Beckham fór og kvaddi Sven: Við hlógum og grétum saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2024 08:22 David Beckham með Sven-Göran Eriksson þegar þeir hittust í síðasta skiptið. @davidbeckham David Beckham, fyrrum fyrirliði enska fótboltalandsliðsins, er meðal þeirra fjölmarga sem hafa minnst Svíans Sven-Görans Eriksson sem lést í gær 76 ára gamall. Eriksson varð fyrsti erlendi þjálfarinn til að stýra enska landsliðinu þegar hann tók við liðinu árið 2001. Beckham var fyrirliði enska landsliðsins í 57 af 59 leikjum liðsins undir stjórn Sven-Görans. Það var vitað að Eriksson var að glíma við krabbamein og að hann átti lítið eftir ólifað. Beckham minntist fyrrum þjálfara síns með því að segja frá því að hann heimsótti hann undir það síðasta. „Við hlógum, við grétum og við vissum að við værum að kveðjast í síðasta sinn,“ sagði David Beckham í færslu sinni. „Sven, takk fyrir að vera alltaf sú persóna sem þú varst alltaf. Ástríðufullur, umhyggjusamur, rólegur og sannur heiðursmaður. Ég verð ávallt þér þakklátur fyrir að gera mig að fyrirliða þínum,“ skrifaði Beckham. „Ég mun aldrei gleyma minningunum frá þessum síðasta degi okkar saman þar sem ég var með þér og fjölskyldu þinni. Takk Sven en síðustu orðin þín til mín voru: Þetta verður allt í lagi,“ skrifaði Beckham. "We laughed, we cried, we knew we were saying goodbye... in your last words you said to me: it'll be okay" 😢David Beckham's emotional tribute to Sven-Göran Eriksson, the England manager who made Beckham Three Lions captain ❤ pic.twitter.com/XfZuSQFAJW— Sky Sports Football (@SkyFootball) August 26, 2024 Enski boltinn Tengdar fréttir Sven-Göran Eriksson látinn Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson er látinn, 76 ára að aldri, eftir baráttu við ólæknandi krabbamein. 26. ágúst 2024 11:27 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Eriksson varð fyrsti erlendi þjálfarinn til að stýra enska landsliðinu þegar hann tók við liðinu árið 2001. Beckham var fyrirliði enska landsliðsins í 57 af 59 leikjum liðsins undir stjórn Sven-Görans. Það var vitað að Eriksson var að glíma við krabbamein og að hann átti lítið eftir ólifað. Beckham minntist fyrrum þjálfara síns með því að segja frá því að hann heimsótti hann undir það síðasta. „Við hlógum, við grétum og við vissum að við værum að kveðjast í síðasta sinn,“ sagði David Beckham í færslu sinni. „Sven, takk fyrir að vera alltaf sú persóna sem þú varst alltaf. Ástríðufullur, umhyggjusamur, rólegur og sannur heiðursmaður. Ég verð ávallt þér þakklátur fyrir að gera mig að fyrirliða þínum,“ skrifaði Beckham. „Ég mun aldrei gleyma minningunum frá þessum síðasta degi okkar saman þar sem ég var með þér og fjölskyldu þinni. Takk Sven en síðustu orðin þín til mín voru: Þetta verður allt í lagi,“ skrifaði Beckham. "We laughed, we cried, we knew we were saying goodbye... in your last words you said to me: it'll be okay" 😢David Beckham's emotional tribute to Sven-Göran Eriksson, the England manager who made Beckham Three Lions captain ❤ pic.twitter.com/XfZuSQFAJW— Sky Sports Football (@SkyFootball) August 26, 2024
Enski boltinn Tengdar fréttir Sven-Göran Eriksson látinn Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson er látinn, 76 ára að aldri, eftir baráttu við ólæknandi krabbamein. 26. ágúst 2024 11:27 Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sjá meira
Sven-Göran Eriksson látinn Sænski fótboltaþjálfarinn Sven-Göran Eriksson er látinn, 76 ára að aldri, eftir baráttu við ólæknandi krabbamein. 26. ágúst 2024 11:27
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn