Telja Norður-Kóreu vinna að smíði nýrra eldflauga Kjartan Kjartansson skrifar 30. júlí 2018 23:50 Norður-Kóreumenn eru taldir halda áfram að framleiða langdrrægar eldflaugar á sama tíma og þeir ræða við Bandaríkin um afvopnun. Vísir/EPA Leyniþjónusta Bandaríkjanna telur sig hafa vísbendingar um að norður-kóresk stjórnvöld smíði nú nýjar eldflaugar í verksmiðju sem framleiddi fyrstu langdrægu eldflaugina sem getur náð til Bandaríkjanna. Skammt er síðan Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir að ekki stafaði lengur kjarnorkuhætta af Norður-Kóreu.Washington Post hefur eftir heimildarmönnum sínum að á meðal gagna leyniþjónustunnar séu gervihnattamyndir sem virðast sýna að unnið sé við að minnsta kosti eina og mögulega tvær langdrægar eldflaugar í stórri tilraunastöð nærri höfuðborginni Pjongjang. Áður hafa bandarísk stjórnvöld talið sig hafa vitneskju um að Norður-Kóreumenn haldi áfram að auðga úran fyrir kjarnavopn. Viðræður hafa staðið yfir á milli stjórnvalda í Pjongjang og Washington um afvopnun undanfarnar vikur og mánuði. Þær leiddu meðal annars til sögulegs leiðtogarfundar Trump og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, í júní. Trump lofaði árangurinn af þeim fundi og gekk svo langt að segja að ekki stafaði lengur hætta af kjarnavopnum Norður-Kóreu. Leiðtogarnir tveir sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu með fögrum fyrirheitum um afkjarnavopnun. Bandaríska dagblaðið segir hins vegar að Norður-Kóreumenn hafi lítið aðhafst sem bendi til þess að þeir ætli sér að láta frá sér kjarnavopn sín. Bandaríkin Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Mikilvæg mannvirki rifin í Norður-Kóreu Gervihnattarmyndir sýna að yfirvöld Norður-Kóreu séu byrjuð að rífa hluta herstöðvar þar sem eldflaugum hefur verið skotið á loft og þær þróaðar. 24. júlí 2018 11:06 Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34 Afhentu Bandaríkjamönnum líkamsleifar Stjórnvöld í Pjongjang afhentu í nótt líkamsleifar sem taldar eru vera bandarískra hermanna sem féllu í Kóreustríðinu á sjötta áratug síðustu aldar. 27. júlí 2018 06:21 Nauðsynlegt að fylgja þvingunum gegn Norður-Kóreu eftir Það sé eina leiðin til að ríkið losi sig við kjarnorkuvopn sín. 20. júlí 2018 17:58 Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Leyniþjónusta Bandaríkjanna telur sig hafa vísbendingar um að norður-kóresk stjórnvöld smíði nú nýjar eldflaugar í verksmiðju sem framleiddi fyrstu langdrægu eldflaugina sem getur náð til Bandaríkjanna. Skammt er síðan Trump Bandaríkjaforseti lýsti því yfir að ekki stafaði lengur kjarnorkuhætta af Norður-Kóreu.Washington Post hefur eftir heimildarmönnum sínum að á meðal gagna leyniþjónustunnar séu gervihnattamyndir sem virðast sýna að unnið sé við að minnsta kosti eina og mögulega tvær langdrægar eldflaugar í stórri tilraunastöð nærri höfuðborginni Pjongjang. Áður hafa bandarísk stjórnvöld talið sig hafa vitneskju um að Norður-Kóreumenn haldi áfram að auðga úran fyrir kjarnavopn. Viðræður hafa staðið yfir á milli stjórnvalda í Pjongjang og Washington um afvopnun undanfarnar vikur og mánuði. Þær leiddu meðal annars til sögulegs leiðtogarfundar Trump og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, í júní. Trump lofaði árangurinn af þeim fundi og gekk svo langt að segja að ekki stafaði lengur hætta af kjarnavopnum Norður-Kóreu. Leiðtogarnir tveir sendu frá sér sameiginlega yfirlýsingu með fögrum fyrirheitum um afkjarnavopnun. Bandaríska dagblaðið segir hins vegar að Norður-Kóreumenn hafi lítið aðhafst sem bendi til þess að þeir ætli sér að láta frá sér kjarnavopn sín.
Bandaríkin Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Mikilvæg mannvirki rifin í Norður-Kóreu Gervihnattarmyndir sýna að yfirvöld Norður-Kóreu séu byrjuð að rífa hluta herstöðvar þar sem eldflaugum hefur verið skotið á loft og þær þróaðar. 24. júlí 2018 11:06 Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34 Afhentu Bandaríkjamönnum líkamsleifar Stjórnvöld í Pjongjang afhentu í nótt líkamsleifar sem taldar eru vera bandarískra hermanna sem féllu í Kóreustríðinu á sjötta áratug síðustu aldar. 27. júlí 2018 06:21 Nauðsynlegt að fylgja þvingunum gegn Norður-Kóreu eftir Það sé eina leiðin til að ríkið losi sig við kjarnorkuvopn sín. 20. júlí 2018 17:58 Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53 Mest lesið Skotmennirnir feðgar Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Innlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Innlent Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð Innlent Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Innlent Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Innlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Fleiri fréttir Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Sjá meira
Mikilvæg mannvirki rifin í Norður-Kóreu Gervihnattarmyndir sýna að yfirvöld Norður-Kóreu séu byrjuð að rífa hluta herstöðvar þar sem eldflaugum hefur verið skotið á loft og þær þróaðar. 24. júlí 2018 11:06
Norður-Kóreumenn kalla viðræður við Bandaríkin „hörmulegar“ Bakslag er komið í viðræður Bandaríkjanna og Norður-Kóreu um afkjarnavopnun. 7. júlí 2018 13:34
Afhentu Bandaríkjamönnum líkamsleifar Stjórnvöld í Pjongjang afhentu í nótt líkamsleifar sem taldar eru vera bandarískra hermanna sem féllu í Kóreustríðinu á sjötta áratug síðustu aldar. 27. júlí 2018 06:21
Nauðsynlegt að fylgja þvingunum gegn Norður-Kóreu eftir Það sé eina leiðin til að ríkið losi sig við kjarnorkuvopn sín. 20. júlí 2018 17:58
Trump segist hafa afstýrt stríði á Kóreuskaganum Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að stríð myndi ríkja á milli Bandaríkjanna og Norður-Kóreu ef sín hefði ekki notið við. 3. júlí 2018 11:53