Rokk og ról fyrir ljúfar sálir Ritstjórn Albúmm.is skrifar 15. nóvember 2021 14:30 Baby It’s Love er nýjasta lagið frá Rolf Hausbentner Band og er unnið í samstarfi við Fríðu Dís. Svalur rokkari um neistann sem blossar upp á milli tveggja einstaklinga sem kom út á streymisveitum föstudaginn 12. nóvember 2021. Rolf Hausbentner Band er hljómsveit sem stofnuð var árið 2020. Eftir áralangt hark á ölduhúsum og knæpum heimsins var sköpunargáfan beisluð og vinnur Rolf Hausbentner Band nú að upptökum á fyrstu plötu sinni sem er væntanleg árið 2022. Baby It’s Love er eitt af þeim lögum sem verða á þeirri plötu. Á Baby It’s Love syngja þau Fríða Dís og Hlynur Þór Valsson og um hljóðfæraleik sjá Rolf Hausbentner og gítarleikarinn BB Green ásamt trommuleikaranum Ólafi Ingólfssyni sem jafnframt var í hlutverki upptökumanns. Lagið var svo hljóðblandað af Inga Þór Ingibergssyni. Rolf Hausbentner Band spilar rokk og ról fyrir ljúfar sálir. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið
Rolf Hausbentner Band er hljómsveit sem stofnuð var árið 2020. Eftir áralangt hark á ölduhúsum og knæpum heimsins var sköpunargáfan beisluð og vinnur Rolf Hausbentner Band nú að upptökum á fyrstu plötu sinni sem er væntanleg árið 2022. Baby It’s Love er eitt af þeim lögum sem verða á þeirri plötu. Á Baby It’s Love syngja þau Fríða Dís og Hlynur Þór Valsson og um hljóðfæraleik sjá Rolf Hausbentner og gítarleikarinn BB Green ásamt trommuleikaranum Ólafi Ingólfssyni sem jafnframt var í hlutverki upptökumanns. Lagið var svo hljóðblandað af Inga Þór Ingibergssyni. Rolf Hausbentner Band spilar rokk og ról fyrir ljúfar sálir. Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið