Ketkrókur kom til byggða í nótt Grýla skrifar 23. desember 2023 06:01 Ketkrókur krækti sér í tutlu. Halldór Ketkrókur er tólfti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann stakk löngum stjaka með króki á niður um strompana til að krækja í kjötlærin sem héngu í eldhúsloftinu. Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ketkrókur, sá tólfti, kunni á ýmsu lag. Hann þrammaði í sveitina á Þorláksmessudag. Hann krækti sér í tutlu, þegar kostur var á. En stundum reyndist stuttur stauturinn hans þá. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Ketkrókur lagið Babbi segir í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is. Jólasveinarnir Mest lesið „Algjörlega búinn að fá nóg af þessu kirkjukjaftæði“ Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Jólastressið hverfur með sjósundi Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Jól Jóladagatal Vísis: Tryllt syrpa með Frikka Dór og Steinda Jól Börnin elska jólaþorpið hans afa Jól Jóladagatal Vísis: Vetrarnótt í einstökum flutningi Friðriks Ómars sem eldist ekki Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Sjá meira
Í ljóðinu Jólasveinarnir eftir Jóhannes úr Kötlum segir: Ketkrókur, sá tólfti, kunni á ýmsu lag. Hann þrammaði í sveitina á Þorláksmessudag. Hann krækti sér í tutlu, þegar kostur var á. En stundum reyndist stuttur stauturinn hans þá. Kvæði Jóhannesar úr Kötlum er birt með góðfúslegu leyfi Svans Jóhannessonar. Nánar má lesa um skáldið á vefnum johannes.is. Hér fyrir neðan syngur Ketkrókur lagið Babbi segir í gömlu myndbandi frá Jolasveinarnir.is.
Jólasveinarnir Mest lesið „Algjörlega búinn að fá nóg af þessu kirkjukjaftæði“ Jól Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Jólastressið hverfur með sjósundi Jól Míkrófónninn eftirminnilegasta jólagjöfin: „Ég ætlaði alltaf að verða söng- og leikkona“ Jól Jólamolar: Eiginmanninum ofbauð þegar hún vildi hafa tvö jólatré Jól Jóladagatal Vísis: Tryllt syrpa með Frikka Dór og Steinda Jól Börnin elska jólaþorpið hans afa Jól Jóladagatal Vísis: Vetrarnótt í einstökum flutningi Friðriks Ómars sem eldist ekki Jól Fleiri fréttir Bein útsending: Litlu jól Blökastsins Jólabingó Blökastsins á sunnudag Sjá meira