Ekkert fær stöðvað sjóðheita Utah-menn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2021 07:31 Donovan Mitchell og félagar í Utah Jazz hafa unnið níu leiki í röð í NBA-deildinni. getty/Alex Goodlett Utah Jazz er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta um þessar mundir. Í nótt vann Utah New York Knicks, 108-94, en þetta var níundi sigur liðsins í röð. Rudy Gobert skoraði átján stig og tók nítján fráköst í liði Utah. Royce O'Neale var þó stigahæstur heimamanna og setti persónulegt met með því að skora tuttugu stig. Utah er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. The @utahjazz win their 9th-straight game behind @rudygobert27's 18 PTS, 19 REB and 4 BLK. pic.twitter.com/ctqWAfgduB— NBA (@NBA) January 27, 2021 Utah hitti illa og klikkaði meðal annars á tólf af fyrstu fjórtán skotum sínum í leiknum en það kom ekki að sök gegn Knicks sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Austin Rivers var stigahæstur gestanna með 25 stig. Öll þeirra komu í fyrri hálfleik. Atlanta Hawks stöðvaði sigurgöngu Los Angeles Clippers og vann níu stiga sigur, 108-99, á heimavelli. Clippers var á góðu skriði og hafði unnið sjö leiki í röð fyrir viðureign næturinnar. Clippers var án þeirra Kawhis Leonard, Pauls George og Patricks Beverley í leiknum og munaði um minna. Trae Young skoraði 38 stig fyrir Atlanta og Clint Capela skoraði þrettán stig og tók átján fráköst. .@TheTraeYoung (38 PTS) and @CapelaClint (13 PTS, 19 REB, 2 BLK) lead the @ATLHawks to victory. pic.twitter.com/BQMZX3f7cD— NBA (@NBA) January 27, 2021 Þá vann Houston Rockets Washington Wizards, 107-88. Þetta var þriðji sigur Houston í röð. John Wall skoraði 24 stig fyrir Houston, gegn gamla liðinu sínu. Victor Oladipo og Eric Gordon skoruðu tuttugu stig hvor. Bradley Beal, stigahæsti leikmaður NBA, skoraði 33 stig fyrir Washington og Russell Westbrook var með nítján stig, ellefu fráköst og sjö stoðsendingar gegn liðinu sem hann lék með á síðasta tímabili. 24 for @JohnWall, 33 for @RealDealBeal23 as the Rockets win against the Wizards. pic.twitter.com/paQu8qOHss— NBA (@NBA) January 27, 2021 Úrslit næturinnar Utah 108-94 NY Knicks Atlanta 108-99 LA Clippers Houston 107-88 Washington NBA Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Rudy Gobert skoraði átján stig og tók nítján fráköst í liði Utah. Royce O'Neale var þó stigahæstur heimamanna og setti persónulegt met með því að skora tuttugu stig. Utah er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. The @utahjazz win their 9th-straight game behind @rudygobert27's 18 PTS, 19 REB and 4 BLK. pic.twitter.com/ctqWAfgduB— NBA (@NBA) January 27, 2021 Utah hitti illa og klikkaði meðal annars á tólf af fyrstu fjórtán skotum sínum í leiknum en það kom ekki að sök gegn Knicks sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Austin Rivers var stigahæstur gestanna með 25 stig. Öll þeirra komu í fyrri hálfleik. Atlanta Hawks stöðvaði sigurgöngu Los Angeles Clippers og vann níu stiga sigur, 108-99, á heimavelli. Clippers var á góðu skriði og hafði unnið sjö leiki í röð fyrir viðureign næturinnar. Clippers var án þeirra Kawhis Leonard, Pauls George og Patricks Beverley í leiknum og munaði um minna. Trae Young skoraði 38 stig fyrir Atlanta og Clint Capela skoraði þrettán stig og tók átján fráköst. .@TheTraeYoung (38 PTS) and @CapelaClint (13 PTS, 19 REB, 2 BLK) lead the @ATLHawks to victory. pic.twitter.com/BQMZX3f7cD— NBA (@NBA) January 27, 2021 Þá vann Houston Rockets Washington Wizards, 107-88. Þetta var þriðji sigur Houston í röð. John Wall skoraði 24 stig fyrir Houston, gegn gamla liðinu sínu. Victor Oladipo og Eric Gordon skoruðu tuttugu stig hvor. Bradley Beal, stigahæsti leikmaður NBA, skoraði 33 stig fyrir Washington og Russell Westbrook var með nítján stig, ellefu fráköst og sjö stoðsendingar gegn liðinu sem hann lék með á síðasta tímabili. 24 for @JohnWall, 33 for @RealDealBeal23 as the Rockets win against the Wizards. pic.twitter.com/paQu8qOHss— NBA (@NBA) January 27, 2021 Úrslit næturinnar Utah 108-94 NY Knicks Atlanta 108-99 LA Clippers Houston 107-88 Washington
NBA Mest lesið Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum