Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Sindri Sverrisson skrifar 6. desember 2025 12:31 Annika ætlaði sér að vera með á fyrsta HM færeyska liðsins og það tókst. Skjáskot/kvf.fo Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Annika Fríðheim Petersen spilar á HM í handbolta í Þýskalandi þrátt fyrir að vera með tæplega tveggja og hálfs mánaðar gamalt barn á brjósti. Annika, sem gæti því mætt Íslandi í lokaleik stelpnanna okkar á mótinu í kvöld, hafði snemma sett sér það markmið að spila á HM enda um að ræða fyrsta heimsmeistaramót færeyska kvennalandsliðsins. Annika þekkir til á Íslandi en hún varði mark Hauka á árunum 2020 til 2022. Hún var meðvituð um að vissulega þyrfti allt að ganga upp en það gekk eftir og hún mætti með dóttur sína og mann á mótið. „Það er öðruvísi. Ég hef vanist því með landsliðinu að geta einbeitt mér algjörlega að verkefninu og geta gert það sem ég vildi. Mætt á fundi án þess að þurfa að spá í næstu brjóstagjöf,“ sagði Annika hress við Kringvarpið í Færeyjum fyrir viku. Annika segir það vissulega sérstakt að þurfa að huga að brjóstagjöf eftir leiki á HM.Skjáskot/kvf.fo Hún hefur spilað þrjá leiki af fimm til þessa á HM og varið 15 af 51 skotum, samkvæmt tölfræði IHF, sem gerir 29% markvörslu. Hún þarf hins vegar hvíld á milli leikja og óvíst að hún spili gegn Íslandi í kvöld, klukkan 19:30. „Ég var meðvituð um það á meðgöngunni að gera styrktaræfingar. Þannig gekk það hraðar að komast aftur í líkamlegt form. Svo hef ég beint áhuganum í þetta og einbeitt mér að markmiðinu, að stefna að HM strax eftir fæðingu. Það hljómar kannski fjarstæðukennt en um leið og ég var búin að ná mér fór ég aftur að æfa Ég er kannski ekki komin í mitt besta form, ég hef minna úthald og líkaminn er ekki alveg eins og hann var. Stundum virkar líkaminn ekki í takt við hugann og því þarf ég að vera enn klókari á vellinum,“ sagði Annika. HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Hafdís Renötudóttir er hæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM í handbolta. Hún prófaði einu sinni að vera skytta en var send strax aftur í markið. 6. desember 2025 10:01 Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Stelpurnar okkar á HM í handbolta voru orðnar þreyttar á leikja- og æfinga rútínunni endalausu og brutu daginn vel upp í gær. Góð pizza peppaði þær fyrir Færeyjaleikinn. 6. desember 2025 09:02 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Enski boltinn Fleiri fréttir Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Sjá meira
Annika, sem gæti því mætt Íslandi í lokaleik stelpnanna okkar á mótinu í kvöld, hafði snemma sett sér það markmið að spila á HM enda um að ræða fyrsta heimsmeistaramót færeyska kvennalandsliðsins. Annika þekkir til á Íslandi en hún varði mark Hauka á árunum 2020 til 2022. Hún var meðvituð um að vissulega þyrfti allt að ganga upp en það gekk eftir og hún mætti með dóttur sína og mann á mótið. „Það er öðruvísi. Ég hef vanist því með landsliðinu að geta einbeitt mér algjörlega að verkefninu og geta gert það sem ég vildi. Mætt á fundi án þess að þurfa að spá í næstu brjóstagjöf,“ sagði Annika hress við Kringvarpið í Færeyjum fyrir viku. Annika segir það vissulega sérstakt að þurfa að huga að brjóstagjöf eftir leiki á HM.Skjáskot/kvf.fo Hún hefur spilað þrjá leiki af fimm til þessa á HM og varið 15 af 51 skotum, samkvæmt tölfræði IHF, sem gerir 29% markvörslu. Hún þarf hins vegar hvíld á milli leikja og óvíst að hún spili gegn Íslandi í kvöld, klukkan 19:30. „Ég var meðvituð um það á meðgöngunni að gera styrktaræfingar. Þannig gekk það hraðar að komast aftur í líkamlegt form. Svo hef ég beint áhuganum í þetta og einbeitt mér að markmiðinu, að stefna að HM strax eftir fæðingu. Það hljómar kannski fjarstæðukennt en um leið og ég var búin að ná mér fór ég aftur að æfa Ég er kannski ekki komin í mitt besta form, ég hef minna úthald og líkaminn er ekki alveg eins og hann var. Stundum virkar líkaminn ekki í takt við hugann og því þarf ég að vera enn klókari á vellinum,“ sagði Annika.
HM kvenna í handbolta 2025 Tengdar fréttir „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Hafdís Renötudóttir er hæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM í handbolta. Hún prófaði einu sinni að vera skytta en var send strax aftur í markið. 6. desember 2025 10:01 Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Stelpurnar okkar á HM í handbolta voru orðnar þreyttar á leikja- og æfinga rútínunni endalausu og brutu daginn vel upp í gær. Góð pizza peppaði þær fyrir Færeyjaleikinn. 6. desember 2025 09:02 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Enski boltinn Fleiri fréttir Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Sjá meira
„Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Hafdís Renötudóttir er hæsti leikmaður íslenska landsliðsins á HM í handbolta. Hún prófaði einu sinni að vera skytta en var send strax aftur í markið. 6. desember 2025 10:01
Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Stelpurnar okkar á HM í handbolta voru orðnar þreyttar á leikja- og æfinga rútínunni endalausu og brutu daginn vel upp í gær. Góð pizza peppaði þær fyrir Færeyjaleikinn. 6. desember 2025 09:02