Merino mættur í Arsenal: „Sigurvegari með gríðarleg gæði“ Sindri Sverrisson skrifar 27. ágúst 2024 15:14 Mikel Merino er búinn að skrifa undir hjá Arsenal. Arsenal.com Arsenal kynnti í dag spænska landsliðsmanninn Mikel Merino til leiks sem sinn nýjasta leikmann. Enska knattspyrnufélagið greiðir 31,6 milljónir punda fyrir hann, að meðtöldum 4,2 milljóna punda aukagreiðslum. Merino, sem er 28 ára, er ein af EM-hetjum Spánar frá því í sumar þegar liðið vann titilinn í Þýskalandi. Hann skoraði þar sigurmarkið dýrmæta gegn Þjóðverjum í framlengdum leik í 8-liða úrslitum. Merino er þriðji leikmaðurinn sem að Arsenal kaupir í sumarglugganum en áður hafði félagið fengið ítalska varnarmanninn Riccardo Calafiori og gengið frá kaupum á spænska markverðinum David Raya sem áður hafði komið að láni. View this post on Instagram A post shared by Arsenal (@arsenal) Merino er miðjumaður og þekkir til í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa verið þar í eitt ár með Newcastle, áður en hann fór til Real Sociedad árið 2018. Þar lék hann með Martin Ödegaard í eina leiktíð, og endurnýja þeir nú samstarf sitt. „Mikel er leikmaður sem færir okkur gríðarleg gæði með reynslu sinni og fjölhæfni. Hann hefur spilað á hæsta stigi leiksins með bæði félagsliði og landsliði, í fjölda leiktíða. Mikel gerir hópinn okkar umtalsvert sterkari, með tæknilegum hæfleikum sínum ásamt sterkum og jákvæðum karaktereinkennum,“ sagði Mikel Arteta, stjóri Arsenal. „Eins og við sáum öll í sumar þá er Mikel líka sigurvegari, eins og frammistaða hans með Spáni á EM sýndi. Við erum í skýjunum með að geta boðið Mikel og fjölskyldu hans velkomin til félagsins, og getum ekki beðið eftir því að byrja að vinna með honum,“ sagði Mikel. Enski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira
Merino, sem er 28 ára, er ein af EM-hetjum Spánar frá því í sumar þegar liðið vann titilinn í Þýskalandi. Hann skoraði þar sigurmarkið dýrmæta gegn Þjóðverjum í framlengdum leik í 8-liða úrslitum. Merino er þriðji leikmaðurinn sem að Arsenal kaupir í sumarglugganum en áður hafði félagið fengið ítalska varnarmanninn Riccardo Calafiori og gengið frá kaupum á spænska markverðinum David Raya sem áður hafði komið að láni. View this post on Instagram A post shared by Arsenal (@arsenal) Merino er miðjumaður og þekkir til í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa verið þar í eitt ár með Newcastle, áður en hann fór til Real Sociedad árið 2018. Þar lék hann með Martin Ödegaard í eina leiktíð, og endurnýja þeir nú samstarf sitt. „Mikel er leikmaður sem færir okkur gríðarleg gæði með reynslu sinni og fjölhæfni. Hann hefur spilað á hæsta stigi leiksins með bæði félagsliði og landsliði, í fjölda leiktíða. Mikel gerir hópinn okkar umtalsvert sterkari, með tæknilegum hæfleikum sínum ásamt sterkum og jákvæðum karaktereinkennum,“ sagði Mikel Arteta, stjóri Arsenal. „Eins og við sáum öll í sumar þá er Mikel líka sigurvegari, eins og frammistaða hans með Spáni á EM sýndi. Við erum í skýjunum með að geta boðið Mikel og fjölskyldu hans velkomin til félagsins, og getum ekki beðið eftir því að byrja að vinna með honum,“ sagði Mikel.
Enski boltinn Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Jafnt í toppslagnum í Skírisskógi Ótrúleg endurkoma heimamanna James bjargaði heimaliðinu Fyrrum fyrirliði og þjálfari Man City látinn Segja að Zubimendi fari til Arsenal í sumar Arteta um ógeðslegu skilaboðin: „Verður að draga línu í sandinn“ Engin stig tekin af ensku liðunum Tímabilinu líklega lokið hjá Jesus Sjá meira