Lukaku samþykkir að spila undir stjórn Conte Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. ágúst 2024 17:47 Lukaku er á leið til Ítalíu á nýjan leik. vísir/Getty Images Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur samþykkt að ganga í raðir Napoli á Ítalíu. Hinn 31 árs gamli Lukaku mun nú ferðast til Ítalíu til að ganga frá sínum málum. Ekki kemur fram í frétt The Athletic um málið hversu hár verðmiðinn er en Napoli hefur verið á eftir Lukaku í allt sumar. Það gæti farið svo að Victor Osimhen, hinn eftirsótti framherji Napoli, fari í hina áttina en Chelsea hefur verið gríðarlega virkt á leikmannamarkaðnum í sumar. Það kemur þó fram í frétt The Ahletic að félagið sé að reyna skera leikmannahóp sinn niður með sölum eða lánum. Napoli have agreed a deal to sign Romelu Lukaku from Chelsea.The Serie A side have also agreed terms with Lukaku, 31, who is set to travel to Italy to complete the move.More from @SJohnsonSport and @JamesHorncastle ⤵️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 27, 2024 Lukaku, sem hefur skorað 85 mörk í 119 A-landsleikjum, lék undir stjórn Antonio Conte hjá Inter Milan og varð meðal annars ítalskur meistari undir hans stjórn. Þeir stefna nú á að endurtaka leikinn hjá Napoli. Ásamt því að losa Lukaku til Ítalíu er Chelsea við það að lána markvörðinn Kepa Arrizabalaga til Bournemouth. Kepa var á sínum tíma dýrasti markvörður heims en hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og var á láni hjá Real Madríd á síðustu leiktíð. Þrátt fyrir að Thibaut Courtois hafi verið fjarverandi vegna meiðsla nærri alla leiktíðina mátti Kepa samt þola það að sitja á bekknum á meðan Andriy Lunin stóð á milli stanganna. Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira
Hinn 31 árs gamli Lukaku mun nú ferðast til Ítalíu til að ganga frá sínum málum. Ekki kemur fram í frétt The Athletic um málið hversu hár verðmiðinn er en Napoli hefur verið á eftir Lukaku í allt sumar. Það gæti farið svo að Victor Osimhen, hinn eftirsótti framherji Napoli, fari í hina áttina en Chelsea hefur verið gríðarlega virkt á leikmannamarkaðnum í sumar. Það kemur þó fram í frétt The Ahletic að félagið sé að reyna skera leikmannahóp sinn niður með sölum eða lánum. Napoli have agreed a deal to sign Romelu Lukaku from Chelsea.The Serie A side have also agreed terms with Lukaku, 31, who is set to travel to Italy to complete the move.More from @SJohnsonSport and @JamesHorncastle ⤵️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 27, 2024 Lukaku, sem hefur skorað 85 mörk í 119 A-landsleikjum, lék undir stjórn Antonio Conte hjá Inter Milan og varð meðal annars ítalskur meistari undir hans stjórn. Þeir stefna nú á að endurtaka leikinn hjá Napoli. Ásamt því að losa Lukaku til Ítalíu er Chelsea við það að lána markvörðinn Kepa Arrizabalaga til Bournemouth. Kepa var á sínum tíma dýrasti markvörður heims en hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið og var á láni hjá Real Madríd á síðustu leiktíð. Þrátt fyrir að Thibaut Courtois hafi verið fjarverandi vegna meiðsla nærri alla leiktíðina mátti Kepa samt þola það að sitja á bekknum á meðan Andriy Lunin stóð á milli stanganna.
Fótbolti Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Sjá meira