Guðrún Árný syngur í beinni útsendingu frá Hafnarfjarðarkirkju Guðrún Árný syngur og leikur á píanó frá Víðistaðakirkju ásamt unglingakór Hafnarfjarðarkirkju og verður sýnt beint frá viðburðinum hér á Vísi. Lífið 12. desember 2020 12:45
„Þarft framtak að líta okkur nær“ Miðstöð hönnunar og arkitektúrs á Íslandi hefur tekið saman lista yfir allar þær verslanir hér á landi sem selja íslenska hönnun. Markmiðið er að einfalda leit að íslenskri hönnunarvöru, hvort sem það er í þeim tilgangi að fegra heimilið, bæta við fataskápinn, versla gjafir eða annað. Tíska og hönnun 12. desember 2020 09:01
Óvenju hlýtt miðað við árstíma en of snemmt að segja til um jólaveðrið Meðalhiti fyrstu tíu daga desembermánaðar er 0,2 stigum hærri en hefur verið að meðaltali síðustu tíu árin í Reykjavík. Dagarnir voru þó hlýrri á sama tíma árið 2016 en að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands er vissulega óvenjulega hlýtt. Innlent 12. desember 2020 08:02
Krakkar syngja Snjókorn falla Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 12. desember 2020 07:00
National Lampoon's Christmas Vacation sýnd í bílabíói á morgun RIFF efnir til bílabíós í tilefni aðventunnar og sýnir jólamyndina National Lampoon's Christmas Vacation á laugardag klukkan 20 á bílastæðinu hjá Samskip, á horninu á Holtavegi og Barkarvogi. Bíó og sjónvarp 11. desember 2020 17:01
Svona grillar maður smjörhjúpað hreindýr Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. Matur 11. desember 2020 15:32
Hátíðarvegansteik sem gefur Beef Wellington ekkert eftir Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Matur 11. desember 2020 13:30
Jólapavlovur með ferskum berjum Í Jólaboð Evu í síðustu viku eldaði Eva Laufey Kjaran nauta Carpaccio og kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. Matur 11. desember 2020 12:00
Heldur áfram að setja upp skrýtin jólatré Skrýtnustu og skemmtilegustu jólatré landsins voru skoðuð í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 11. desember 2020 10:29
Stekkjastaur er háður Instagram og Ketkrókur breytti sér í Ketó krók Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 11. desember 2020 08:01
Svona var skemmtiþátturinn Látum jólin ganga Logi Bergmann Eiðsson og Sigrún Ósk Kristjánsdóttir komu sér fyrir á stóra sviði Borgarleikhússins og stýrðu jóla-, skemmti-, tónlistar- og viðtalsþættinum Látum jólin ganga, í beinni útsendingu á Stöð 2 og á Vísi. Lífið 10. desember 2020 18:41
Frumflutti nýtt jólalag á bakka Vesturbæjarlaugar Lalli töframaður var með uppákomu á sundlaugarbakka Vesturbæjarlaugar í hádeginu. Í tilefni að opnun lauganna flutti hann fyrir sundlaugargesti lagið Jólasund af nýútkominni jólaplötu sinni, Gleðilega hátíð. Myndband af uppákomunni má finna hér neðar í fréttinni. Lífið 10. desember 2020 14:56
Ljótasti páfagaukur landsins og fastur á flugvelli með Sölva Tryggva á aðfangadagskvöld Nú eru aðeins tvær vikur til jóla og komið að sérstökum jólaþætti Einkalífsins. Lífið 10. desember 2020 12:30
Vörurnar sem seljast vel og illa fyrir heimsfaraldursjólin Dýrar snyrtivörur, ilmvötn og gönguskór seljast sem aldrei fyrr og það er orðinn skortur á púsluspilum í heiminum, samkvæmt kaupmönnum í Kringlunni. Lífið 10. desember 2020 11:30
Falleg gjafavara fyrir heimilið Fallegar heimilisvörur er tilvalið að gefa um jólin. Vogue fyrir heimilið býður glæsilegt úrval. Lífið samstarf 10. desember 2020 10:22
Matthías Tryggvi flytur jólahugvekju Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 10. desember 2020 08:01
Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Kæru jólasveinar. Nú fer alveg að líða að því að þið komið arkandi til byggða í rauðu göllunum með góðlega, kjánalega og óþarflega skítuga skeggið ykkar. Mikið tökum við ykkur fagnandi í ár, maður lifandi. Þetta ár er nefnilega búið að vera svolítið skrítið, svo ekki sé meira sagt. Jól 9. desember 2020 21:31
Starfsfólk OR með nýja útgáfu af Ef ég nenni Starfsfólk Orkuveitu Reykjavíkur tók sig saman og samdi nýja útgáfu af jólalaginu vinsæla Ef ég nenni. Lífið 9. desember 2020 14:31
Jólaboð Evu: Ristaðar möndlur fyrir hátíðarnar Í Jólaboð Evu um helgina eldaði Eva Laufey Kjaran kalkúnabringur með öllu. Einnig útbjó hún ristaðar möndlur, Créme Brulée og Pavlovur. Allar uppskriftirnar munu birtast hér á Vísi en þættirnir eru á dagskrá á Stöð 2 alla sunnudaga fram að jólum. Matur 9. desember 2020 09:10
Saga Garðars flytur jólalag á panflautu Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 9. desember 2020 08:01
Segir tilslakanir hafa gríðarlega þýðingu fyrir rekstraraðila Verslunareigendur eru nokkuð ánægðir með tilslakanir, sem boðaðar voru af heilbrigðisráðherra í dag, enda skiptir það miklu máli þegar jólaverslun er við það að fara á fullt. Tinna Jóhannsdóttir markaðsstjóri Smáralindar segir það skipta miklu máli fyrir rekstraraðila að geta sinnt jólavertíðinni með sem eðlilegustum hætti. Viðskipti innlent 8. desember 2020 18:47
Áramótabrennur úr sögunni þetta árið Áramótabrennur eru úr sögunni þetta árið, ef marka má reglugerð heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum sem birt var í dag. Innlent 8. desember 2020 16:19
Fastur í Tókýó: „Legg mig bara og vakna klukkan þrjú og tek jólin með Íslandi“ Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari er sem stendur staddur í Japan á tónleikaferðalagi og verður hann fastur þar einn yfir jólin. Lífið 8. desember 2020 13:31
Kósý jólastund til styrktar þeim sem minna mega sín Jólastund Fíladelfíu verðu í beinni útsendingu annað kvöld klukkan 20.30. Jólastundin kemur í stað hinna árlegu Jólatónleika. Lífið samstarf 8. desember 2020 12:16
Una og Sara með magnaðan flutning á einu þekktasta jólalagi allra tíma Þær Una Þorvaldsdóttir og Sara Renee mættu í þáttinn Magasín á FM957 í gær og flutti fallegt jólalag í beinni. Lífið 8. desember 2020 11:30
Úti er alltaf að snjóa Borgarleikhúsið býður landsmönnum öllum upp á veglega jóladagskrá í formi jóladagatals í ár. Á hverjum degi frá 1. til 24. desember verður opnaður gluggi og listamenn leikhússins gleðja með fjölbreyttum atriðum. Jól 8. desember 2020 08:01
Hugljúfur flutningur Jóhönnu Guðrúnar á ódauðlegu jólalagi Jóhanna Guðrún Jónsdóttir söngkona flutti hið klassíska jólalag Have Yourself a Merry Little Christmas ásamt eiginmanni sínum Davíð Sigurgeirssyni í beinni útsendingu í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Lífið 7. desember 2020 20:25
Baggalútur, Bríet og Valdimar gefa út jólalag Baggalútur, Valdimar Guðmundsson og Bríet hafa gefið út jólalag. Lífið 7. desember 2020 15:30
„Að verða ólétt væri besta gjöf í öllum heiminum“ Útvarpskonan Vala Eiríksdóttir verður með fjóra aðventuþætti á Létt Bylgjunni og Íslensku Bylgjunni næstu þrjá sunnudaga og var annar þátturinn á dagskrá í gær. Lífið 7. desember 2020 14:30
Hin fullkomna kalkúnafylling á jólunum Í þáttunum Lífið er ljúffengt á Vísi og Stöð 2 Maraþon deila nokkrir af helstu ástríðukokkum landsins litlum sem stórum ráðleggingum varðandi matargerð fyrir jólin. Matur 7. desember 2020 13:31