NBA dagsins: Doncic með níutíu stig í síðustu tveimur leikjum Dallas Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. febrúar 2021 14:41 Luka Doncic hefur verið óstöðvandi í síðustu leikjum Dallas Mavericks. getty/Tom Pennington Stórleikur Lukas Doncic dugði Dallas Mavericks ekki til sigurs á Portland Trail Blazers í NBA-deildinni í nótt. Portland vann, 118-121. Doncic skoraði 44 stig, tók sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar. Hann hitti úr fimm af átta þriggja stiga skotum sínum og setti ellefu af tólf vítaskotum sínum niður. Slóveninn setti persónulegt met þegar hann skoraði 46 stig í sigri á New Orleans Pelicans á laugardaginn og hefur því skorað níutíu stig í síðustu leikjum Dallas. Hann hefur skorað að minnsta kosti 25 stig í síðustu fjórtán leikjum sínum. Hvoru tveggja eru met í sögu Dallas. Spennan á lokakafla leiksins var mikil. Damian Lillard kom Portland yfir, 116-119, með þristi þegar 33 sekúndur voru eftir. Doncic minnkaði muninn fyrir Dallas en Derrick Jones kom Portland aftur þremur stigum yfir, 118-121. Doncic fékk tækifæri til að jafna fyrir Dallas en þriggja stiga skot hans geigaði. Fjögurra leikja sigurganga Dallas var því á enda. Portland hefur aftur á móti unnið fjóra leiki í röð. Lillard skoraði 34 stig og gaf ellefu stoðsendingar í leiknum í nótt. Gary Trent skoraði sautján stig og Carmelo Anthony og Robert Covington sitt hvor fimmtán stigin. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Dallas og Portland, Denver Nuggets og Los Angeles Lakers og Phoenix Suns og Orlando Magic auk tíu bestu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 15. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Jókerinn brosti breitt eftir sigur á meisturunum Denver Nuggets stöðvaði sjö leikja sigurgöngu meistara Los Angeles Lakers þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann sautján stiga sigur, 122-105. 15. febrúar 2021 07:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
Doncic skoraði 44 stig, tók sjö fráköst og gaf níu stoðsendingar. Hann hitti úr fimm af átta þriggja stiga skotum sínum og setti ellefu af tólf vítaskotum sínum niður. Slóveninn setti persónulegt met þegar hann skoraði 46 stig í sigri á New Orleans Pelicans á laugardaginn og hefur því skorað níutíu stig í síðustu leikjum Dallas. Hann hefur skorað að minnsta kosti 25 stig í síðustu fjórtán leikjum sínum. Hvoru tveggja eru met í sögu Dallas. Spennan á lokakafla leiksins var mikil. Damian Lillard kom Portland yfir, 116-119, með þristi þegar 33 sekúndur voru eftir. Doncic minnkaði muninn fyrir Dallas en Derrick Jones kom Portland aftur þremur stigum yfir, 118-121. Doncic fékk tækifæri til að jafna fyrir Dallas en þriggja stiga skot hans geigaði. Fjögurra leikja sigurganga Dallas var því á enda. Portland hefur aftur á móti unnið fjóra leiki í röð. Lillard skoraði 34 stig og gaf ellefu stoðsendingar í leiknum í nótt. Gary Trent skoraði sautján stig og Carmelo Anthony og Robert Covington sitt hvor fimmtán stigin. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Dallas og Portland, Denver Nuggets og Los Angeles Lakers og Phoenix Suns og Orlando Magic auk tíu bestu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 15. febrúar NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Jókerinn brosti breitt eftir sigur á meisturunum Denver Nuggets stöðvaði sjö leikja sigurgöngu meistara Los Angeles Lakers þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann sautján stiga sigur, 122-105. 15. febrúar 2021 07:30 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Fleiri fréttir Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Sjá meira
Jókerinn brosti breitt eftir sigur á meisturunum Denver Nuggets stöðvaði sjö leikja sigurgöngu meistara Los Angeles Lakers þegar liðin mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Denver vann sautján stiga sigur, 122-105. 15. febrúar 2021 07:30