My Head is an Animal sem sveitin gaf út árið 2011 í kjölfar þess að sigur vannst í Músíktilraunum. Mummi Lú var með myndavélina á lofti í gærkvöldi og myndaði bæði við undirbúning tónleikanna og eftir að talið var í. Það er vissara að hafa vana menn á tökkunum.Mummi LúFólkið á bak við tjöldin.Mummi LúAllt gert klárt fyrir stóru stundina.Mummi LúFarið yfir stöðuna.Mummi LúLay Low stillir strengi gítarsins.Mummi LúArnar Rósenkranz Hilmarsson á trommunum.Mummi LúRagnar syngur og spilar fyrir fólkið.Mummi LúNanna á góðri stundu.Mummi LúKristján Páll lætur vel í sér heyra.Mummi LúRagnar kominn á hljómborðið.Mummi LúRétthenta Nanna og örvhenti Ragnar syngja og spila.Mummi LúFagnaðarlæti í Gamla bíó.Mummi LúHópurinn á sviðinu í Gamla bíó áður en gestum var hleypt í hús.Mummi LúAfar góð stemmning var á tónleikunum.Mummi LúBrynjar Leifsson með gítarinn og Steingrímur Teague á harmónikkunni í bakgrunni.Mummi LúRagnar gítarleikari mundar gripinn.Mummi LúBrynjar Leifsson lifir sig inn í tónlistina.Mummi LúNanna Bryndís syngur fyrir gesti í Gamla bíó.Mummi Lú Tónlist Of Monsters and Men Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sjá meira
Lay Low hitaði upp fyrir sveitina í gærkvöldi og í kvöld verður það Mugison sem kemur stemmningunni í gang. Salóme Katrín hitar upp á fimmtudagskvöld og Supersport! á föstudag. Uppselt er á tónleikana á föstudagskvöld en einhverjir miðar eru eftir á tónleikana á fimmtudag. Sveitin fagnar tíu ára afmæli plötu sinnar My Head is an Animal sem sveitin gaf út árið 2011 í kjölfar þess að sigur vannst í Músíktilraunum. Mummi Lú var með myndavélina á lofti í gærkvöldi og myndaði bæði við undirbúning tónleikanna og eftir að talið var í. Það er vissara að hafa vana menn á tökkunum.Mummi LúFólkið á bak við tjöldin.Mummi LúAllt gert klárt fyrir stóru stundina.Mummi LúFarið yfir stöðuna.Mummi LúLay Low stillir strengi gítarsins.Mummi LúArnar Rósenkranz Hilmarsson á trommunum.Mummi LúRagnar syngur og spilar fyrir fólkið.Mummi LúNanna á góðri stundu.Mummi LúKristján Páll lætur vel í sér heyra.Mummi LúRagnar kominn á hljómborðið.Mummi LúRétthenta Nanna og örvhenti Ragnar syngja og spila.Mummi LúFagnaðarlæti í Gamla bíó.Mummi LúHópurinn á sviðinu í Gamla bíó áður en gestum var hleypt í hús.Mummi LúAfar góð stemmning var á tónleikunum.Mummi LúBrynjar Leifsson með gítarinn og Steingrímur Teague á harmónikkunni í bakgrunni.Mummi LúRagnar gítarleikari mundar gripinn.Mummi LúBrynjar Leifsson lifir sig inn í tónlistina.Mummi LúNanna Bryndís syngur fyrir gesti í Gamla bíó.Mummi Lú
Tónlist Of Monsters and Men Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sjá meira