Skaut íslenska landsliðið á kaf en vill ekki lengur spila með ÍR-ingum í vetur ÍR-ingar héldu að þeir hefðu dottið í lukkupottinn þegar þeir sömdu við Svisslendinginn Roberto Kovac á dögunum ekki síst þegar þeir sáu hann skjóta íslenska landsliðið á kaf í leik upp á líf eða dauða í undankeppni EM. Körfubolti 29. ágúst 2019 13:35
Spilaði með Karl-Anthony Towns hjá Kentucky í háskóla en verður með Val í vetur Valsmenn eru búnir að finna sér bandarískan leikmann fyrir komandi tímabil í Domino´s deild karla í körfubolta en sá heitir Dominique Hawkins. Körfubolti 29. ágúst 2019 09:15
Kobe: Ég ætti tólf hringi ef Shaq hefði haft vinnusemina mína Kobe Bryant og Shaquille O'Neal voru lykilmenn í sigursælu Lakers-liði í upphafi aldarinnar. Það fór allt í bál og brand á milli þeirra og þeir eru ennþá að karpa fimmtán árum síðar. Körfubolti 28. ágúst 2019 21:45
Dagur Kár „síðasta púslið“ í Grindavík Dagur Kár Jónsson er genginn í raðir Grindavík á nýjan leik en hann hefur skrifað undir tveggja ára samning við þá gulklæddu. Körfubolti 28. ágúst 2019 19:43
Segir KR-inga hungraða í meiri árangur og útilokar ekki að bæta við sig fleiri leikmönnum KR útilokar ekki að bæta við fleiri leikmönnum við sig áður en Dominos-deildin hefst á nýjan leik. Körfubolti 28. ágúst 2019 19:15
DeMarcus Cousins hótaði að skjóta barnsmóður sína í höfuðið Körfuboltamaðurinn DeMarcus Cousins er bæði í miklum vandræðum innan og utan vallar. Hann missir af komandi tímabili með Los Angeles Lakers eftir að hafa slitið krossband í sumar og nú hefur fyrrum kærasta hans sótt um nálgunarbann. Körfubolti 28. ágúst 2019 14:30
Enginn í NBA vildi Jeremy Lin en hann er búinn að finna sér nýtt lið Bandaríska körfuboltastjarnan Jeremy Lin er búinn að finna sér lið til að spila með í vetur. Körfubolti 27. ágúst 2019 21:30
Craion aftur í Vesturbæinn Mike Craion mun leika með sexföldum Íslandsmeisturum KR í Dominos-deild karla á næstu leiktíð. Þetta staðfesti hann í samtali við Körfuna fyrr í kvöld. Körfubolti 27. ágúst 2019 20:36
Fær 1,8 milljónir fyrir hvern dag sem hann heldur sæti sínu í Lakers-liðinu Miðherjinn Dwight Howard samdi við Los Angeles Lakers í gær um leið og hann var laus allra mála. Samningur hans er þó nokkuð sérstakur. Körfubolti 27. ágúst 2019 12:00
Fór með ÍR í úrslit en tekur núna slaginn með Haukum Haukar halda áfram að safna liði fyrir átökin í Domino's deild karla í vetur. Körfubolti 26. ágúst 2019 10:15
Sögulegt tap Bandaríkjanna og áhyggjurnar fyrir HM aukast Bandaríska landsliðið í körfubolta undirbýr sig fyrir HM í Kína sem hefst um næstu helgi. Körfubolti 25. ágúst 2019 09:30
Collin Pryor til ÍR ÍR-ingar halda áfram að safna liði fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 24. ágúst 2019 14:22
Ísland molnaði niður í Sviss Friðrik Ingi Rúnarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, spurður út í frammistöðu íslenska körfuboltalandsliðsins gegn Sviss en íslensku strákarnir klúðruðu þar dauðafæri að komast áfram í næstu umferð. Körfubolti 23. ágúst 2019 16:45
Næstu keppnisleikir íslenska karlalandsliðsins í körfubolta verða í undankeppni HM í febrúar Íslenska karlalandsliðið í körfubolta á ekki lengur möguleika á því að komast á Eurobasket mótið sem fer fram haustið 2021 en íslenska landsliðið þarf þó ekki að bíða fram að næstu undankeppni EM til að spila næstu keppnisleiki sína. Körfubolti 23. ágúst 2019 14:00
Fimmtíu þúsund manns sáu bandaríska „C-landsliðið“ í körfubolta vinna sannfærandi sigur Bandaríska körfuboltalandsliðið vann sextán stiga sigur á Ástralíu, 102-86, í æfingarleik í Melbourne í Ástralíu í dag en báðar þjóðir eru að undirbúa sig fyrir HM í Kína sem hefst seinna í þessum mánuði. Körfubolti 22. ágúst 2019 16:30
Stjarnan búin að draga kvennaliðið sitt úr keppni í tveimur deildum í sumar Ekkert verður að því að Stjarnan spili í 1. deild kvenna í körfubolta á komandi vetri eins og stefnan var sett á eftir að félagið dró lið sitt úr Domino´s deild kvenna fyrr í sumar. Körfubolti 22. ágúst 2019 14:30
ÍR-ingar eiga gott í vændum ef nýi leikmaðurinn spilar eins og gegn Íslandi Svisslendingurinn Roberto Kovac, nýr leikmaður ÍR, reyndist Íslandi erfiður í gær. Körfubolti 22. ágúst 2019 07:00
Pedersen: Hef ekki hugsað út í framhaldið Landsliðsþjálfarinn var vonsvikinn eftir tapið í Sviss. Körfubolti 21. ágúst 2019 20:03
Umfjöllun: Sviss - Ísland 109-85 | Skipsbrot í Sviss og Íslendingar úr leik Ísland fer ekki á þriðja Evrópumótið í körfubolta karla í röð. Körfubolti 21. ágúst 2019 19:15
Með pálmann í höndunum í kvöld Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mætir Sviss í lokaleik H-riðils í undankeppni EuroBasket 2021 ytra í dag. Ísland er með örlögin í eigin höndum fyrir lokaleikinn. Körfubolti 21. ágúst 2019 13:30
Náði ekki samkomulagi við Lakers í maí og hefur nú ráðið sig hjá Clippers Tyronn Lue er nýr aðstoðarþjálfari hjá Los Angeles Clippers í NBA-deildinni en hann mun aðstoða Doc Rivers á komandi tímabili. Körfubolti 21. ágúst 2019 13:00
Silfurlið Dominos-deildar karla heldur áfram að safna liði Silfurlið ÍR í Dominos-deild karla heldur áfram að safna liði fyrir komandi leiktíð í Dominos-deildinni sem hefst 3. október. Sport 21. ágúst 2019 12:15
LeBron James er örvhentur en valdi að nota hægri LeBron James hefur verið einn allra besti körfuboltamaður heims undanfarin sextán ár eða síðan að hann kom inn í NBA-deildina sumarið 2003. Það vita færri af því að hann er ekki að spila körfubolta með "réttri“ hendi. Körfubolti 20. ágúst 2019 22:30
„Einn besti leikur sem ég hef séð íslenska liðið spila í langan tíma“ Þjálfari KR segir að íslenska karlalandsliðið í körfubolta megi ekki sofna á verðinum gegn Sviss í forkeppni undankeppni EM 2021. Körfubolti 20. ágúst 2019 19:55
Haukar fá bakvörð frá Valsmönnum Körfuboltamaðurinn Gunnar Ingi Harðarson hefur skipt um lið en ekki um lit því hann verður áfram í rauðu í vetur. Gunnar Ingi ætlar að spila Haukum í Domino´s deild karla 2019-20. Körfubolti 20. ágúst 2019 14:15
Tekjur Íslendinga: Katrín Tanja trónir enn á toppnum Crossfitstjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir, er tekjuhæsti íslenski íþróttamaðurinn annað árið í röð ef marka má tekjublað Frjálsrar verslunar sem kom út í dag. Viðskipti innlent 20. ágúst 2019 10:30
Lék á móti íslenska landsliðinu í Höllinni á dögunum og verður með ÍR í vetur Silfurlið ÍR frá síðasta tímabili hefur bætt við sig svissneskum landsliðsmanni en Roberto Kovac hefur gert samning við Breiðholtsliðið. Körfubolti 20. ágúst 2019 10:15
Íslenska körfuboltalandsliðið mætir með tvo sjö feta menn til Sviss Craig Pedersen hefur ákveðið ásamt aðstoðarþjálfurum sínum, Finni Freyr Stefánssyni og Baldri Þór Ragnarssyni, að gera eina breytingu á leikmannahópi sínum fyrir lokaleikinn í forkeppninni að undankeppni EM 2021. Körfubolti 19. ágúst 2019 12:15
Skrúfur frá ökklabroti árið 2014 gera Kristófer erfitt fyrir: Missir af fyrstu leikjunum og þarf mögulega í aðgerð Lykilmaður KR verður frá í lengri tíma er Vesturbæjarliðið reynir að vinna sjöunda titilinn í röð. Körfubolti 19. ágúst 2019 08:00
Álftnesingar safna stórskotaliði í körfuboltanum Álftnesingar virðast ætla sér stóra hluti í 1.deild karla í körfubolta á komandi leiktíð. Körfubolti 18. ágúst 2019 23:00