LeBron James bauð upp á þrennu í fjarveru Davis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. febrúar 2021 07:31 LeBron James var mjög öflugur í sigri Los Angeles Lakers í nótt. AP/Mark J. Terrill LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers þurftu framlengingu til að vinna Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James þurfti að gera mikið í 119-112 sigri Los Angeles Lakers á Oklahoma City Thunder og endaði með þrennu en þurfti að spila 43 mínútur. James var með 28 stig, 14 fráköst og 12 stoðsendingar og Dennis Schröder skoraði 19 stig. Lakers náði 8-0 spretti á lokakafla fjórða leikhluta en Shai Gilgeous-Alexander tryggði Thunder framlengingu með því að setja niður þrjú víti 1,2 sekúndum fyrir leikslok. Anthony Davis missti af leiknum vegna meiðsla en Lakers endurheimti Wesley Matthews. Matthews kom með 16 stig af bekknum og Montrezl Harrell bætti við 21 stigi hjá varamönnum Lakers. Gilgeous-Alexander skoraði 29 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Thunder liðið. LBJ to Wes Matthews.. got it!7-0 @Lakers run to start OT https://t.co/TSNteoSTTr pic.twitter.com/w2KaleJrD1— NBA (@NBA) February 9, 2021 Dejounte Murray skorðai 27 stig, tók 10 fráköst og stal 8 boltum þegar San Antonio Spurs vann 105-100 sigur á Golden State Warriors og DeMar DeRozan bætti við 21 stigi og 10 stoðsendingum. Stephen Curry skoraði 32 stig fyrir Warriors en það dugði ekki til. Draymond Green var með 10 fráköst og 10 stoðsendingar en aðeins 7 stig. Dejounte Murray (27 PTS) hits the clutch 3 to help secure the @spurs win! #GoSpursGo pic.twitter.com/yNn8jHylmW— NBA (@NBA) February 9, 2021 Kristaps Porzingis var með 27 stig, 13 fráköst og 6 varin skot þegar Dallas Mavericks vann 127-122 útisigur á Minnesota Timberwolves. Luka Doncic skoraði 26 stig og Tim Hardaway kom með 24 stig inn af bekknum. Malik Beasley var með 22 af 30 stigum sínum í fjórða leikhluta fyrir Timberwolves. Devin Booker átti mjög flottan leik þegar Phoenix Suns hélt góðu gengi sínu áfram með 119-113 sigur á Cleveland Cavaliers. Booker skoraði 36 stig og Mikal Bridges var með 22 stig fyrir Phoenix sem hefur unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum. Devin Booker hitti úr 14 af 27 skotum og var einnig með átta stoðsendingar. 32 for FVV 32 for Spicy P W for @Raptors @pskills43 x @FredVanVleet pic.twitter.com/sgy5jSxWDB— NBA (@NBA) February 9, 2021 Fred VanVleet og Pascal Siakam voru báðir með 32 stig þegar Toronto Raptors vann 128-113 útisigur á Memphis Grizzlies. VanVleet hefur verið að spila mjög vel að undanförnu en hann átti einnig níu stoðsendingar. Toronto liðið vann seinni hálfleikinn 65-43 en liðið fór í gang eftir að þjálfarinn Nick Nurse var rekinn út úr húsi í þriðja leikhluta. 11 dimes for Middleton.25 points for Giannis.@Bucks lead midway through the 4th Q on NBA TV. pic.twitter.com/LmLMgP2Zrn— NBA (@NBA) February 9, 2021 Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig og Khris Middleton var með 29 stig og 12 stoðsendingar þegar Milwaukee Bucks vann 125-112 útisigur á Denver Nuggets. Nikola Jokic skoraði 35 stig, tók 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar fyrir Denver en það dugði ekki til. LaMelo ties the @hornets rookie record with 7 threes! @MELOD1P: 24 PTS | 10 AST pic.twitter.com/aVHEV3SnPz— NBA (@NBA) February 9, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Oklahoma City Thunder 119-112 Minnesota Timberwolves - Dallas Mavericks 122-127 Memphis Grizzlies - Toronto Raptors 113-128 San Antonio Spurs - Golden State Warriors 105-100 Phoenix Suns - Cleveland Cavaliers 119-113 Chicago Bulls - Washington Wizards 101-105 Denver Nuggets - Milwaukee Bucks 112-125 Charlotte Hornets - Houston Rockets 119-94 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
LeBron James þurfti að gera mikið í 119-112 sigri Los Angeles Lakers á Oklahoma City Thunder og endaði með þrennu en þurfti að spila 43 mínútur. James var með 28 stig, 14 fráköst og 12 stoðsendingar og Dennis Schröder skoraði 19 stig. Lakers náði 8-0 spretti á lokakafla fjórða leikhluta en Shai Gilgeous-Alexander tryggði Thunder framlengingu með því að setja niður þrjú víti 1,2 sekúndum fyrir leikslok. Anthony Davis missti af leiknum vegna meiðsla en Lakers endurheimti Wesley Matthews. Matthews kom með 16 stig af bekknum og Montrezl Harrell bætti við 21 stigi hjá varamönnum Lakers. Gilgeous-Alexander skoraði 29 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Thunder liðið. LBJ to Wes Matthews.. got it!7-0 @Lakers run to start OT https://t.co/TSNteoSTTr pic.twitter.com/w2KaleJrD1— NBA (@NBA) February 9, 2021 Dejounte Murray skorðai 27 stig, tók 10 fráköst og stal 8 boltum þegar San Antonio Spurs vann 105-100 sigur á Golden State Warriors og DeMar DeRozan bætti við 21 stigi og 10 stoðsendingum. Stephen Curry skoraði 32 stig fyrir Warriors en það dugði ekki til. Draymond Green var með 10 fráköst og 10 stoðsendingar en aðeins 7 stig. Dejounte Murray (27 PTS) hits the clutch 3 to help secure the @spurs win! #GoSpursGo pic.twitter.com/yNn8jHylmW— NBA (@NBA) February 9, 2021 Kristaps Porzingis var með 27 stig, 13 fráköst og 6 varin skot þegar Dallas Mavericks vann 127-122 útisigur á Minnesota Timberwolves. Luka Doncic skoraði 26 stig og Tim Hardaway kom með 24 stig inn af bekknum. Malik Beasley var með 22 af 30 stigum sínum í fjórða leikhluta fyrir Timberwolves. Devin Booker átti mjög flottan leik þegar Phoenix Suns hélt góðu gengi sínu áfram með 119-113 sigur á Cleveland Cavaliers. Booker skoraði 36 stig og Mikal Bridges var með 22 stig fyrir Phoenix sem hefur unnið sex af síðustu sjö leikjum sínum. Devin Booker hitti úr 14 af 27 skotum og var einnig með átta stoðsendingar. 32 for FVV 32 for Spicy P W for @Raptors @pskills43 x @FredVanVleet pic.twitter.com/sgy5jSxWDB— NBA (@NBA) February 9, 2021 Fred VanVleet og Pascal Siakam voru báðir með 32 stig þegar Toronto Raptors vann 128-113 útisigur á Memphis Grizzlies. VanVleet hefur verið að spila mjög vel að undanförnu en hann átti einnig níu stoðsendingar. Toronto liðið vann seinni hálfleikinn 65-43 en liðið fór í gang eftir að þjálfarinn Nick Nurse var rekinn út úr húsi í þriðja leikhluta. 11 dimes for Middleton.25 points for Giannis.@Bucks lead midway through the 4th Q on NBA TV. pic.twitter.com/LmLMgP2Zrn— NBA (@NBA) February 9, 2021 Giannis Antetokounmpo skoraði 30 stig og Khris Middleton var með 29 stig og 12 stoðsendingar þegar Milwaukee Bucks vann 125-112 útisigur á Denver Nuggets. Nikola Jokic skoraði 35 stig, tók 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar fyrir Denver en það dugði ekki til. LaMelo ties the @hornets rookie record with 7 threes! @MELOD1P: 24 PTS | 10 AST pic.twitter.com/aVHEV3SnPz— NBA (@NBA) February 9, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Oklahoma City Thunder 119-112 Minnesota Timberwolves - Dallas Mavericks 122-127 Memphis Grizzlies - Toronto Raptors 113-128 San Antonio Spurs - Golden State Warriors 105-100 Phoenix Suns - Cleveland Cavaliers 119-113 Chicago Bulls - Washington Wizards 101-105 Denver Nuggets - Milwaukee Bucks 112-125 Charlotte Hornets - Houston Rockets 119-94 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Los Angeles Lakers - Oklahoma City Thunder 119-112 Minnesota Timberwolves - Dallas Mavericks 122-127 Memphis Grizzlies - Toronto Raptors 113-128 San Antonio Spurs - Golden State Warriors 105-100 Phoenix Suns - Cleveland Cavaliers 119-113 Chicago Bulls - Washington Wizards 101-105 Denver Nuggets - Milwaukee Bucks 112-125 Charlotte Hornets - Houston Rockets 119-94
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira