Standi allir vaktina ættum við að sjá fram á góða aðventu og jól Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. nóvember 2020 12:12 Þórólfur telur Íslendinga geta haldið aðventuna og jól hátíðlega standi þeir áfram vaktina. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir reiknar með að skila í vikunni tillögum til heilbrigðisráðherra um aðgerðir sem taka gildi 18. nóvember. Reikna má með einhvers konar slökunum á þeim hertu aðgerðum sem standa til 17. nóvember. Þó boðar Þórólfur að farið verði hægt í tilslakanir. Það sé hans tillaga hið minnsta. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundinum í dag. Tíu manna samkomubann á landinu gildir til og með 17. nóvember næstkomandi. Sundlaugar og líkamsræktarstöðvar eru lokaaðar, aðeins matvöruverslanir hafa heimild til fleiri en tíu gesta auk þess sem áhrif á skólana eru mikil. Þar sagði hann ekki tímabært að fara nánar út í tillögur sínar á þessu stigi. Hann skoraði á landsmenn alla að fara eftir leiðbeiningum og reglum áfram svo hægt sé að viðhalda þeim árangri sem við séum að sjá í tölum yfir smitaða þessa dagana. „Þá ættum við að geta séð fram á góða aðventu og jól.“ Sextán greindust með veiruna í gær og voru 88% í sóttkví. Um er að ræða hæsta hlutfall síðan tilfellum fór að fjölga verulega í september. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Jól Tengdar fréttir Skýrsla um hópsmitið á Landakoti væntanleg í fyrsta lagi í lok vikunnar Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að athugun á tildrögum og þróun hópsmitsins á Landakoti gangi vel. 9. nóvember 2020 12:01 Fimm andlát um helgina og það sjötta yfirvofandi Fimm sjúklingar létust á Landspítalanum um helgina vegna Covid-19, líkt og greint hefur verið frá, en það sjötta er yfirvofandi að sögn Páls Matthíassonar, forstjóra spítalans. 9. nóvember 2020 11:39 Alls greindust sextán innanlands í gær Alls greindust sextán með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjórtán af þeim voru í sóttkví þeir þeir greindust. 9. nóvember 2020 10:50 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir reiknar með að skila í vikunni tillögum til heilbrigðisráðherra um aðgerðir sem taka gildi 18. nóvember. Reikna má með einhvers konar slökunum á þeim hertu aðgerðum sem standa til 17. nóvember. Þó boðar Þórólfur að farið verði hægt í tilslakanir. Það sé hans tillaga hið minnsta. Þetta kom fram í máli Þórólfs á upplýsingafundinum í dag. Tíu manna samkomubann á landinu gildir til og með 17. nóvember næstkomandi. Sundlaugar og líkamsræktarstöðvar eru lokaaðar, aðeins matvöruverslanir hafa heimild til fleiri en tíu gesta auk þess sem áhrif á skólana eru mikil. Þar sagði hann ekki tímabært að fara nánar út í tillögur sínar á þessu stigi. Hann skoraði á landsmenn alla að fara eftir leiðbeiningum og reglum áfram svo hægt sé að viðhalda þeim árangri sem við séum að sjá í tölum yfir smitaða þessa dagana. „Þá ættum við að geta séð fram á góða aðventu og jól.“ Sextán greindust með veiruna í gær og voru 88% í sóttkví. Um er að ræða hæsta hlutfall síðan tilfellum fór að fjölga verulega í september.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Jól Tengdar fréttir Skýrsla um hópsmitið á Landakoti væntanleg í fyrsta lagi í lok vikunnar Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að athugun á tildrögum og þróun hópsmitsins á Landakoti gangi vel. 9. nóvember 2020 12:01 Fimm andlát um helgina og það sjötta yfirvofandi Fimm sjúklingar létust á Landspítalanum um helgina vegna Covid-19, líkt og greint hefur verið frá, en það sjötta er yfirvofandi að sögn Páls Matthíassonar, forstjóra spítalans. 9. nóvember 2020 11:39 Alls greindust sextán innanlands í gær Alls greindust sextán með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjórtán af þeim voru í sóttkví þeir þeir greindust. 9. nóvember 2020 10:50 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Sjá meira
Skýrsla um hópsmitið á Landakoti væntanleg í fyrsta lagi í lok vikunnar Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir að athugun á tildrögum og þróun hópsmitsins á Landakoti gangi vel. 9. nóvember 2020 12:01
Fimm andlát um helgina og það sjötta yfirvofandi Fimm sjúklingar létust á Landspítalanum um helgina vegna Covid-19, líkt og greint hefur verið frá, en það sjötta er yfirvofandi að sögn Páls Matthíassonar, forstjóra spítalans. 9. nóvember 2020 11:39
Alls greindust sextán innanlands í gær Alls greindust sextán með kórónuveiruna innanlands í gær. Fjórtán af þeim voru í sóttkví þeir þeir greindust. 9. nóvember 2020 10:50