Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Talið að Lampard taki tímabundið við

    Frank Lampard verður innan tíðar kynntur til leiks sem nýr knattspyrnustjóri karlaliðs Chelsea. Fótboltablaðamaðurinn Fabrizio Romano segir að Lampard hafi samið við Chelsea um að stýra liðinu út yfirstandandi keppnistímabil. 

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Tvö lið í basli gerðu markalaust jafntefli

    Chelsea og Liverpool hafa ekki staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til liðanna fyrir tímabilið og bæði lið þurftu á sigri að halda til að koma sér í gang er Chelsea tók á móti Liverpool á Stamford Bridge í kvöld. 

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Kea­ne bæði skúrkurinn og hetjan

    Leikur Everton og Tottenham Hotspur var í járnum þangað til Abdoulaye Doucoure fékk rautt spjald á 58. mínútu og gestirnir fengu vítaspyrnu tíu mínútum síðar. Gestirnir fengu hins vegar einni rautt spjald og Michael Keane jafnaði metin með einu óvæntasta langskoti síðari ára. Lokatölur á Goodison Park í kvöld 1-1.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Leicester hafði strax sam­band við Potter

    Leicester City rak Brendan Rodgers úr starfi sem þjálfari liðsins eftir tap gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardag. Graham Potter var rekinn degi síðar úr starfi þjálfari Chelsea og hafði Leicester City strax samband.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Miðar á lokaleik Arsenal seljast á rúmar níu milljónir

    Nú þegar styttist í að titilbaráttan í ensku úrvalsdeildinni fari að ná hámarki fara stuðningsmenn hinna ýmissu liða að reyna að verða sér út um miða á mikilvæga leiki. Stuðningsmenn toppliðs Arsenal hafa borgað rúmar níu milljónir króna fyrir miða á seinasta leik liðsins á tímabilinu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Potter rekinn frá Chelsea

    Graham Potter hefur verið rekinn úr starfi sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea eftir aðeins rúmt hálft ár í starfi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Newcastle stökk upp fyrir United

    Newcastle vann afar mikilvægan 2-0 sigur í Meistaradeildarbaráttunni er liðið tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

    Fótbolti