Jókerinn brosti breitt eftir sigur á meisturunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2021 07:30 Nikola Jokic leiddi Denver Nuggets til sigurs á meisturum Los Angeles Lakers. getty/Matthew Stockman Denver Nuggets stöðvaði sjö leikja sigurgöngu meistara Los Angeles Lakers þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann sautján stiga sigur, 122-105. Nikola Jokic skoraði 23 stig fyrir Denver, tók sextán fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Þetta var sjötta þrefalda tvenna hans á tímabilinu. Jamal Murray skoraði 25 stig fyrir Denver sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Nikola Jokic's triple-double leads the @nuggets to 3 straight wins!23 PTS 16 REB 10 AST pic.twitter.com/xjg6UhfoTO— NBA (@NBA) February 15, 2021 LeBron James skoraði 22 stig, tók tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar í liði Lakers sem missti Anthony Davis af velli vegna meiðsla. Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs gegn Portland Trail Blazers. Lokatölur 118-121, Portland í vil. Damian Lillard skoraði 34 stig fyrir Portland og gaf ellefu stoðsendingar. Hann setti niður risa stóra þriggja stiga körfu undir lokin sem vóg þungt. Doncic skoraði 44 stig fyrir Dallas og fylgdi þar með eftir 46 stiga leik sínum gegn New Orleans Pelicans á laugardaginn. DAME and LUKA duel. @Dame_Lillard: 34 PTS, 11 AST, W@luka7doncic: 44 PTS, 9 AST pic.twitter.com/sq26Tf9ycP— NBA (@NBA) February 15, 2021 Vandræði Boston Celtics halda áfram en liðið tapaði fyrir einu slakasta liði deildarinnar, Washington Wizards, 104-91. Bradley Beal, stigahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði 35 stig fyrir Washington. Kemba Walker og Jaylen Brown skoruðu 25 stig hvor fyrir Boston. Jayson Tatum náði sér engan veginn á strik og skoraði bara sex stig. 35 points today for the NBA's leading scorer, @RealDealBeal23! #DCAboveAll pic.twitter.com/JNng9ziUcp— NBA (@NBA) February 14, 2021 Sigurganga Phoenix Suns heldur áfram en liðið vann sinn sjötta leik í röð þegar Orlando Magic kom í heimsókn. Lokatölur 109-90, Phoenix í vil. Devin Booker skoraði 27 stig fyrir Phoenix sem er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. Book things@ConnsHomePlus | #MakeItHappen pic.twitter.com/defmVJdyFU— Phoenix Suns (@Suns) February 15, 2021 Úrslitin í nótt Denver 122-105 LA Lakers Dallas 118-121 Portland Washington 104-91 Boston Phoenix 109-90 Orlando Toronto 112-116 Minnesota Charlotte 110-122 San Antonio Detroit 123-112 New Orleans Oklahoma 114-109 Milwaukee Sacramento 110-124 Memphis LA Clippers 128-111 Cleveland NBA Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Nikola Jokic skoraði 23 stig fyrir Denver, tók sextán fráköst og gaf tíu stoðsendingar. Þetta var sjötta þrefalda tvenna hans á tímabilinu. Jamal Murray skoraði 25 stig fyrir Denver sem hefur unnið þrjá leiki í röð. Nikola Jokic's triple-double leads the @nuggets to 3 straight wins!23 PTS 16 REB 10 AST pic.twitter.com/xjg6UhfoTO— NBA (@NBA) February 15, 2021 LeBron James skoraði 22 stig, tók tíu fráköst og gaf níu stoðsendingar í liði Lakers sem missti Anthony Davis af velli vegna meiðsla. Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs gegn Portland Trail Blazers. Lokatölur 118-121, Portland í vil. Damian Lillard skoraði 34 stig fyrir Portland og gaf ellefu stoðsendingar. Hann setti niður risa stóra þriggja stiga körfu undir lokin sem vóg þungt. Doncic skoraði 44 stig fyrir Dallas og fylgdi þar með eftir 46 stiga leik sínum gegn New Orleans Pelicans á laugardaginn. DAME and LUKA duel. @Dame_Lillard: 34 PTS, 11 AST, W@luka7doncic: 44 PTS, 9 AST pic.twitter.com/sq26Tf9ycP— NBA (@NBA) February 15, 2021 Vandræði Boston Celtics halda áfram en liðið tapaði fyrir einu slakasta liði deildarinnar, Washington Wizards, 104-91. Bradley Beal, stigahæsti leikmaður deildarinnar, skoraði 35 stig fyrir Washington. Kemba Walker og Jaylen Brown skoruðu 25 stig hvor fyrir Boston. Jayson Tatum náði sér engan veginn á strik og skoraði bara sex stig. 35 points today for the NBA's leading scorer, @RealDealBeal23! #DCAboveAll pic.twitter.com/JNng9ziUcp— NBA (@NBA) February 14, 2021 Sigurganga Phoenix Suns heldur áfram en liðið vann sinn sjötta leik í röð þegar Orlando Magic kom í heimsókn. Lokatölur 109-90, Phoenix í vil. Devin Booker skoraði 27 stig fyrir Phoenix sem er í 4. sæti Vesturdeildarinnar. Book things@ConnsHomePlus | #MakeItHappen pic.twitter.com/defmVJdyFU— Phoenix Suns (@Suns) February 15, 2021 Úrslitin í nótt Denver 122-105 LA Lakers Dallas 118-121 Portland Washington 104-91 Boston Phoenix 109-90 Orlando Toronto 112-116 Minnesota Charlotte 110-122 San Antonio Detroit 123-112 New Orleans Oklahoma 114-109 Milwaukee Sacramento 110-124 Memphis LA Clippers 128-111 Cleveland
Denver 122-105 LA Lakers Dallas 118-121 Portland Washington 104-91 Boston Phoenix 109-90 Orlando Toronto 112-116 Minnesota Charlotte 110-122 San Antonio Detroit 123-112 New Orleans Oklahoma 114-109 Milwaukee Sacramento 110-124 Memphis LA Clippers 128-111 Cleveland
NBA Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira