HM kvenna í handbolta 2025

HM kvenna í handbolta 2025

HM í handbolta kvenna fer fram í Þýskalandi og Hollandi dagana 26. nóvember til 14. desember 2025.

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Við vinnum mjög vel saman“

    Hafdís Renötudóttir er mætt á sitt þriðja stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta og segir það ganga vel að venjast þeim miklu breytingum sem hafa orðið á hópnum.

    Handbolti

    Fréttir í tímaröð

    Fréttamynd

    „Búið að vera stórt mark­mið hjá mér“

    Eftir langan dag á ferð og flugi eru stelpurnar okkar mættar til Stuttgart, þar sem þær spila á heimsmeistaramótinu í handbolta næstu daga. Nýliðanum í hópnum líst vel á verkefnið og þakkar fjölskyldunni fyrir að koma til Þýskalands með svo skömmum fyrirvara.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Matt­hildur Lilja kölluð inn í HM hópinn

    Matthildur Lilja Jónsdóttir leikmaður ÍR hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir komandi heimsmeistaramót kvenna í handbolta. Matthildur bætist við þá sextán leikmenn sem tilkynntir voru fyrr í mánuðinum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hatar hvítu stutt­buxurnar

    „Burt með hvítar stuttbuxurnar“ er nú orðið að baráttumáli fyrir handboltakonur heimsins þegar styttist í næsta heimsmeistaramót kvenna í handbolta.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Kraftanna óskað á öðrum víg­stöðvum

    Margumræddir landsleikir Íslands við Ísrael í umspili um sæti á HM voru þeir síðustu sem Steinunn Björnsdóttir lék fyrir Íslands hönd. Hún skilur sátt við og ætlar þá að hætta handboltaiðkun alfarið í vor.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hugurinn hjá hinum raun­veru­legu fórnar­lömbum

    Steinunn Björnsdóttir, landsliðsfyrirliði Íslands í handbolta, ítrekar kröfu landsliðsins um að Ísrael verði vísað úr alþjóðlegri keppni. Ótti hafi gripið um sig hjá leikmönnum liðsins sem séu þó ekki fórnarlömb - hugur liðsins sé hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Stelpurnar földu aug­lýsingu Rapyd eftir sigurinn

    Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tryggði sæti sitt á HM með öðrum öruggum sigrinum á Ísrael á jafnmörgum dögum að Ásvöllum í gær. HM-sætinu var fagnað en stuðningsaðili HSÍ falinn í myndatöku eftir leik.

    Handbolti
    • «
    • 1
    • 2