Innlent

Þinglokasamningur í höfn

Magnús Jochum Pálsson skrifar
Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, segir þinglokasamning vera í höfn.
Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, segir þinglokasamning vera í höfn. Vísir/Ívar Fannar

Samið hefur verið um þinglok á mánudag, 14. júlí. Þórunn Sveinbjarnardóttir, forseti Alþingis, staðfesti það við fréttastofu nú fyrir skömmu.

Fréttin verður uppfærð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×