Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Vilja binda enda á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045

Sænska ríkisstjórnin hefur skrifað undir laga frumvarp sem miðar að því að binda enda að öllu leyti á losun gróðurhúsaloftegunda fyrir árið 2045. Sænska ríkisstjórnin sendir þar með út ákall til allra landa, þar á meðal Bandaríkjanna, að leggjast í samskonar úrbætur og uppfylla þar með Parísarsáttmálann.

Erlent
Fréttamynd

Sýnir Trump afhöfða Frelsisstyttuna

Forsíðumynd þýska vikublaðsins Der Spiegel veldur usla í heimalandi sínum sem og erlendis en hún sýnir mynd af Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, afhöfða frelsisstyttuna.

Erlent
Fréttamynd

Alþingi fordæmi ákvörðun Trumps

Þingmenn Samfylkingarinnar leita nú stuðnings hjá öllum þingmönnum á Alþingi til að fordæma tilskipun forseta Bandaríkjanna um að banna fólki frá Sýrlandi, Írak, Íran, Jemen, Lýbíu, Sómalíu og Súdan að koma til Bandaríkjanna.

Innlent
Fréttamynd

"Ég næ ekki til þín“

Fræg er sagan í Íslenskri fyndni af bónda nokkrum sem stóð í brakandi þerri í heyflekknum. Skyndilega tók að hellirigna. Hann reiddist ógurlega, skók hrífuna til himins og öskraði: "Þú nýtur þess Guð, að ég næ ekki til þín.“

Bakþankar
Fréttamynd

Einfalda leiðin

Ef ég væri svona alvöru pistlahöfundur, sem tæki mig hátíðlega, væri ég núna að fara að skrifa pistil um Donald Trump. En vá hvað ég nenni því ekki. Fer hann ekki bara ef við hættum að tala um hann?

Fastir pennar