FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. júlí 2025 10:32 Isabelle Gilmore og Taylor Hamlett styrkja FHL liðið á sitt hvorum enda vallarins. FHL fótbolti Botnlið Bestu deildar kvenna í fótbolta hefur styrkt sig fyrir lokabaráttuna fyrir tilverurétti í deildinni. FHL hefur tapað tíu fyrstu leikjum sínum í sumar og aðeins skorað samtals fjögur mörk í þessum tíu leikjum. Liðið þarf því svo sannarlega á hjálp að halda í sókn sem vörn. Taylor Hamlett, 23 ára framherji, hefur samið við Austfjarðaliðið en hún kemur úr Miami Ohio háskólanum. „Taylor er leiðtogi inni á vellinum og mun leiða sókn FHL í leikjunum sem eftir eru í Bestu deildinni,“ segir í frétt um Hamlett á miðlum FHL. Hamlett var fyrirliði Miami University í Ohio fylki á lokaárinu sínu þar sem hún skoraði tíu mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Hún reyndi alls 63 skot í átján leikjum eða 3,5 skot að meðaltali í leik. Ekkert af mörkum hennar komu úr vítaspyrnum og hún náði einum leik með bæði tveimur mörkum og tveimur stoðsendingum. FHL hefur einnig skrifað undir samning við Isabelle Gilmore sem kemur frá Bowling Green State háskólanum. Hún er 23 ára fjölhæfur varnarmaður og mun styrkja vörn FHL. FHL skoraði 55 mörk í fyrstu fjórtán leikjum sínum í Lengjudeildinni í fyrra en leyfðu þá Emmu Hawkins (24 mörk) og Samönthu Smith (15 mörk) fara. Hawkins fór til Portúgals og Smith til Breiðabliks. FHL tapaði þremur af síðustu fjórum leikjum sínum og skoraði aðeins eitt mark samtals í tapleikjunum þremur. Liðið hefur síðan ekki skoraði sjö af tíu leikjum sínum í sumar og vantaði augljóslega öflugan sóknarmann í sitt lið. Hvort Hamlett leysi þessa miklu þörf verður að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by FHL (@fhl.fotbolti) View this post on Instagram A post shared by FHL (@fhl.fotbolti) Besta deild kvenna FHL Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
FHL hefur tapað tíu fyrstu leikjum sínum í sumar og aðeins skorað samtals fjögur mörk í þessum tíu leikjum. Liðið þarf því svo sannarlega á hjálp að halda í sókn sem vörn. Taylor Hamlett, 23 ára framherji, hefur samið við Austfjarðaliðið en hún kemur úr Miami Ohio háskólanum. „Taylor er leiðtogi inni á vellinum og mun leiða sókn FHL í leikjunum sem eftir eru í Bestu deildinni,“ segir í frétt um Hamlett á miðlum FHL. Hamlett var fyrirliði Miami University í Ohio fylki á lokaárinu sínu þar sem hún skoraði tíu mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Hún reyndi alls 63 skot í átján leikjum eða 3,5 skot að meðaltali í leik. Ekkert af mörkum hennar komu úr vítaspyrnum og hún náði einum leik með bæði tveimur mörkum og tveimur stoðsendingum. FHL hefur einnig skrifað undir samning við Isabelle Gilmore sem kemur frá Bowling Green State háskólanum. Hún er 23 ára fjölhæfur varnarmaður og mun styrkja vörn FHL. FHL skoraði 55 mörk í fyrstu fjórtán leikjum sínum í Lengjudeildinni í fyrra en leyfðu þá Emmu Hawkins (24 mörk) og Samönthu Smith (15 mörk) fara. Hawkins fór til Portúgals og Smith til Breiðabliks. FHL tapaði þremur af síðustu fjórum leikjum sínum og skoraði aðeins eitt mark samtals í tapleikjunum þremur. Liðið hefur síðan ekki skoraði sjö af tíu leikjum sínum í sumar og vantaði augljóslega öflugan sóknarmann í sitt lið. Hvort Hamlett leysi þessa miklu þörf verður að koma í ljós. View this post on Instagram A post shared by FHL (@fhl.fotbolti) View this post on Instagram A post shared by FHL (@fhl.fotbolti)
Besta deild kvenna FHL Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur - Stjarnan | Evrópubaráttan í algleymi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira