8.000.000.000 manna, ágirnd og Jesúbarnið 15. nóvember síðastliðinn fæddist enn eitt Jesúbarnið í heiminum, Jesúbarn númer 8000000000. Hvort Kaspar, Melkjór og Baltasar gáfu því gull, reykelsi og myrru kom ekki fram í fréttatilkynningu Sameinuðu þjóðanna. Hins vegar benda samtökin á að menn, karlar og konur, verði um 9 milljarðar talsins 2037, og 10 milljarðar tuttugu árum síðar, eða 2057. Skoðun 20. desember 2022 11:31
Lætur sig dreyma um nýja PlayStation þar sem bíllinn situr pikkfastur í snjóskafli Árið 2022 hefur verið stórt í lífi tónlistarmannsins Arons Can. Hann var valinn söngvari ársins á Hlustendaverðlaununum, opnaði sinn eigin veitingastað og tilkynnti að hann ætti von á sínu fyrsta barni. Eftir þetta annasama ár ætlar Aron að nýta hátíðirnar í algjöra slökun. Aron er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 20. desember 2022 11:31
Fullkominn gljái á hamborgarhrygginn Íslendingar halda fast í hefðirnar á jólum og sá réttur sem ratar hvað oftast á jólaborðið er saltað og reykt grísakjöt, hamborgarhryggurinn sjálfur. Sögu hamborgarhryggsins má rekja til Þýskalands en Íslendingar komust þó á bragðið frá Danmörku. Ali hamborgarhryggur hefur verið hluti af íslenskri hátíðarhefð í yfir 75 ár og ein sá vinsælasti á markaðinum. Samstarf 20. desember 2022 11:06
Jólagöngutúrinn tók óvænta stefnu þegar María Thelma fékk bónorð Leikkonan María Thelma Smáradóttir og hnefaleikakappinn Steinar Thors eru trúlofuð. Parið var á jólarölti í Hafnarfirði sem tók ansi óvænta stefnu þegar Steinar skellti sér á skeljarnar. Lífið 20. desember 2022 10:04
Jóladagatal Vísis: Skítamórall meðal ferðalanga Upp er runninn 20. Desember. Óveðrið síðustu daga hefur líklega ekki farið fram hjá nokkrum landsmanni, en ein af afleiðingum þess var sú að fjölmargir sátu eftir með sárt ennið og komust ekki í flug. Spenntir strandaglópar sem þyrsti í sól og sumaril eiga hug okkar allan og lag dagsins í Jóladagatali Vísis er tileinkað þeim. Við vonum að veðurguðirnir veiti þeim vægð og allir komist á áfangastað. Jól 20. desember 2022 07:00
Línumaður og hornamaður stilla saman strengi sína og gefa út jólalag Handboltamennirnir Kári Kristján Kristjánsson og Svanur Páll Vilhjálmsson eru ekki bara lunknir með boltann í höndunum. Liðsfélagarnir hjá ÍBV hafa nú stillt saman strengi sína og gefið út jólalag. Handbolti 19. desember 2022 21:00
„Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Leikarinn Villi Neto hefur verið áberandi í íslensku grínsenunni síðustu ár og sló eftirminnilega í gegn í áramótaskaupinu. Á þessu ári gekk hann svo til liðs við Borgarleikhúsið og hefur farið með hlutverk í sýningunum Emil í Kattholti og Bara smástund. Villi Neto er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 19. desember 2022 11:29
Jólaförðun Stebbu - engin jól ef það er ekki smá glimmer! Birkir Már Hafberg förðunarmeistari sýnir hér fallega förðun fyrir jólin. Fyrirsæta er Stefanía Katrín Sól Stefánsdóttir. Lífið samstarf 19. desember 2022 10:53
Syngjandi starfsmenn á Kirkjuhvoli á Hvolsvelli Það skortir ekkert á hæfileika starfsmanna hjúkrunar- og dvalarheimilisins Kirkjuhvols á Hvolsvelli þegar hljóðfæraleikur og söngur er annars vegar, því á aðventunni skemmtir starfsfólk heimilisfólki með söng og spili á sérstökum kaffihúsa jólatónleikum. Innlent 18. desember 2022 20:07
Börnin sem slógu í gegn í jólamyndum: Hvar eru þau nú? Í dag er fjórði í aðventu og eiga því eflaust einhverjir eftir að setja jólamynd í tækið. Jólin eru oft nefnd hátíð barnanna og eru það oft börn sem fara með lykilhlutverk í jólamyndunum. Vísir tók saman lista yfir tíu barnastjörnur sem birtast okkur á skjánum hver einustu jól. Jól 18. desember 2022 12:01
Besta aðfangadagskvöld í heimi: „Allt var svo fullkomið og ég var svo hamingjusöm“ Athafnakonan og tískubloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir hefur upplifað jólin í hinum ýmsu löndum og er hún óhrædd við að skapa sínar eigin jólahefðir með fjölskyldu sinni. Elísabet er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 18. desember 2022 09:00
Jóladagatal Vísis: Mugison tekur lagið með sjúskaðan, forláta gítar Mugison á lag dagsins í Jóladagatali Vísis. Lagið sem um ræðir er Kletturinn, sem hann tók á tónleikunum Bylgjan órafmögnuð fyrir rétt rúmu ári. Jól 18. desember 2022 07:01
Taktu þátt í valinu á best skreytta húsinu á Íslandi Íslendingar eru duglegir að skreyta hús sín og lýsa upp skammdegið vel. Vísir setti því af stað sérstaka jólaskreytingarkeppni. Jól 17. desember 2022 16:17
Ótrúlega samrýmdir jólabræður á Íslenska listanum Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónsson dreifa jólaskapinu á Íslenska listanum á FM í þessari viku en lagið þeirra Jólabróðir er kynnt inn sem líklegt til vinsælda. Tónlist 17. desember 2022 16:00
Bein útsending: Fréttamenn og höfundar lesa upp úr sínum uppáhaldsbókum á aðventunni Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar er, líkt og landsmenn flestir, komin í mikið jólaskap og hefur tekið höndum saman með Eymundsson en saman blásum við til upplestrar í dag því fátt er jólalegra en bóklestur og allra helst við kertaljós. Menning 17. desember 2022 09:00
Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Fjölmiðlakonan Ingileif Friðriksdóttir eyddi síðustu jólum vopnuð grímu, hönskum og spritti, þar sem hún og María Rut, eiginkona hennar, voru smitaðar af Covid en synir þeirra ekki. Nú er hún nýflutt í draumahúsið og hlakkar til að halda jólin í faðmi fjölskyldunnar á nýja heimilinu. Ingileif er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 17. desember 2022 09:00
Jóladagatal Vísis: Jólalagið sem allir og amma þeirra elska Lag dagsins í Jóladagatali Vísis er klassískt, fallegt jólalag sem hefur fylgt kynslóðum áratugum saman eða réttara sagt frá árinu 2009.Lagið sem um ræðir er Það snjóar. Jól 17. desember 2022 07:01
Allur Vestmannaeyjabær þakinn snjó Ekki er hægt að segja að veturinn hafi verið snjóþungur hingað til en þó virðist það eitthvað vera að breytast á næstu sólarhringum. Á vefmyndavélum í Vestmannaeyjum má nú sjá snævi þakta jörð hvert sem litið er. Innlent 16. desember 2022 11:45
Valið „Jólahús Kópavogsbæjar 2022“ Múlalind 2 hefur verið valið jólahús Kópavogsbæjar árið 2022 af lista- og menningaráði Kópavogsbæjar. Jól 16. desember 2022 11:37
Helvítis jólakokkurinn: Helvítis lambahryggurinn Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram á jólum. Matur 16. desember 2022 11:30
Pakkar jólagjöfunum inn í klúta og gömul föt Fatahönnuðurinn og jógakennarinn Eva Dögg Rúnarsdóttir er mjög frumleg þegar kemur að innpökkun á gjöfum og hátíðarskreytingum. Lífið 16. desember 2022 10:30
Jólagjöfunum reddað í ár Jólin eru tími kærleika og friðar og okkar tími til að njóta samveru fjölskyldunnar, skiptast á gjöfum og hafa það notalegt. Oft er þó erfitt að finna gjafir fyrir alla í fjölskyldunni. Lífið samstarf 16. desember 2022 10:29
Opnaði fyrstu jólagjöfina frá kærastanum og bað hann um að gefa sér aldrei aftur gjöf Lífskúnstnerinn og gleðigjafann Siggu Kling þarf vart að kynna en hún hefur spáð fyrir landsmönnum í mörg ár. Þessa dagana nýtur Sigga jólaljósanna, jólatónlistarinnar og samheldninnar sem ríkir á þessum árstíma. Hún segist jafnframt einbeita sér að því að setja jól í hverja einustu mínútu sem almættið færir henni. Sigga Kling er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 16. desember 2022 09:01
Jóladagatal Vísis: Tryllt syrpa með Frikka Dór og Steinda Kæru lesendur. Það er kominn 16.desember og ekki lengur hægt að loka augunum fyrir þeirri staðreynd að jólin eru á næsta leiti. Það er föstudagur og þess vegna erum við ekki með eitt lag í Jóladagatali Vísis í dag, ekki tvö, heldur þrjú! Jól 16. desember 2022 07:00
Pottaskefill kom til byggða í nótt Pottasskefill er fimmti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hirti skítuga pottana úr eldhúsinu og skóf þá að innan með puttunum. Þá þurfti ekki að þvo þá. Jól 16. desember 2022 04:00
Brjálað að gera í sörubakstri hjá húsmóður í Hveragerði Húsmóðir í Hveragerði hefur meira en nóg að gera fyrir jólin því hún tekur að sér að baka sörur fyrir fólk en þær þykja ómissandi á mörgum heimilum um jólin. Lífið 15. desember 2022 21:04
Heldur jólatónleika á sundlaugarbakkanum Tónlistarkonan Klara Elías heldur jólatónleika í sundlaug um helgina í sínum heimabæ Hafnarfirði. Jól 15. desember 2022 13:31
Skandar og einhyrningaþjófurinn heillar unga lesendur Ný ævintýrhetja hefur litið dagsins ljós! Sjaldan hefur sést bók sem hefur fengið hefur annan eins meðbyr og Skandar – sem bóksalar veittu í gærkvöldi verðlaun og völdu eina af þremur bestu þýddu barnabókunum í ár! Bókin var einnig valin barnabók ársins 2022 hjá bresku bókakeðjunni Waterstones. Lífið samstarf 15. desember 2022 13:06
Ekki ákjósanlegar horfur fyrir þá sem vilja jólasnjó en getur allt gerst Neyðaráætlun Reykjavíkurborgar vegna heimilislausra hefur verið virkjuð vegna fimbulkulda sem gert hefur vart við sig að undanförnu, en skárra veður er ekki í kortunum. Á morgun getur frostið farið niður í tuttugu stig inn til landsins segir veðurfræðingur. Spurður um hvít eða rauð jól segir hann stöðuna í veðurkerfinu ekki ákjósanlega fyrir þá sem vilja jólasnjó. Innlent 15. desember 2022 12:00
Snyrtivörur í jólagjöf slá alltaf í gegn „Harðir pakkar eru langskemmtilegastir og sérstaklega þeir sem innihalda snyrtivörur, þær slá alltaf í gegn,“ segir Erna Hrund Hermannsdóttir, vörumerkjastjóri Danól. Lífið samstarf 15. desember 2022 11:16