LeBron James bauð upp á þrennu í fjarveru Davis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2021 07:31 LeBron James var mjög öflugur í sigri Los Angeles Lakers í nótt. AP/Mark J. Terrill LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers þurftu framlengingu til að vinna Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James þurfti að gera mikið í 119-112 sigri Los Angeles Lakers á Oklahoma City Thunder og endaði með þrennu en þurfti að spila 43 mínútur. James var með 28 stig, 14 fráköst og 12 stoðsendingar og Dennis Schröder skoraði 19 stig. Lakers náði 8-0 spretti á lokakafla fjórða leikhluta en Shai Gilgeous-Alexander tryggði Thunder framlengingu með því að setja niður þrjú víti 1,2 sekúndum fyrir leikslok. Anthony Davis missti af leiknum vegna meiðsla en Lakers endurheimti Wesley Matthews. Matthews kom með 16 stig af bekknum og Montrezl Harrell bætti við 21 stigi hjá varamönnum Lakers. Gilgeous-Alexander skoraði 29 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Thunder liðið. LBJ to Wes Matthews.. got it!7-0 @Lakers run to start OT https://t.co/TSNteoSTTr pic.twitter.com/w2KaleJrD1— NBA (@NBA) February 9, 2021 Dejounte Murray skorðai 27 stig, tók 10 fráköst og stal 8 boltum þegar San Antonio Spurs vann 105-100 sigur á Golden State Warriors og DeMar DeRozan bætti við 21 stigi og 10 stoðsendingum. Stephen Curry skoraði 32 stig fyrir Warriors en það dugði ekki til. Draymond Green var með 10 fráköst og 10 stoðsendingar en aðeins 7 stig. Dejounte Murray (27 PTS) hits the clutch 3 to help secure the @spurs win! #GoSpursGo pic.twitter.com/yNn8jHylmW— NBA (@NBA) February 9, 2021 Kristaps Porzingis var með 27 stig, 13 fráköst og 6 varin skot þegar Dallas Mavericks vann 127-122 útisigur á Minnesota Timberwolves. Luka Doncic skoraði 26 stig og Tim Hardaway kom með 24 stig inn af bekknum. Malik Beasley var með 22 af 30 stigum sínum í fjórða leikhluta fyrir Timberwolves. Devin Booker átti mjög flottan leik þegar Phoenix Suns hélt góðu gengi sínu áfram með 119-113 sigur á Cleveland Cavaliers. Booker skoraði 36 stig og Mikal Bridges var með 22 stig fyrir Phoenix sem hefur unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum. Devin Booker hitti úr 14 af 27 skotum og var einnig með átta stoðsendingar. 32 for FVV 32 for Spicy P W for @Raptors @pskills43 x @FredVanVleet pic.twitter.com/sgy5jSxWDB— NBA (@NBA) February 9, 2021 Fred VanVleet og Pascal Siakam voru báðir með 32 stig þegar Toronto Raptors vann 128-113 útisigur á Memphis Grizzlies. VanVleet hefur verið að spila mjög vel að undanförnu en hann átti einnig níu stoðsendingar. Toronto liðið vann seinni hálfleikinn 65-43 en liðið fór í gang eftir að þjálfarinn Nick Nurse var rekinn út úr húsi í þriðja leikhluta. 11 dimes for Middleton.25 points for Giannis.@Bucks lead midway through the 4th Q on NBA TV. pic.twitter.com/LmLMgP2Zrn— NBA (@NBA) February 9, 2021 Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig og Khris Middleton var með 29 stig og 12 stoðsendingar þegar Milwaukee Bucks vann 125-112 útisigur á Denver Nuggets. Nikola Jokic skoraði 35 stig, tók 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar fyrir Denver en það dugði ekki til. LaMelo ties the @hornets rookie record with 7 threes! @MELOD1P: 24 PTS | 10 AST pic.twitter.com/aVHEV3SnPz— NBA (@NBA) February 9, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Oklahoma City Thunder 119-112 Minnesota Timberwolves - Dallas Mavericks 122-127 Memphis Grizzlies - Toronto Raptors 113-128 San Antonio Spurs - Golden State Warriors 105-100 Phoenix Suns - Cleveland Cavaliers 119-113 Chicago Bulls - Washington Wizards 101-105 Denver Nuggets - Milwaukee Bucks 112-125 Charlotte Hornets - Houston Rockets 119-94 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Sjá meira
LeBron James þurfti að gera mikið í 119-112 sigri Los Angeles Lakers á Oklahoma City Thunder og endaði með þrennu en þurfti að spila 43 mínútur. James var með 28 stig, 14 fráköst og 12 stoðsendingar og Dennis Schröder skoraði 19 stig. Lakers náði 8-0 spretti á lokakafla fjórða leikhluta en Shai Gilgeous-Alexander tryggði Thunder framlengingu með því að setja niður þrjú víti 1,2 sekúndum fyrir leikslok. Anthony Davis missti af leiknum vegna meiðsla en Lakers endurheimti Wesley Matthews. Matthews kom með 16 stig af bekknum og Montrezl Harrell bætti við 21 stigi hjá varamönnum Lakers. Gilgeous-Alexander skoraði 29 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Thunder liðið. LBJ to Wes Matthews.. got it!7-0 @Lakers run to start OT https://t.co/TSNteoSTTr pic.twitter.com/w2KaleJrD1— NBA (@NBA) February 9, 2021 Dejounte Murray skorðai 27 stig, tók 10 fráköst og stal 8 boltum þegar San Antonio Spurs vann 105-100 sigur á Golden State Warriors og DeMar DeRozan bætti við 21 stigi og 10 stoðsendingum. Stephen Curry skoraði 32 stig fyrir Warriors en það dugði ekki til. Draymond Green var með 10 fráköst og 10 stoðsendingar en aðeins 7 stig. Dejounte Murray (27 PTS) hits the clutch 3 to help secure the @spurs win! #GoSpursGo pic.twitter.com/yNn8jHylmW— NBA (@NBA) February 9, 2021 Kristaps Porzingis var með 27 stig, 13 fráköst og 6 varin skot þegar Dallas Mavericks vann 127-122 útisigur á Minnesota Timberwolves. Luka Doncic skoraði 26 stig og Tim Hardaway kom með 24 stig inn af bekknum. Malik Beasley var með 22 af 30 stigum sínum í fjórða leikhluta fyrir Timberwolves. Devin Booker átti mjög flottan leik þegar Phoenix Suns hélt góðu gengi sínu áfram með 119-113 sigur á Cleveland Cavaliers. Booker skoraði 36 stig og Mikal Bridges var með 22 stig fyrir Phoenix sem hefur unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum. Devin Booker hitti úr 14 af 27 skotum og var einnig með átta stoðsendingar. 32 for FVV 32 for Spicy P W for @Raptors @pskills43 x @FredVanVleet pic.twitter.com/sgy5jSxWDB— NBA (@NBA) February 9, 2021 Fred VanVleet og Pascal Siakam voru báðir með 32 stig þegar Toronto Raptors vann 128-113 útisigur á Memphis Grizzlies. VanVleet hefur verið að spila mjög vel að undanförnu en hann átti einnig níu stoðsendingar. Toronto liðið vann seinni hálfleikinn 65-43 en liðið fór í gang eftir að þjálfarinn Nick Nurse var rekinn út úr húsi í þriðja leikhluta. 11 dimes for Middleton.25 points for Giannis.@Bucks lead midway through the 4th Q on NBA TV. pic.twitter.com/LmLMgP2Zrn— NBA (@NBA) February 9, 2021 Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig og Khris Middleton var með 29 stig og 12 stoðsendingar þegar Milwaukee Bucks vann 125-112 útisigur á Denver Nuggets. Nikola Jokic skoraði 35 stig, tók 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar fyrir Denver en það dugði ekki til. LaMelo ties the @hornets rookie record with 7 threes! @MELOD1P: 24 PTS | 10 AST pic.twitter.com/aVHEV3SnPz— NBA (@NBA) February 9, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Oklahoma City Thunder 119-112 Minnesota Timberwolves - Dallas Mavericks 122-127 Memphis Grizzlies - Toronto Raptors 113-128 San Antonio Spurs - Golden State Warriors 105-100 Phoenix Suns - Cleveland Cavaliers 119-113 Chicago Bulls - Washington Wizards 101-105 Denver Nuggets - Milwaukee Bucks 112-125 Charlotte Hornets - Houston Rockets 119-94 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Oklahoma City Thunder 119-112 Minnesota Timberwolves - Dallas Mavericks 122-127 Memphis Grizzlies - Toronto Raptors 113-128 San Antonio Spurs - Golden State Warriors 105-100 Phoenix Suns - Cleveland Cavaliers 119-113 Chicago Bulls - Washington Wizards 101-105 Denver Nuggets - Milwaukee Bucks 112-125 Charlotte Hornets - Houston Rockets 119-94
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti