Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Smári Jökull Jónsson skrifar 30. nóvember 2025 14:02 Arnór Sigurjónsson er sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum. Myndin til hægri er frá mótmælum í Boston vegna stríðsins í Úkraínu. Vísir/Lýður Valberg/Getty Úkraínsk sendinefnd er á leið til Flórída í Bandaríkjunum þar sem hun mun funda með utanríkisráðherra landsins og aðalsamningamanni Bandaríkjastjórnar um friðartillögurnar sem lagðar voru fram um síðustu helgi. Sérfræðingur í öryggis- og varnarmálum vonar að viðræðurnar skili jákvæðum árangri en aðdragandi fundarins hafi ekki verið góður. „Það hefur tekist að vinda ofan af þessum fyrri tillögum og nú virðist tekið nokkuð tillit til öryggishagsmuna Evrópu og Úkraínu en það á eftir að koma í ljós þegar þessum viðræðum lýkur hverju það skilar sér,“ sagði Arnór Sigurjónsson í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar. Lönd innan ESB til trafala Staða Evrópuríkjanna sé erfið, enda komu þau inn í friðarviðræðurnar eftir að Bandaríkjamenn lögðu fram friðartillögur. Tillögurnar eru sagðar hafa verið unnar að mestu af Rússum en einhverjar breytingar voru gerðar eftir aðkomu Úkraínumanna um síðustu helgi. „Evrópa er því miður ekki sameinuð í afstöðu sinni til Úkraínu. Það eru lönd innan sambandsins sem eru til trafala þegar kemur að umræðu um stuðning við Úkraínu, þar með talið Ungverjaland og fleiri lönd. Það hefur lýst sér í því að Evrópusambandinu hefur ekki tekist að styðja nægilega vel við baráttu Úkraínu gegn Rússum, hvorki fjárhagslega né með vopnum.“ Kröfur um landsvæði sem enn hafi ekki verið hernumin Hann telur augljóst að Rússar muni ekki samþykkja tillögur Evrópuríkjanna um að reyna að koma til móts við öryggishagsmuni Úkraínu. „Ég held að Rússar muni halda áfram að gera þær kröfur að þeir fái landsvæði innan Lúhansk og Dónetsk, jafnvel þau sem þeir hafa ekki hertekið enn þá sem lágmarksgreiðslu fyrir friðarsamninga ef það má orða það þannig.“ Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira
„Það hefur tekist að vinda ofan af þessum fyrri tillögum og nú virðist tekið nokkuð tillit til öryggishagsmuna Evrópu og Úkraínu en það á eftir að koma í ljós þegar þessum viðræðum lýkur hverju það skilar sér,“ sagði Arnór Sigurjónsson í viðtali í hádegisfréttum Bylgjunnar. Lönd innan ESB til trafala Staða Evrópuríkjanna sé erfið, enda komu þau inn í friðarviðræðurnar eftir að Bandaríkjamenn lögðu fram friðartillögur. Tillögurnar eru sagðar hafa verið unnar að mestu af Rússum en einhverjar breytingar voru gerðar eftir aðkomu Úkraínumanna um síðustu helgi. „Evrópa er því miður ekki sameinuð í afstöðu sinni til Úkraínu. Það eru lönd innan sambandsins sem eru til trafala þegar kemur að umræðu um stuðning við Úkraínu, þar með talið Ungverjaland og fleiri lönd. Það hefur lýst sér í því að Evrópusambandinu hefur ekki tekist að styðja nægilega vel við baráttu Úkraínu gegn Rússum, hvorki fjárhagslega né með vopnum.“ Kröfur um landsvæði sem enn hafi ekki verið hernumin Hann telur augljóst að Rússar muni ekki samþykkja tillögur Evrópuríkjanna um að reyna að koma til móts við öryggishagsmuni Úkraínu. „Ég held að Rússar muni halda áfram að gera þær kröfur að þeir fái landsvæði innan Lúhansk og Dónetsk, jafnvel þau sem þeir hafa ekki hertekið enn þá sem lágmarksgreiðslu fyrir friðarsamninga ef það má orða það þannig.“
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Evrópusambandið Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Sjá meira