Sala Bournemouth fjármagnar kaupin á Chiesa Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2024 15:31 Tímaspursmál er hvenær Chiesa verður staðfestur sem leikmaður Liverpool. Getty Allt stefnir í að Ítalinn Federico Chiesa verði leikmaður Liverpool á Englandi á næstu dögum, ef ekki hreinlega verður gengið frá skiptum hans í dag. Liverpool fær Ítalann á tombóluverði sem fjármagnast að stórum hluta utan frá. Samkvæmt fregnum frá Englandi og Ítalíu er Chiesa mættur til Liverpool-borgar til að ganga frá skiptunum. Chiesa var á meðal heitari bita á markaðnum fyrir örfáum árum og Juventus borgaði Fiorentina um 50 milljónir evra fyrir leikmanninn. Hann var á láni í Torínó frá 2020 til 2022 þegar gengið var frá endanlegum skiptum hans frá Flórens. Meiðsli hafa plagað Chiesa undanfarin ár og markaðsvirðið lækkað allverulega. Fregnir ytra herma að Liverpool greiði Juventus aðeins um 11 milljónir punda fyrir Chiesa og hann fái undir 100 þúsund pund í vikulaun í Bítlaborginni. Liverpool source: Dominic Solanke’s sell on clause which was paid to Liverpool will pay for Federico Chiesa transfer fee. #lfc— indykaila News (@indykaila) August 28, 2024 Liverpool fjármagnar þau kaup að stóru leyti með fé sem liðið fékk frá Bournemouth fyrr í sumar. Dominic Solanke var seldur frá Liverpool til Bournemouth árið 2019 og átti Liverpool rétt á 20 prósentum af hagnaði Bournemouth af næstu sölu. Tottenham Hotspur keypti Solanke af Bournemouth í sumar á 60 milljónir punda og fóru 7,6 milljónir af því til Liverpool. Liverpool fer því langt með að fjármagna kaupin á Chiesa með fé sem fékkst fyrir leikmann sem hefur ekki leikið fyrir félagið í rúm fimm ár. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Samkvæmt fregnum frá Englandi og Ítalíu er Chiesa mættur til Liverpool-borgar til að ganga frá skiptunum. Chiesa var á meðal heitari bita á markaðnum fyrir örfáum árum og Juventus borgaði Fiorentina um 50 milljónir evra fyrir leikmanninn. Hann var á láni í Torínó frá 2020 til 2022 þegar gengið var frá endanlegum skiptum hans frá Flórens. Meiðsli hafa plagað Chiesa undanfarin ár og markaðsvirðið lækkað allverulega. Fregnir ytra herma að Liverpool greiði Juventus aðeins um 11 milljónir punda fyrir Chiesa og hann fái undir 100 þúsund pund í vikulaun í Bítlaborginni. Liverpool source: Dominic Solanke’s sell on clause which was paid to Liverpool will pay for Federico Chiesa transfer fee. #lfc— indykaila News (@indykaila) August 28, 2024 Liverpool fjármagnar þau kaup að stóru leyti með fé sem liðið fékk frá Bournemouth fyrr í sumar. Dominic Solanke var seldur frá Liverpool til Bournemouth árið 2019 og átti Liverpool rétt á 20 prósentum af hagnaði Bournemouth af næstu sölu. Tottenham Hotspur keypti Solanke af Bournemouth í sumar á 60 milljónir punda og fóru 7,6 milljónir af því til Liverpool. Liverpool fer því langt með að fjármagna kaupin á Chiesa með fé sem fékkst fyrir leikmann sem hefur ekki leikið fyrir félagið í rúm fimm ár.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira