Systur jólasveinanna komnar til byggða Lovísa Arnardóttir skrifar 4. desember 2023 11:26 Flotsokka, Taska og Leppatuska eru fyrirferðarmiklar og háværar, dálítið varasamar en líka ógurlega skemmtilegar. Mynd/Ívar Brynjólfsson Jólaskellurnar Leppatuska, Taska og Flotsokka komu til bæjar í gær og heimsóttu Þjóðminjasafnið ásamt foreldrum sínum, Grýlu og Leppalúða. Þær mæta svo hver af annarri dagana 16., 17. og 23. desember með bræðrum sínum, alltaf klukkan 11. Jólaskellurnar eru systur jólasveinanna og hafa í áraraðir komið til byggða en enginn hefur tekið neitt sérstaklega eftir þeim. Í vor þegar tekið var til á Þjóðminjasafninu fundust vísur í ævafornu handriti þar sem minnst er á systurnar. Taska skreytir tréð. Mynd/Ívar Brynjólfsson „Íslensku jólasveinarnir eru hluti af okkar menningararfi, við þekkjum flest þessa þréttan sem koma dagana fyrir jól og gefa stilltum börnum í skóinn en þeir eiga fjöldamörg systkini, til dæmis Flotsokku, Tösku og Leppatusku,“ segir Kristín Ýr Hrafnkelsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs á Þjóðminjasafninu í samtali við fréttastofu. Leppalúði spjallaði við gestina. Mynd/Ívar Brynjólfsson Flotsokka er sólgin í flot og safnar því í sokkana sína, Leppatuska er nefnd eftir Leppalúða föður sínum en hún hefur í gegnum tíðina þrifið upp sóðaskapinn eftir pabba sinn í Grýluhelli og er komin með hálfgerða hreingerningaráráttu. Grýla mætti með stelpunum. Mynd/Ívar Brynjólfsson Taska elskar allt sem glitrar og hefur sankað að sér allskonar dóti í gegnum tíðina, hún er til að mynda sérstaklega veik fyrir jólaskrauti. Það var fjölmennt á Þjóðminjasafninu þegar stúlkurnar heimsóttu safnið í gær. Mynd/Ívar Brynjólfsson „Það var mikið húllumhæ á Þjóðminjasafninu í gær þegar systurnar koma hingað ásamt Grylu og Leppalúða, mömmu sinni og pabba. Það var ótrúlega skemmtilegt,“ segir Kristín. Jól Söfn Jólasveinar Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Jólaskellurnar eru systur jólasveinanna og hafa í áraraðir komið til byggða en enginn hefur tekið neitt sérstaklega eftir þeim. Í vor þegar tekið var til á Þjóðminjasafninu fundust vísur í ævafornu handriti þar sem minnst er á systurnar. Taska skreytir tréð. Mynd/Ívar Brynjólfsson „Íslensku jólasveinarnir eru hluti af okkar menningararfi, við þekkjum flest þessa þréttan sem koma dagana fyrir jól og gefa stilltum börnum í skóinn en þeir eiga fjöldamörg systkini, til dæmis Flotsokku, Tösku og Leppatusku,“ segir Kristín Ýr Hrafnkelsdóttir, framkvæmdastjóri þjónustusviðs á Þjóðminjasafninu í samtali við fréttastofu. Leppalúði spjallaði við gestina. Mynd/Ívar Brynjólfsson Flotsokka er sólgin í flot og safnar því í sokkana sína, Leppatuska er nefnd eftir Leppalúða föður sínum en hún hefur í gegnum tíðina þrifið upp sóðaskapinn eftir pabba sinn í Grýluhelli og er komin með hálfgerða hreingerningaráráttu. Grýla mætti með stelpunum. Mynd/Ívar Brynjólfsson Taska elskar allt sem glitrar og hefur sankað að sér allskonar dóti í gegnum tíðina, hún er til að mynda sérstaklega veik fyrir jólaskrauti. Það var fjölmennt á Þjóðminjasafninu þegar stúlkurnar heimsóttu safnið í gær. Mynd/Ívar Brynjólfsson „Það var mikið húllumhæ á Þjóðminjasafninu í gær þegar systurnar koma hingað ásamt Grylu og Leppalúða, mömmu sinni og pabba. Það var ótrúlega skemmtilegt,“ segir Kristín.
Jól Söfn Jólasveinar Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira