Andlát

Andlát

Fréttamynd

Fyrrum forseti UEFA látinn

Svíinn Lennart Johansson, fyrrum forseti UEFA, lést í morgun 89 ára að aldri. Johansson hafði verið að glíma við veikindi og lést í svefni.

Fótbolti
Fréttamynd

Twin Peaks-stjarna látin

Bandaríska leikkonan Peggy Lipton, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Twin Peaks, er látin, 72 ára að aldri.

Lífið
Fréttamynd

Hneig niður á tískupallinum og lést

Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar.

Erlent