Besta deild kvenna

Besta deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Þurfum bara að dekka í svona leik­at­riðum“

    „Það er ekki hægt að setja tölur á tilfinningar og það er bara svekkjandi að tapa. Þetta var 0-0 leikur og við bara klikkum á dekkningu undir lokin og Valur refsar,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, eftir grátlegt 1-0 tap gegn Valskonum á Hlíðarenda í 11. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta.

    Íslenski boltinn