Kántrígoðsögnin Kenny Rogers látin Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. mars 2020 07:50 Kenny Rogers á sviði í Tennessee árið 2017. Vísir/Vilhelm Bandaríski kántrísöngvarinn Kenny Rogers er látinn, 81 árs að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjölskyldu hans, þar sem segir að hann hafi fallið friðsamlega frá á heimili sínu. Frægðarsól Rogers skein skærast á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, þegar hann trónaði ítrekað á toppi vinsældarlista. Hann er einna þekktastur fyrir tilfinningaríkar ballöður sínar, til að mynda The Gambler, Lucille og Coward of The County. Rogers vann þrenn Grammy-verðlaun á yfir sextíu ára ferli. Hann var innvígður inn í hina bandarísku Frægðarhöll kántrítónlistar árið 2013 og hlaut heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til tónlistar frá bandaríska kántrítónlistarsambandinu (e. Country Music Association) sama ár. Þá er Rogers einnig minnst sem afkastamikils viðskiptamanns en hann fjárfesti m.a. í fasteigna- og veitingageiranum. Hann var kvæntur fimm sinnum og átti fimm börn. Hér að neðan má hlýða á lagið Island in the Stream í flutningi Rogers og bandarísku kántrísöngkonunnar Dolly Parton. Lagið náði gríðarlegum vinsældum þegar það kom út árið 1983. Andlát Tónlist Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Sjá meira
Bandaríski kántrísöngvarinn Kenny Rogers er látinn, 81 árs að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjölskyldu hans, þar sem segir að hann hafi fallið friðsamlega frá á heimili sínu. Frægðarsól Rogers skein skærast á áttunda og níunda áratug síðustu aldar, þegar hann trónaði ítrekað á toppi vinsældarlista. Hann er einna þekktastur fyrir tilfinningaríkar ballöður sínar, til að mynda The Gambler, Lucille og Coward of The County. Rogers vann þrenn Grammy-verðlaun á yfir sextíu ára ferli. Hann var innvígður inn í hina bandarísku Frægðarhöll kántrítónlistar árið 2013 og hlaut heiðursverðlaun fyrir framlag sitt til tónlistar frá bandaríska kántrítónlistarsambandinu (e. Country Music Association) sama ár. Þá er Rogers einnig minnst sem afkastamikils viðskiptamanns en hann fjárfesti m.a. í fasteigna- og veitingageiranum. Hann var kvæntur fimm sinnum og átti fimm börn. Hér að neðan má hlýða á lagið Island in the Stream í flutningi Rogers og bandarísku kántrísöngkonunnar Dolly Parton. Lagið náði gríðarlegum vinsældum þegar það kom út árið 1983.
Andlát Tónlist Hollywood Bandaríkin Mest lesið „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Níu létust í árásinni í Vancouver Erlent Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Erlent Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Innlent Fleiri fréttir Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Sjá meira