Jóladagatal Vísis: Svona var FM95BLÖ kynntur til leiks fyrir átta árum Þrettándi desember er runninn upp og ellefu dagar til jóla. Jól 13. desember 2019 09:15
Aðventumolar Árna í Árdal: Karamella Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 13. desember 2019 09:00
Jólalag dagsins: Raggi Bjarna syngur Er líða fer að jólum með Togga Tempó á píanóinu Þrettándi desember er runninn upp og því ellefu dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 13. desember 2019 07:00
Ómótstæðilegt jólatriffli að hætti Hrefnu Sætran Stjörnukokkurinn Hrefna Sætran deilir jólaeftirrétti með fylgjendum sínum á Facebook en um er að ræða piparköku, karamellu brownie og hvítsúkkulaðiostaköku triffli. Lífið 12. desember 2019 20:00
Blúndur að hætti Sylvíu Haukdal Annar þáttur af Bakað með Sylvíu Haukdal sem sýndir eru á Stöð 2 maraþon. Matur 12. desember 2019 13:00
Litla föndurhornið: Auðveld jólagjöf handa ömmu og afa Jólaföndur 12. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Lífið 12. desember 2019 11:00
Aðventumolar Árna í Árdal: Súkkulaðitrufflur Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 12. desember 2019 09:15
Jóladagatal Vísis: Skyrglíma Nilla við Þórunni Antoníu og Guðrúnu Margréti Tólfti desember er runninn upp, óveðrið er að mestu gengið yfir og aðeins tólf dagar til jóla. Jól 12. desember 2019 09:15
Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Tólfti desember er runninn upp og því tólf dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 12. desember 2019 06:30
Stekkjastaur kom til byggða í nótt Stekkjastaur kom til byggða í nótt. Honum fannst best að sjúga ærnar en var með staurfætur svo það gekk heldur erfiðlega. Jól 12. desember 2019 05:00
Litla föndurhornið: Jólapinnar Jólaföndur 11. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur. Lífið 11. desember 2019 13:00
Nýr bóksölulisti: Stefnir í enn ein glæpasagna- og barnabókajól Bóksala tók kipp um helgina. Innlent 11. desember 2019 11:10
Jóladagatal Vísis: Þegar goðsögn úr Police Academy fór í kattaslag við Pétur Jóhann Ellefti desember er runninn upp, óveður gengur yfir landið og þrettán dagar eru til jóla. Jól 11. desember 2019 10:15
Aðventumolar Árna í Árdal: Jólakokteillinn Tommi og Jenni Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 11. desember 2019 09:45
Þegar það eina sem mig dreymdi um var að sitja í rólegheitum og slaka á Its the most wonderfull time of the year hefur verið sungið margoft, og jú ég er alveg sammála, desember er alveg dásamlegur og jólin eru algjörlega mín uppáhalds hátíð. Skoðun 11. desember 2019 08:00
Jólalag dagsins: Jónsi og Selma með Þú komst með jólin til mín Ellefti desember er runninn upp og því þrettán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 11. desember 2019 06:30
Aðventumolar Árna í Árdal: Skákkökur Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 10. desember 2019 13:00
Boris reynir að loka kosningunum með Love Actually auglýsingu Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands og formaður Íhaldsflokksins, birti í gær nýja auglýsingu sem minnir óneitanlega á frægt atriði úr jólamyndinni Love Actually. Lífið 10. desember 2019 12:30
Jóladagatal Vísis: Fastur á Vesturlandsvegi í tvær klukkustundir Tíundi desember er runninn upp og von á miklu hvassviðri og snjókomu víða um land. Óhætt er að segja að landinn sé í startholunum enda búið að gefa út viðvaranir vegna veðurs. Jól 10. desember 2019 11:30
Jólunum komið í skjól fyrir veðurofsanum Starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa unnið að því í morgun að tryggja stórar jólaskreytingar í miðbænum áður en mikið hvassviðri skellur á síðdegis í dag. Innlent 10. desember 2019 11:14
Jóladagatal Vísis: Lára Ómars í „makeover“ hjá Kalla Berndsen og Ásdísi Rán Tíundi desember er runninn upp, annar í aðventu að baki og fjórtán dagar til jóla. Jól 10. desember 2019 09:15
Aðventumolar Árna í Árdal: Jólaskjóður Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 10. desember 2019 09:00
Jólalag dagsins: Jógvan Hansen og Friðrik Ómar sungu um mömmu kyssa jólasvein á íslensku og færeysku Tíundi desember er runninn upp og því fjórtán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 10. desember 2019 06:30
Framarar gefa út jólalag Strákarnir í meistaraflokki karla í handbolta í Fram hafa gefið út jólalag. Handbolti 9. desember 2019 23:30
Litla föndurhornið: Uppskrift á bretti Jólaföndur 9. desember er piparkökuuppskrift á bretti. Lífið 9. desember 2019 13:00
Jóladagatal Vísis: Fermingin hans Bjarka Níundi desember er runninn upp, annar í aðventu að baki og fimmtán dagar til jóla. Spennan magnast hjá ungu kynslóðinni og ekki minnkaði hún með ofankomunni í nótt og í dag. Jólin 9. desember 2019 11:15
Aðventumolar Árna í Árdal: Lamba Wellington Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum. Matur 9. desember 2019 10:00
Jólalag dagsins: Ó helga nótt með stórtenórunum Elmari og Gissuri Páli Níundi desember er runninn upp og því fimmtán dagar til jóla. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 9. desember 2019 06:30
Laufabrauðsstemming á Selfossi Það er hefð hjá mörgum fjölskyldum fyrir jól að koma saman og gera laufabrauð. Fjölskylda á Selfossi hefur gert þetta í fleiri, fleiri ár. Innlent 8. desember 2019 22:00