Badmintongoðsögn hannar jólakort Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. nóvember 2021 22:01 Elsa við gerð jólakortanna. Nýtt jólakort eftir Elsu Nielsen er komið í sölu hjá SOS Barnaþorpunum á Íslandi. Nýja kortið, Júlaknús, er það þriðja og síðasta í jólakortaseríu sem Elsa hannaði fyrir SOS og gaf samtökunum í þágu góðs málefnis. Elsa hannaði einnig jólakort SOS síðastliðinn tvö ár, Jólahjarta og Jólaskór, og seldust þau upp en eru nú fáanleg aftur. Elsa er Íslendingum að góðu kunn. Hún er margfaldur Íslandsmeistari í badminton og keppti á tvennum Ólympíuleikum, 1992 og 1996. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands sem grafískur hönnuður árið 1999 og hefur hlotið fjölda tilnefninga og viðurkenninga fyrir sín störf. Hún var meðal annars útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2016. Til stóð að leggja niður jólakortasölu hjá SOS Barnaþorpunum á síðasta ári en þá varð stóraukning í sölu kortanna milli ára og því horfið frá þeirri ákvörðun í bili. Jólakortin eru til sölu í vefverslun SOS. Kortin fallegu sem komin eru á sölu. Listafólk á Íslandi hefur um árabil sérhannað jólakort fyrir SOS á Íslandi og er sala á jólakortum liður í fjáröflun samtakanna sem yfir 30 þúsund Íslendingar styrktu með framlögum á síðasta ári. SOS Barnaþorpin eru alþjóðleg barnahjálparsamtök sem hafa í 70 ár veitt yfirgefnum börnum staðgengil fyrir þá fjölskyldu sem þau hafa misst og hjálpa jafnframt ósjálfbjarga barnafjölskyldum að standa á eigin fótum. Jól Badminton Seltjarnarnes Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sjá meira
Elsa er Íslendingum að góðu kunn. Hún er margfaldur Íslandsmeistari í badminton og keppti á tvennum Ólympíuleikum, 1992 og 1996. Hún útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands sem grafískur hönnuður árið 1999 og hefur hlotið fjölda tilnefninga og viðurkenninga fyrir sín störf. Hún var meðal annars útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness árið 2016. Til stóð að leggja niður jólakortasölu hjá SOS Barnaþorpunum á síðasta ári en þá varð stóraukning í sölu kortanna milli ára og því horfið frá þeirri ákvörðun í bili. Jólakortin eru til sölu í vefverslun SOS. Kortin fallegu sem komin eru á sölu. Listafólk á Íslandi hefur um árabil sérhannað jólakort fyrir SOS á Íslandi og er sala á jólakortum liður í fjáröflun samtakanna sem yfir 30 þúsund Íslendingar styrktu með framlögum á síðasta ári. SOS Barnaþorpin eru alþjóðleg barnahjálparsamtök sem hafa í 70 ár veitt yfirgefnum börnum staðgengil fyrir þá fjölskyldu sem þau hafa misst og hjálpa jafnframt ósjálfbjarga barnafjölskyldum að standa á eigin fótum.
Jól Badminton Seltjarnarnes Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Hafa aldrei rifist Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Fleiri fréttir Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“