Ekkert fær stöðvað sjóðheita Utah-menn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2021 07:31 Donovan Mitchell og félagar í Utah Jazz hafa unnið níu leiki í röð í NBA-deildinni. getty/Alex Goodlett Utah Jazz er heitasta lið NBA-deildarinnar í körfubolta um þessar mundir. Í nótt vann Utah New York Knicks, 108-94, en þetta var níundi sigur liðsins í röð. Rudy Gobert skoraði átján stig og tók nítján fráköst í liði Utah. Royce O'Neale var þó stigahæstur heimamanna og setti persónulegt met með því að skora tuttugu stig. Utah er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. The @utahjazz win their 9th-straight game behind @rudygobert27's 18 PTS, 19 REB and 4 BLK. pic.twitter.com/ctqWAfgduB— NBA (@NBA) January 27, 2021 Utah hitti illa og klikkaði meðal annars á tólf af fyrstu fjórtán skotum sínum í leiknum en það kom ekki að sök gegn Knicks sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Austin Rivers var stigahæstur gestanna með 25 stig. Öll þeirra komu í fyrri hálfleik. Atlanta Hawks stöðvaði sigurgöngu Los Angeles Clippers og vann níu stiga sigur, 108-99, á heimavelli. Clippers var á góðu skriði og hafði unnið sjö leiki í röð fyrir viðureign næturinnar. Clippers var án þeirra Kawhis Leonard, Pauls George og Patricks Beverley í leiknum og munaði um minna. Trae Young skoraði 38 stig fyrir Atlanta og Clint Capela skoraði þrettán stig og tók átján fráköst. .@TheTraeYoung (38 PTS) and @CapelaClint (13 PTS, 19 REB, 2 BLK) lead the @ATLHawks to victory. pic.twitter.com/BQMZX3f7cD— NBA (@NBA) January 27, 2021 Þá vann Houston Rockets Washington Wizards, 107-88. Þetta var þriðji sigur Houston í röð. John Wall skoraði 24 stig fyrir Houston, gegn gamla liðinu sínu. Victor Oladipo og Eric Gordon skoruðu tuttugu stig hvor. Bradley Beal, stigahæsti leikmaður NBA, skoraði 33 stig fyrir Washington og Russell Westbrook var með nítján stig, ellefu fráköst og sjö stoðsendingar gegn liðinu sem hann lék með á síðasta tímabili. 24 for @JohnWall, 33 for @RealDealBeal23 as the Rockets win against the Wizards. pic.twitter.com/paQu8qOHss— NBA (@NBA) January 27, 2021 Úrslit næturinnar Utah 108-94 NY Knicks Atlanta 108-99 LA Clippers Houston 107-88 Washington NBA Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Rudy Gobert skoraði átján stig og tók nítján fráköst í liði Utah. Royce O'Neale var þó stigahæstur heimamanna og setti persónulegt met með því að skora tuttugu stig. Utah er í 2. sæti Vesturdeildarinnar. The @utahjazz win their 9th-straight game behind @rudygobert27's 18 PTS, 19 REB and 4 BLK. pic.twitter.com/ctqWAfgduB— NBA (@NBA) January 27, 2021 Utah hitti illa og klikkaði meðal annars á tólf af fyrstu fjórtán skotum sínum í leiknum en það kom ekki að sök gegn Knicks sem hefur tapað þremur leikjum í röð. Austin Rivers var stigahæstur gestanna með 25 stig. Öll þeirra komu í fyrri hálfleik. Atlanta Hawks stöðvaði sigurgöngu Los Angeles Clippers og vann níu stiga sigur, 108-99, á heimavelli. Clippers var á góðu skriði og hafði unnið sjö leiki í röð fyrir viðureign næturinnar. Clippers var án þeirra Kawhis Leonard, Pauls George og Patricks Beverley í leiknum og munaði um minna. Trae Young skoraði 38 stig fyrir Atlanta og Clint Capela skoraði þrettán stig og tók átján fráköst. .@TheTraeYoung (38 PTS) and @CapelaClint (13 PTS, 19 REB, 2 BLK) lead the @ATLHawks to victory. pic.twitter.com/BQMZX3f7cD— NBA (@NBA) January 27, 2021 Þá vann Houston Rockets Washington Wizards, 107-88. Þetta var þriðji sigur Houston í röð. John Wall skoraði 24 stig fyrir Houston, gegn gamla liðinu sínu. Victor Oladipo og Eric Gordon skoruðu tuttugu stig hvor. Bradley Beal, stigahæsti leikmaður NBA, skoraði 33 stig fyrir Washington og Russell Westbrook var með nítján stig, ellefu fráköst og sjö stoðsendingar gegn liðinu sem hann lék með á síðasta tímabili. 24 for @JohnWall, 33 for @RealDealBeal23 as the Rockets win against the Wizards. pic.twitter.com/paQu8qOHss— NBA (@NBA) January 27, 2021 Úrslit næturinnar Utah 108-94 NY Knicks Atlanta 108-99 LA Clippers Houston 107-88 Washington
NBA Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira