Leikarinn Mark Blum lést af völdum kórónuveirunnar Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. mars 2020 07:47 Mark Blum var 69 ára þegar hann lést. Vísir/getty Bandaríski leikarinn Mark Blum, sem þekktastur er fyrir leik sinn í kvikmyndunum Desperately Seeking Susan og Crocodile Dundee, er látinn, 69 ára að aldri, af völdum kórónuveirunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökum kvikmyndaleikara í Bandaríkjunum (Screen Actors Guild). Þó að Blum hafi getið sér gott orð fyrir leik í kvikmyndum og sjónvarpi var hann einna afkastamestur á sviði. Hann var tíður gestur á Broadway í Bandaríkjunum og lék m.a. í sviðsetningu á Twelve Angry Men. Líkt og áður segir lék hann í kvikmyndinni Desperately Seeking Susan ásamt Madonnu og Rosönnu Arquette árið 1985 en nú síðast fór hann með aukahlutverk í sjónvarpsþáttunum Succession á HBO, Netflix-þáttaröðinni You og Mozart in the Jungle, sem Amazon framleiðir. Hér að neðan má sjá Blum í hlutverki Gary í Desperately Seeking Susan. Margir hafa minnst Blum með hlýju eftir að greint var frá andláti hans, þ. á m. leikararnir Cynthia Nixon og Zach Braff. Andlát Blum er annað dauðsfallið af völdum kórónaveirunnar sem skekur leiklistarsenu New York-borgar, að því er fram kemur í frétt CNN. Leikskáldið Terrence McNally lést úr veirunni fyrr í vikunni. Hann var 81 árs. Andlát Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Bandaríkin Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Sjá meira
Bandaríski leikarinn Mark Blum, sem þekktastur er fyrir leik sinn í kvikmyndunum Desperately Seeking Susan og Crocodile Dundee, er látinn, 69 ára að aldri, af völdum kórónuveirunnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Samtökum kvikmyndaleikara í Bandaríkjunum (Screen Actors Guild). Þó að Blum hafi getið sér gott orð fyrir leik í kvikmyndum og sjónvarpi var hann einna afkastamestur á sviði. Hann var tíður gestur á Broadway í Bandaríkjunum og lék m.a. í sviðsetningu á Twelve Angry Men. Líkt og áður segir lék hann í kvikmyndinni Desperately Seeking Susan ásamt Madonnu og Rosönnu Arquette árið 1985 en nú síðast fór hann með aukahlutverk í sjónvarpsþáttunum Succession á HBO, Netflix-þáttaröðinni You og Mozart in the Jungle, sem Amazon framleiðir. Hér að neðan má sjá Blum í hlutverki Gary í Desperately Seeking Susan. Margir hafa minnst Blum með hlýju eftir að greint var frá andláti hans, þ. á m. leikararnir Cynthia Nixon og Zach Braff. Andlát Blum er annað dauðsfallið af völdum kórónaveirunnar sem skekur leiklistarsenu New York-borgar, að því er fram kemur í frétt CNN. Leikskáldið Terrence McNally lést úr veirunni fyrr í vikunni. Hann var 81 árs.
Andlát Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Hollywood Bandaríkin Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Sjá meira