Mikil spenna og mikið skorað í NBA í nótt Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. febrúar 2021 09:30 LeBron James var frábær er Lakers þurfti framlengingu til að landa sigri gegn Detroit Pistons. Getty/Harry How Það fóru nokkrir rosalegir leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Meistarar Los Angeles Lakers þurftu framlengingu til að vinna Detroit Pistons, Dallas Mavericks unnu Golden State Warriors í háspennuleik og Atlanta Hawks unnu Toronto Raptors. Lakers þurftu framlengingu til að landa sigri gegn Detroit Pistons en meistararnir höfðu tapað óvænt fyrir Pistons fyrr á leiktíðinni. Lokatölur í nótt 135-129 þar sem LeBron James og Anthony Davis fóru á fostum. LeBron skoraði 33 stig á meðan Davis skoraði 30. Þá gerði Dennis Schröder 22 stig. Dallas vann ótrúlegan tveggja stiga sigur á Golden State Warriors, lokatölur 134-132. Luka Doncic fór hamförum í liði Dallas en hann skoraði 42 stig ásamt því að taka 11 fráköst. Steph Curry gerði gott betur en hann skoraði 57 stig í leiknum. Atlanta Hawks vann 11 stiga sigur á Toronto Raptors, 132-121. Trae Young fór fyrir sínum mönnum í Hawks með 28 stig og 13 stoðsendingar. Chris Boucher var stigahæstur Toronto-manna með 29 stig. Önnur úrslit Orlando Magic 92-118 Houston Rockets 106-111 San Antonio Spurs Cleveland Cavaliers 99-124 Milwaukee Bucks Philadelphia 76ers 124-108 Brooklyn Nets Oklahoma City Thunder 120-118 Minnesota Timberwolves New Orleans Pelicans 118-109 Memphis Grizzlies NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Lakers þurftu framlengingu til að landa sigri gegn Detroit Pistons en meistararnir höfðu tapað óvænt fyrir Pistons fyrr á leiktíðinni. Lokatölur í nótt 135-129 þar sem LeBron James og Anthony Davis fóru á fostum. LeBron skoraði 33 stig á meðan Davis skoraði 30. Þá gerði Dennis Schröder 22 stig. Dallas vann ótrúlegan tveggja stiga sigur á Golden State Warriors, lokatölur 134-132. Luka Doncic fór hamförum í liði Dallas en hann skoraði 42 stig ásamt því að taka 11 fráköst. Steph Curry gerði gott betur en hann skoraði 57 stig í leiknum. Atlanta Hawks vann 11 stiga sigur á Toronto Raptors, 132-121. Trae Young fór fyrir sínum mönnum í Hawks með 28 stig og 13 stoðsendingar. Chris Boucher var stigahæstur Toronto-manna með 29 stig. Önnur úrslit Orlando Magic 92-118 Houston Rockets 106-111 San Antonio Spurs Cleveland Cavaliers 99-124 Milwaukee Bucks Philadelphia 76ers 124-108 Brooklyn Nets Oklahoma City Thunder 120-118 Minnesota Timberwolves New Orleans Pelicans 118-109 Memphis Grizzlies NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira