Semja við íslenska kjarnann í liði Íslandsmeistaranna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júní 2025 15:31 Rósa Björk Pétursdóttir, Tinna Guðrún Alexandersdóttir og Þóra Kristín Jónsdóttir ætla allar að spila áfram með Íslandsmeisturum Hauka. @haukar_karfa Haukar hafa framlengt samninga sína við þrjá lykilleikmenn úr Íslandsmeistaraliði kvenna. Þóra Kristín Jónsdóttir, Tinna Guðrún Alexandersdóttir og Rósa Björk Pétursdóttir hafa allar skrifað undir nýjan samninga. Samningar þeirra alla ná yfir næstu tvö tímabil eða út 2026-27 tímabilið. Þóra Kristín var valin besti leikmaður deildarinnar, Tinna Guðrún var í úrvalsliði ársins og Rósa Björk var frábær í úrslitakeppninni. Tinna var með 18,1 stig og 3,2 þrista eða meðaltali í deildinni, Þóra var með 10,5 stig og 7,3 stoðsendingar í leik í deildinni og Rósa hækkaði stig úr 4,6 stigum og 3,5 fráköstum í leik í deildinni upp í 10,6 stig og 5,1 frákast í leik í úrslitakeppninni. Haukar urðu Íslandsmeistarar og deildarmeistarar. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Hauka frá árinu 2018. „Það er mjög mikilvægt að halda þessum leikmönnum hjá okkur sem allar léku risastórt hlutverk í vetur og stigu upp þegar á reyndi til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Þessi íslenski kjarni í liðinu er ótrúlega öflugur og það verður gaman að vinna með þeim áfram og keppa um alla titla sem eru í boði,“ sagði Emil Barja, þjálfari Haukaliðsins, í viðtali á miðlum félagsins. „Þetta er mikil gleðistund fyrir okkur í körfunni í Haukum að geta tryggt þessa leikmenn áfram og er lykilatriði til að geta haldið áfram þeirri vegferð sem Emil er á með liðið. Við í stjórn Hauka erum full tilhlökkunar, vitum að stelpurnar eru allar mjög spenntar líka fyrir komandi tímabili og hlakka til að takast á við nýjar áskoranir,“ sagði Brynjar Þór Þorsteinsson formaður Körfuknattleiksdeildar Hauka. View this post on Instagram A post shared by Haukar_karfa (@haukar_karfa) Besta deild kvenna Haukar Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar Smári kvaddur í Litáen Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Sjá meira
Samningar þeirra alla ná yfir næstu tvö tímabil eða út 2026-27 tímabilið. Þóra Kristín var valin besti leikmaður deildarinnar, Tinna Guðrún var í úrvalsliði ársins og Rósa Björk var frábær í úrslitakeppninni. Tinna var með 18,1 stig og 3,2 þrista eða meðaltali í deildinni, Þóra var með 10,5 stig og 7,3 stoðsendingar í leik í deildinni og Rósa hækkaði stig úr 4,6 stigum og 3,5 fráköstum í leik í deildinni upp í 10,6 stig og 5,1 frákast í leik í úrslitakeppninni. Haukar urðu Íslandsmeistarar og deildarmeistarar. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Hauka frá árinu 2018. „Það er mjög mikilvægt að halda þessum leikmönnum hjá okkur sem allar léku risastórt hlutverk í vetur og stigu upp þegar á reyndi til að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Þessi íslenski kjarni í liðinu er ótrúlega öflugur og það verður gaman að vinna með þeim áfram og keppa um alla titla sem eru í boði,“ sagði Emil Barja, þjálfari Haukaliðsins, í viðtali á miðlum félagsins. „Þetta er mikil gleðistund fyrir okkur í körfunni í Haukum að geta tryggt þessa leikmenn áfram og er lykilatriði til að geta haldið áfram þeirri vegferð sem Emil er á með liðið. Við í stjórn Hauka erum full tilhlökkunar, vitum að stelpurnar eru allar mjög spenntar líka fyrir komandi tímabili og hlakka til að takast á við nýjar áskoranir,“ sagði Brynjar Þór Þorsteinsson formaður Körfuknattleiksdeildar Hauka. View this post on Instagram A post shared by Haukar_karfa (@haukar_karfa)
Besta deild kvenna Haukar Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn „Við erum meistarar, ekki þeir“ Enski boltinn Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi Enski boltinn Hafnaði Val og fer heim til Eyja Handbolti Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Íslenski boltinn Nýfæddur sonur Stefáns Teits tefur félagaskiptin Fótbolti Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Fleiri fréttir Hilmar Smári kvaddur í Litáen Valur - Stjarnan | Stórleikur að Hlíðarenda KR - Ármann | Bæði þurfa sigur ÍR - Njarðvík | Barist um sæti í úrslitakeppninni ÍA - Grindavík | Erfitt verkefni fyrir heimamenn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Sjá meira