Komið íþróttafólkinu fyrir á öruggum stað og byrjið Clay Travis, íþróttafréttamaður í Bandaríkjunum, vill eins og fleiri ólmur að farið verði að keppa í íþróttum sem fyrst aftur í landinu. Hann ræddi málin í Sportinu í dag. Sport 18. apríl 2020 09:00
Haukur hafnaði NBA-boði vegna fæðingar dóttur sinnar: „Mun aldrei sjá eftir þessu“ Hauki Helga Pálssyni bauðst að spila með Zion Williamson og félögum í liði New Orleans Pelicans í NBA sumardeildinni í körfubolta í Las Vegas síðasta sumar. Hann ákvað hins vegar að vera frekar viðstaddur fæðingu dóttur sinnar. Körfubolti 17. apríl 2020 07:00
Dagskráin í dag: Spurningakeppni í Körfuboltakvöldi, dramatískur oddaleikur KR og Grindavíkur, goðsagnir efstu deildar og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 17. apríl 2020 06:00
Dagskráin í dag: Leikurinn sem markar upphaf gullaldar KR, Sport-þættirnir, NBA og enski bikarinn Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 15. apríl 2020 06:00
NBA stjörnur senda félaga sínum samúðarkveðjur vegna móður hans NBA stjörnuleikmaðurinn Karl Anthony Towns missti í gær móður sína sem lést eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. Körfubolti 14. apríl 2020 10:15
Vanessa Bryant: Ég óska þess á hverjum degi að ég gæti farið aftur til þessa morguns Í gær voru fjögur ár síðan að Kobe Bryant bauð upp á einn flottasta endi sögunnar á ferli leikmanns í NBA-deildinni. Körfubolti 14. apríl 2020 08:30
Fá 25 daga til að æfa áður en tímabilið byrjar NBA leikmenn fá 25 daga undirbúningstímabil áður en boltinn fer aftur að rúlla, hvenær sem það verður. Körfubolti 13. apríl 2020 23:00
Dagskráin í dag: Krakkarnir fyrirferðamiklir og heimildaþættir um Kobe Bryant Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 11. apríl 2020 06:00
Dagskráin í dag: Domino´s Körfuboltakvöld, Driplið og margt fleira Körfubolti er í aðalhlutverki íþróttarása Stöðvar 2 í dag. Driplið, Domino´s Körfuboltavöld, gömul úrslitaeinvígi og margt fleira. Sport 10. apríl 2020 06:00
Martin stefnir á að reyna fyrir sér í NBA-deildinni Martin Hermannsson, leikmaður Alba Berlín í þýsku úrvalsdeildinni og EuroLeague, stefnir á að reyna fyrir sér í NBA-deildinni en samningur hans við þýska liðið rennur út í sumar. Körfubolti 9. apríl 2020 14:00
Phil Jackson sagði „sjáumst næsta sumar“ en Shaq og Kobe voru á öðru máli Uppáhaldsminning Shaquille O'Neal frá ferlinum var þegar Kobe Bryant gaf „svífandi“ sendingu á hann í sögulegum endurkomusigri á Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA 2000. Körfubolti 8. apríl 2020 16:00
Kobe innvígður í frægðarhöll NBA-deildarinnar í haust Kobe Bryant heitinn er einn þeirra átta sem verða tekin inn í frægðarhöll NBA þann 29. ágúst næstkomandi. Körfubolti 5. apríl 2020 07:00
Möguleiki að NBA hætti við yfirstandandi leiktíð Vegna ástandsins í Bandaríkjunum sökum COVID-19 er möguleiki á því að hætt verði við yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 4. apríl 2020 19:00
Átján ára körfuboltastrákur segist hafa keypti liðið sem hann spilaði með í Ástralíu Átján ára nýr eigandi körfuboltaliðs er líka á leiðinni í NBA en hann er ekki alveg búinn að fá grænt ljós hjá forráðamönnum NBL deildarinnar í Ástralíu. Körfubolti 3. apríl 2020 15:00
Dagskráin í dag: Jón Arnór mætir til Rikka, NBA, úrslitaleikir Meistaradeildar og leikur í Vodafone-deildinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 1. apríl 2020 06:00
Allar dagsetningarnar fyrir „The Last Dance“ eru nú klárar Heimildarmyndin um síðasta tímabil Michael Jordan með Chicago Bulls hefur nú fengið staðfesta sýningartíma í Bandaríkjunum. Körfubolti 31. mars 2020 13:30
Jón Axel ætlar í nýliðaval NBA-deildarinnar Ísland mun eiga sinn fulltrúa þegar nýliðaval NBA deildarinnar í körfubolta fer fram í Brooklyn í sumar Körfubolti 31. mars 2020 11:00
Flýta heimildarmyndinni um Michael Jordan og 1997-98 Bullsliðið um tvo mánuði „The Last Dance“, tíu þátta heimildarmynd um Michael Jordan og síðasta Chicago Bulls liðið hans átti að koma út í júní en hefur nú verið flýtt mörgum til mikillar ánægju. Körfubolti 31. mars 2020 10:00
Seldu handklæði Kobe Bryant á 4,6 milljónir Kobe Bryant heitinn var með handklæði á herðunum eftir lokaleik hans í NBA-deildinni í aprílmánuði fyrir rétt tæpum fjórum árum. Þetta handklæði hlýtur að vera það verðmætasta í heimi. Körfubolti 30. mars 2020 15:30
Dominos Körfuboltakvöld: Larry Bird olli Einari Bolla sárum vonbrigðum Margar áhugaverðar sögur voru rifjaðar upp í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar síðastliðinn föstudag. Körfubolti 29. mars 2020 14:00
Dominos Körfuboltakvöld: Útsending frá úrslitum NBA rofin fyrir handtöku OJ Simpson Íslenskir körfuboltaáhugamenn fengu sögufræga útsendingu af lögreglueltingaleik beint í æð fyrir algjöra tilviljun. Körfubolti 28. mars 2020 14:45
Dominos Körfuboltakvöld: Þegar Einar Bolla færði Jordan lopapeysu Körfuboltakvöld Kjartans Atla Kjartanssonar rifjaði upp algjörlega mögnuð augnablik úr íslenskri sjónvarpssögu. Körfubolti 28. mars 2020 11:15
Mögulega mikilvægasti leikur körfuboltans fór fram á þessum degi fyrir 41 ári 26. mars 1979 fór fram körfuboltaleikur í Salt Lake City í Utah fylki sem átti eftir að breyta öllu fyrir framtíð körfuboltans í Bandaríkjunum. Körfubolti 26. mars 2020 17:00
Móður NBA stjörnu haldið sofandi í öndunarvél NBA stórstjarnan Karl-Anthony Towns hefur sagt frá því að móðir hans berst nú fyrir lífi sínu eftir að hafa fengið covid-19 sjúkdóminn sem kórónuveiran veldur. Sport 25. mars 2020 18:00
Eigandi LA Clippers búinn að kaupa höll Showtime liðs Lakers á níunda áratugum Steve Ballmer, eigandi Los Angeles Clippers, hefur náð samkomulagi um að kaupa The Forum íþróttahöllina í Inglewood en ekki þó svo að Clippers liðið fari að spila heimaleiki sína þar. Körfubolti 25. mars 2020 17:30
Fyrsti NBA-leikmaðurinn sem greindist með veiruna hættur að finna lykt Körfubolti 23. mars 2020 17:00
Sögðust ætla að lemja LeBron ef hann stigi fæti á fótboltavöll LeBron James, líkt og svo margur íþróttamaðurinn, stundaði tvær íþróttir á sínum yngri árum. Á endanum ákvað hann þó að velja körfubolta og segja má að sú ákvörðun hafi reynst honum ágætlega. Körfubolti 22. mars 2020 13:00
LeBron vill vera hluti af Lakers það sem eftir er LeBron James, einn merkasti íþróttamaður samtímans, svarar spurningum stuðningsmanna á meðan NBA-deildin er í pásu. Með hvaða liði myndi hann aldrei spila, uppáhalds knattspyrnumaður og fleira. Körfubolti 21. mars 2020 10:45
„Hjálpaðu okkur Kevin Durant“ Læknar vilja fá áhrifavalda úr íþróttaheiminum með sér í lið til að reyna sannfæra unga fólkið um alvarleika útbreiðslu kórónuveirunnar. Körfubolti 20. mars 2020 09:30
25 ár í dag frá frægu „I’m back“ fréttatilkynningu Michael Jordan Fyrir aldarfjórðungi sendi frægasti íþróttamaður heims á þeim tíma frá sér stutta fréttatilkynningu og það enn verið að tala um hana í dag. Körfubolti 18. mars 2020 16:30