Philadelphia vann dramatískan sigur á Lakers í stórleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. janúar 2021 08:01 Tobias Harris skorar sigurkörfu Philadelphia 76ers gegn Los Angeles Lakers. getty/Tim Nwachukwu Philadelphia 76ers vann Los Angeles Lakers, 107-106, þegar topplið Austur- og Vesturdeildarinnar mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Tobias Harris skoraði sigurkörfu Philadelphia þegar þrjár sekúndur voru eftir. Hann stöðvaði þar með 13-0 áhlaup Lakers. TOBIAS HARRIS WINS IT FOR THE @SIXERS WITH 2.4 REMAINING! pic.twitter.com/xHpD2vDo4G— NBA (@NBA) January 28, 2021 Harris skoraði 24 stig og hitti úr tíu af sextán skotum sínum í leiknum. Joel Embiid var stigahæstur í liði Philadelphia með 28 stig. LeBron James skoraði 34 stig fyrir meistara Lakers og Anthony Davis 23. @JoelEmbiid's 28 PTS, 2 BLK power the @sixers to 13-6. pic.twitter.com/5uLzgGV7vP— NBA (@NBA) January 28, 2021 Utah Jazz nýtti sér tap Lakers og skellti sér á topp Vesturdeildarinnar með því að vinna Dallas Mavericks, 116-104. Þetta var tíundi sigur Utah í röð. Jordan Clarkson skoraði 31 stig af bekknum hjá Utah og Rudy Gobert var með 29 stig og tuttugu fráköst. Þrjátíu stig Lukas Doncic dugðu Dallas skammt. Liðið hefur tapað þremur leikjum í röð. 29 points 20 rebounds 3 steals 3 blocks@rudygobert27 GOES OFF in the 10TH STRAIGHT @utahjazz win! pic.twitter.com/XyZcsVt1Fd— NBA (@NBA) January 28, 2021 Þríeykið í Brooklyn Nets, þeir Kevin Durant, Kyrie Irving og James Harden, fóru mikinn þegar liðið sigraði Atlanta Hawks, 128-132, á útivelli. Durant skoraði 32 stig, Harden var með 31 stig, átta fráköst og fimmtán stoðsendingar og Irving með 26 stig og sjö stoðendingar. Þetta var þriðji sigur Brooklyn í röð. 31 points, 15 DIMES for Harden in the Nets OT win! @JHarden13 becomes the 5th player in NBA history with at least 10 games of 30+ points and 15+ assists. pic.twitter.com/JCZeg3ea4v— NBA (@NBA) January 28, 2021 Úrslit næturinnar Philadelphia 107-106 LA Lakers Utah 116-104 Dallas Atlanta 128-132 Brooklyn Charlotte 106-116 Indiana Cleveland 122-107 Detroit Orlando 107-122 Sacramento Miami 82-109 Denver Toronto 108-115 Milwaukee San Antonio 110-106 Boston New Orleans 124-106 Washington Phoenix 97-102 Oklahoma Golden State 123-111 Minnesota NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira
Tobias Harris skoraði sigurkörfu Philadelphia þegar þrjár sekúndur voru eftir. Hann stöðvaði þar með 13-0 áhlaup Lakers. TOBIAS HARRIS WINS IT FOR THE @SIXERS WITH 2.4 REMAINING! pic.twitter.com/xHpD2vDo4G— NBA (@NBA) January 28, 2021 Harris skoraði 24 stig og hitti úr tíu af sextán skotum sínum í leiknum. Joel Embiid var stigahæstur í liði Philadelphia með 28 stig. LeBron James skoraði 34 stig fyrir meistara Lakers og Anthony Davis 23. @JoelEmbiid's 28 PTS, 2 BLK power the @sixers to 13-6. pic.twitter.com/5uLzgGV7vP— NBA (@NBA) January 28, 2021 Utah Jazz nýtti sér tap Lakers og skellti sér á topp Vesturdeildarinnar með því að vinna Dallas Mavericks, 116-104. Þetta var tíundi sigur Utah í röð. Jordan Clarkson skoraði 31 stig af bekknum hjá Utah og Rudy Gobert var með 29 stig og tuttugu fráköst. Þrjátíu stig Lukas Doncic dugðu Dallas skammt. Liðið hefur tapað þremur leikjum í röð. 29 points 20 rebounds 3 steals 3 blocks@rudygobert27 GOES OFF in the 10TH STRAIGHT @utahjazz win! pic.twitter.com/XyZcsVt1Fd— NBA (@NBA) January 28, 2021 Þríeykið í Brooklyn Nets, þeir Kevin Durant, Kyrie Irving og James Harden, fóru mikinn þegar liðið sigraði Atlanta Hawks, 128-132, á útivelli. Durant skoraði 32 stig, Harden var með 31 stig, átta fráköst og fimmtán stoðsendingar og Irving með 26 stig og sjö stoðendingar. Þetta var þriðji sigur Brooklyn í röð. 31 points, 15 DIMES for Harden in the Nets OT win! @JHarden13 becomes the 5th player in NBA history with at least 10 games of 30+ points and 15+ assists. pic.twitter.com/JCZeg3ea4v— NBA (@NBA) January 28, 2021 Úrslit næturinnar Philadelphia 107-106 LA Lakers Utah 116-104 Dallas Atlanta 128-132 Brooklyn Charlotte 106-116 Indiana Cleveland 122-107 Detroit Orlando 107-122 Sacramento Miami 82-109 Denver Toronto 108-115 Milwaukee San Antonio 110-106 Boston New Orleans 124-106 Washington Phoenix 97-102 Oklahoma Golden State 123-111 Minnesota NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Philadelphia 107-106 LA Lakers Utah 116-104 Dallas Atlanta 128-132 Brooklyn Charlotte 106-116 Indiana Cleveland 122-107 Detroit Orlando 107-122 Sacramento Miami 82-109 Denver Toronto 108-115 Milwaukee San Antonio 110-106 Boston New Orleans 124-106 Washington Phoenix 97-102 Oklahoma Golden State 123-111 Minnesota
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Sjá meira